Skip to main content
Tíu Jardarnir

Tíu Jardarnir

By Podcaststöðin

Umræðuþættir um amerískan fótbolta.
Where to listen
Apple Podcasts Logo

Apple Podcasts

Google Podcasts Logo

Google Podcasts

Overcast Logo

Overcast

Pocket Casts Logo

Pocket Casts

RadioPublic Logo

RadioPublic

Spotify Logo

Spotify

E.140 - Bengals með klærnar úti, Eagles með statement, 49ers og Ravens í QB krísu!
E.140 - Bengals með klærnar úti, Eagles með statement, 49ers og Ravens í QB krísu!
Stutt í jólin og allt það. Aðventan og tími ljós og friðars. En NFLið er ekkert annað en chaos og skemmtun! Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni! BOLI - TUDDI! Jólabúningurinn sem er allan ársins hring! Léttöl! Keiluhöllin Egilshöll. Heimavöllur NFL á Íslandi. Svo auðvelt að skella sér í Grafarvoginn, bomba sér í Jarda tilboðið og njóta þess að horfa á Redzone á risatjaldinu. Blautur draumur!
01:31:25
December 06, 2022
E.139 - LÍNURNAR ERU FARNAR AÐ SKÝRAST!!
E.139 - LÍNURNAR ERU FARNAR AÐ SKÝRAST!!
Leikvikan eftir þakkargjörðina er þar sem allt fer að skýrast!  Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni! BOLI - Léttöl! Jólagírinn allan ársins hring! Keiluhöllin - Egilshöll. Heimavöllur NFL á Íslandi. Geggjaður matur! Geggjuð stemming. Ekki flókið!
01:37:49
November 28, 2022
E.138 - Seinni glugga þreyta, CHIEFS!! og Jerry að búa til monster??
E.138 - Seinni glugga þreyta, CHIEFS!! og Jerry að búa til monster??
HOLAAA! Þakkagjörðarhelgin framundan sem þýðir mikið af leikjum. Jújú, HM krúttlegt og allt það en NFL tekur sér ekkert frí á meðan. Nýr þáttur tekinn upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcastöðinni!  BOLI - TUDDI! Léttöl. Alltaf í jólabúningnum, ekki flókinn leikur svosem! Keiluhöllin. Heimavöllur NFL á Íslandi. Skella sér uppeftir og dúndra í sig vængjum plús Bola. Já takk! 
01:36:14
November 22, 2022
E.137 - Úff Raiders, Fields er skylduáhorf og eru Vikings for real??
E.137 - Úff Raiders, Fields er skylduáhorf og eru Vikings for real??
Þrír þættir á 7 dögum, tökum því! Yfirferð á leikviku 10 og spá fyrir leikviku 11 á sínum stað. Eitthvað fyrir alla. Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. BOLI-TUDDI! Ekkert eðlilega góður, spyrjið bara Val. Léttöl. Keiluhöllin í Egilshöll! Heimili NFL á Íslandi. Geggjað að sjá hvað Jardar og fleiri NFL hausar eru farnir að fjölmenna í Keiluhöllina. Jardatilboð og risaskjáir. What's not to love eins og maðurinn orðaði það. 
01:27:39
November 14, 2022
E. 136 - Midseason special - takk!
E. 136 - Midseason special - takk!
Alltaf gaman að hlaða í einn special þátt eins og það kallast!  Farið yfir hin og þessi verðlaun á miðju tímabili og teknar umræður um hin og þessi lið. Mikið radar tal! Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. BOLI-TUDDI! Ekki líta framhjá þeim besta! Léttöl! Egilshöllin. Heimavöllur NFL! Skella sér á sunnudögum og taka redzoneið á risaskjá með vængjatilboði. Já takk!
01:14:60
November 10, 2022
E.135 - J-E-T-S JetsJetsJets, RIP Packers og Raiders með þriðja neyðarfundinn!
E.135 - J-E-T-S JetsJetsJets, RIP Packers og Raiders með þriðja neyðarfundinn!
Haldiði að það sé ? Jarda þáttur þráðbeint í eyrun á ykkur! Þakklæti. Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni.  Boli - TUDDI! Léttöl! Til hvers að flækja hlutina þegar þú veist nákvæmlega hvað Boli færir þér. Svalandi og dannaður. Egilshöllin! Heimavöllur NFL! Hægt að gleðja allt og alla með góður Jarda tilboði á barnum. Vængir og Boli. Já takk! 
01:52:02
November 08, 2022
E.134 - Þetta er heimurinn hans Geno, við búum bara í honum.
E.134 - Þetta er heimurinn hans Geno, við búum bara í honum.
ALLSKONAR BRAS OG 1:50 ER ORÐINN NÝJASTI STANDARDINN! P.s. við erum loksins full mannaðir! Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. Meccan. BOLI - TUDDI. EL ROOOOOCHOOOO! Léttöl. Þarft ekki að borga 5000 kr fyrir tvo tudda í Keiluhöllinni líkt og Valsi gerði í USA. Followið okkur á instragram, twitter, facebook. Taka þátt! Mikið gaman og mikið húllum hæ!
01:51:52
November 01, 2022
E.133 - Tveggja turna tal!
E.133 - Tveggja turna tal!
Haldiði að það sé! Jarda þáttur! Tekið upp í Nóa Síríus Stúdíóinu hjá Podcaststöðinni!  Boli - TUDDI! Sá góði, sá svali! Léttöl! Keiluhöllin Egilshöll! Heimavöllur NFL á Íslandi. Verður það ekki án fólksins í landinu! Boli og vængir á 2990 krónur! Yes please! 
01:51:07
October 25, 2022
E.132 - Brady og Rodgers að kveðja á meðan Mahomes og Allen taka endanlega við lyklunum að deildinni!
E.132 - Brady og Rodgers að kveðja á meðan Mahomes og Allen taka endanlega við lyklunum að deildinni!
KRÍLI HÆ, KRÍLI HÓ! Stútfullur þáttur af glensi og gaman í bland við alvarleikann sem fylgir því að vera svokallaðir "sérfræðingar". Allt saman tekið upp í Nóa Síríus Stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. Flotta kjarnorkubyrgið okkar! Boli - Léttöl! Mýkir raddbödnin og bætir kareoki gæðin. Spyrjið Kalla. Keiluhöllin Egilshöll. Henda sér á sunnudegi, bomba krökkunum í Keilu og svo glápa á NFL á meðan. Já takk! Jarda tilboðið á sínum stað og svo er bara svo gaman að hitta aðra NFL hausa og bera saman bækur!
01:50:03
October 18, 2022
E.131 - Allskonar miðjumoðs lið, fyrsti þjálfarinn rekinn og NFC East er ekki svo least!
E.131 - Allskonar miðjumoðs lið, fyrsti þjálfarinn rekinn og NFC East er ekki svo least!
HEYOOOOO! Full mannaður þáttur og Matti Tim í stúdíói en Kalli í fjarskiptabúnaðinum í þetta skipti! Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni!  Boli - TUDDI! Léttöl! Ekki flækja þetta í almáttugs bænum! Keiluhöllin Egilshöll. Heimvöllur NFL á Íslandi. Redzone á risaskjáum, geggjuð tilboð á barnum, sturlaðir vængir og allt til alls! Hóa saman hópinn og skella sér! 
02:04:34
October 11, 2022
E.130 - Mahomes glaðvaknaður, kveðjum prinsinn og Lions hata unders!
E.130 - Mahomes glaðvaknaður, kveðjum prinsinn og Lions hata unders!
FULLMANNAÐIR, ÓTRÚLEGT EN SATT!! Langur þáttur en gæðin eru jafn mikil!  Fórum yfir leikviku 4 ásamt því að ræða hitt og þessa tengt þjálfara málum og meððí. Spáðum einnig fyrir leikviku 5!  Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni!  BOLI - TUDDI!! Léttöl!  Keiluhöllin - Egilshöll! Heimili NFL á Íslandi! Risaskjáir, tilboð á barnum og frábær matur! Hægt að mixa upp sturlaða kvöldstund! CHECK IT!
01:55:50
October 04, 2022
E.129 - Höfrungarnir synda, Ernirnir fljúga og tveir stærstu stólpar deildarinnar til margra ára lenda á vegg!
E.129 - Höfrungarnir synda, Ernirnir fljúga og tveir stærstu stólpar deildarinnar til margra ára lenda á vegg!
WOWZA! Frábær leikvika að baki og fullt af skemmtilegum söglínum. Rihanna í Super Bowl hálfleikssýningunni, ekkert Pro Bowl lengur og margt, margt fleira! Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. Boli - TUDDI! Léttöl! Keiluhöllin - heimavöllur NFL á Íslandi. Geggjaður matur, stórir skjáir, frábær aðstaða og um að gera að njóta með félögunum í frábærri stemmingu! 
01:41:06
September 26, 2022
E.128 - Við búum bara í heimi Josh Allen, Ananas í allar kerrur og eru Rams ennþá þunnir ?
E.128 - Við búum bara í heimi Josh Allen, Ananas í allar kerrur og eru Rams ennþá þunnir ?
HOWDY!!! Svoldið seinir, en það hefur sínar útskýringar! Sturluð leikvika að baki og fullt sem þurfti að fara yfir. Mikið drama og margar sögulínur strax. HVER ER KOMINN MEÐ ÓUMBEÐINN RASSAHITA Í ÞJÁLFARASTÓLNUM?? Hvaða lið er contender? Hvaða lið er fraud ? Allskonar pælingar! Og að sjálfsögðu spá fyrir leikviku 3! Allt saman tekið upp í stúdíói Podcaststöðvarinnar. Keiluhöllin! Sturluð aðstaða, geggjaður matur og ískaldur á krana! What's not to love! Skella sér og gera þetta að alvöru heimavelli fyrir NFL á Íslandi! Boli - Tuddi! Rauður og ekkert eðlilega góður! Léttöl! 
01:59:18
September 20, 2022
E.127 - Uppgjör á leikviku 1 með mix af overreaction..
E.127 - Uppgjör á leikviku 1 með mix af overreaction..
Og þannig byrjaði það! Leikvika 1 byrjaði með alvöru leikjum og þræddum við alla leikina. Allskonar overreaction og rifrildi um allt og ekkert.  Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. Boli - Tuddi! Redzone og sá rauði...blautur draumur. Léttöl. Keiluhöllin - heimavöllur NFL á Íslandi. Fjölmenna á sunnudögum. Redzone á risaskjáum og Tíu Jarda tilboðið ekki verra til að skapa skemmtilega stemmingu! 
02:00:02
September 13, 2022
E.126 - Spá fyrir tímabilið og UPPHITUN FYRIR LEIKVIKU 1!!
E.126 - Spá fyrir tímabilið og UPPHITUN FYRIR LEIKVIKU 1!!
ÞETTA ER HANDAN VIÐ HORNIÐ!!! Tókum fyrir season rewards og hverja við sjáum vinna hvern riðil fyrir sig. Season bets og spáðum fyrir leikviku 1! Allt sem þú þarft til að peppa þig í leikviku 1! Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni! Gamepass í gegnum Stöð2Sport. Fimmtudagsleikirnir, redzone, bein lýsing á íslensku, thanksgiving leikirnir og öll úrslitakeppnin! Og það allt saman á betri kjörum í gegnum Stöð2Sport! BOLI - Sá rauði sem gerir skemmtunina margfalt betri! Léttöl!  Keiluhöllin Egilshöll - Heimavöllur NFL á Íslandi! Tíu Jarda tilboð! 2 bolar og vængir á 2990 kr! Gjörsamur bargain! Redzone 
01:33:47
September 05, 2022
NFL fyrir byrjendur!!
NFL fyrir byrjendur!!
Loksins komið að því, NFL 101! Þessi er fyrir alla en fyrst og fremst allt sem þú þarft til að komast inní og skilja NFL. Tilgangur, reglur, liðin, stöður, vonandi allt sem fólk þarf til þess að koma sér af stað og byrja að njóta NFL. Slær allar afsakanir af borðinu! Þessi mun standast tímans törn!  Tekið upp í Nóa siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar. S/o á Bola og nýju vini okkar í Keiluhöllinni, heimavelli NFL á Íslandi. TíuJarda tilboðið, vængir og bjór alla NFL sunnudaga! #Tiujardarnir #nflisland
01:12:36
August 29, 2022
E.125 - FANTASY ÞÁTTUR JARDANNA 2022!
E.125 - FANTASY ÞÁTTUR JARDANNA 2022!
Árlegi pakkinn af fantasy infoi og allt sem þú þarft að vita fyrir komandi draft season! Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni! Allt saman í boði : BOLA - TUDDA! Léttöl! American Style - Fjórir staðir á höfuðborgarsvæðinu og hver er þín afsökun ? Allt sem þú þarft fyrir máltíð með stæl! Fantasy hot line er opin 24/7 hjá okkur á twitter, instagram eða facebook! Joinið partýið! 
01:43:55
August 23, 2022
E.124 - AFC Upphitun! Lið frá 8-1 sæti! LANGUR EN GÓÐUR!
E.124 - AFC Upphitun! Lið frá 8-1 sæti! LANGUR EN GÓÐUR!
Og þar með kemur síðasti þátturinn í upphitunarseríunni okkar! En ekki örvænta, fullt eftir hjá okkur fram að fyrsta leik tímabilsins! Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni.  Í boði BOLA (léttöl)! Allt sem er rautt, rautt, finnst mér vera fallegt líkt og skáldið sagði. Gerðu vel við þig með einn rauðan og síðan! American Style - 4 staðir, MAX 10 min fjarlægð..gjörsamt max! Trítaðu sjálfan þig og familíuna og skelltu þér á styleinn!
01:50:16
August 19, 2022
E.123 - AFC upphitun! Lið frá 16-9 sæti!
E.123 - AFC upphitun! Lið frá 16-9 sæti!
Haldiði að powerrankið sé ekki í full motion?? Við höldum áfram að hita upp fyrir deildina sem byrjar 9. september næstkomandi! Allt saman í boði Bola! Léttöl - Tuddinn sem hentar við öll tilefni! Golfið, matarboðið eða hvenær sem er! Einnig í boði American Style - Fjórir staðir þar sem það er hægt að finna eitthvað fyrir alla fjölskylduna! Hádegiðstilboð eða kvöldmaturinn. Skiptir ekki máli Styleinn sér um sína! Tekið upp í Nóa Síríus Stúdíóinu hjá Podcaststöðinni! 
01:29:57
August 14, 2022
E.122 - NFC upphitun! Lið frá 8-1 sæti!
E.122 - NFC upphitun! Lið frá 8-1 sæti!
Og áfram höldum við! Klárað að fara yfir powerrank Jardanna í NFC þar sem við tókum efri hluta töflunnar! Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni!  Allt saman í boði BOLA - TUDDI - sá rauði og góði! Léttöl að sjálfsögðu. Einnig í boði American Style! Fjórir staðir og eitthvað fyrir alla fjölskylduna. Eða taka vinnufélagana í hádeginu! Taktístk! 
01:44:01
August 12, 2022
E.121 - NFC upphitun! Lið frá 9-16 sæti!
E.121 - NFC upphitun! Lið frá 9-16 sæti!
LOKSINS ER UPPHITUNIN BYRJUÐ! Jardarnir komu saman og fóru yfir lið deildarinnar samkvæmt powerrankings! Allt saman í boði BOLA (léttöl) - Tuddinn góði! Einu skiptin sem þú vilt raunverulega sjá rautt! American Style - Fjórir staðir víðsvegar um höfuðborgarsvæðið. Ekki snoozea á Heavy Special a.k.a. burger þjóðarinnar!
01:46:32
August 10, 2022
E.120 - WE ARE BACK! Cards, Watson og Miami refsað
E.120 - WE ARE BACK! Cards, Watson og Miami refsað
Jæja - nú þegar það er heldur betur farið að styttast í að tímabilið hefjist þá er um að gera að við komum okkur aftur í gírinn. Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni í boði BOLA og American Style! All aboooooard eins og maðurinn orðaði það. LFG!
57:55
August 04, 2022
E.119 - Fyrsti gesturinn í Jardastúdíóinu í midsommer!
E.119 - Fyrsti gesturinn í Jardastúdíóinu í midsommer!
Fullskipað stúdíó en ekki af Jördunum. Gunni Ormslev kom og ræddi NFL með okkur. Hvernig hann nálgast lýsingar á leikjum og hans pælingar um hin og þessi mál innan NFL! Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu allt saman í boði Bola og American Style! 
01:04:25
July 05, 2022
E.118 - Þáttur um allt og í raun ekkert?
E.118 - Þáttur um allt og í raun ekkert?
American Style, Boli, Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni. Einföld pæling.
54:46
June 09, 2022
E.117 - Fullur bátur í draft yfirferð!
E.117 - Fullur bátur í draft yfirferð!
ABOUT DAMN TIME!! Full skipaðir að fara yfir draftið plús lífið og veginn. Allt saman tekið upp í Nóa Síríus Stúdíóinu hjá Podcast stöðinni. Í boði BOLA - TUDDA - Léttöl!! Vetrarhríð, Hauslægð, Sumar blíð, Vor blær - skiptir ekki máli, Boli á alltaf við! American Style - Shake + Mínútusteik? já taqq! Á þrem stöðum á höfuðborgarsvæðinu. GO GO GO! 
01:02:00
May 05, 2022
E.116 - MOCKDRAFT TÍU JARDANNA!
E.116 - MOCKDRAFT TÍU JARDANNA!
Haldiði að það sé! Nýliðavalið í NFL er handan við hornið! Því vel við hæfi að henda í eitt stykki mock draft þar sem við spáum fyrir fyrstu umferð nýliðavalsins í ár! Allt í boði BOLA - okkar stærsti og besti! Léttöl. American Style - eini stýllinn sem við erum öll sammála að er alltaf inn. Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. 
01:48:23
April 25, 2022
E.115 - Fyrsti í drafti - 2021 redraft
E.115 - Fyrsti í drafti - 2021 redraft
Kalli og Matti halda þessu gangandi að meðan menn eru um víða veröld. Allt saman í boði BOLA - TUDDA og American Style! Tvíhleypan! Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. 
01:04:41
April 17, 2022
E.114 - MJÖG ótímabær kraftröðun!
E.114 - MJÖG ótímabær kraftröðun!
Hví ekki að henda í eitt stykki ótímabæra kraftröðun ?? Sérstaklega ef hún er MJÖG ótímabær! Allt saman í boði BOLA - þrusu tuddi! Einn hrímaður og rauður - vá! Léttöl! American Style - Ekki flækja matarmálin, einfaldaðu lífið og láttu snillingana á AS sjá um þig! Allt saman tekið upp í Nóa Síríus Stúdíói Podcaststöðvarinnar!
01:23:09
April 07, 2022
E.113 - TYREEK HILL, hraðLEST yfir NFC og what a mailbag!
E.113 - TYREEK HILL, hraðLEST yfir NFC og what a mailbag!
Mættum í Nóa Síríus stúdíóið og kláruðum LOKSINS NFC yfirferðina! Allt saman í boði BOLA - þrusu Tuddi sem gerir hlutina tífalt skemmtilegri! Bjóðum American Style aftur velkomna í Jarda fjölskylduna! Fjórir staðir á höfuðborgarsvæðinu! Ekki flækja hlutina - beint á styleinn!
01:26:50
March 30, 2022
E.112 - Free agency yfirferð!!
E.112 - Free agency yfirferð!!
Kláruðum að fara yfir free agency signings og það helsta sem hefur átt sér stað síðastliðna viku í NFL deildinni! Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni! Allt i boði BOLA - Tuddinn góði! Gerðu vel við þig með einum rauðum - takk!
49:45
March 21, 2022
E.111 - Watson til Browns, Adams til Vegas og Geitin hættir við að hætta!
E.111 - Watson til Browns, Adams til Vegas og Geitin hættir við að hætta!
Sæmilega free agency sprengjan síðasta vikan! Létum okkur ekki vanta þegar það kemur að stóru fréttunum í NFL! Fórum yfir málin í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni en þessi þáttur var í boði BOLA! Gerir alla skemmtun tífalt skemmtilegri! 
01:10:13
March 21, 2022
E.110 - Russel Wilsons til Denver!! AFC yfirferð - seinni hluti!
E.110 - Russel Wilsons til Denver!! AFC yfirferð - seinni hluti!
Áfram gengur þetta! Farið yfir Russel Wilson tradeið, franchise töggin og allar nýliðnar fréttir úr NFL deildinni. Boli - TUDDI! Sá rauði, sá ljúfi! Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni - þið finnið okkur þar ef skíturinn fer endanlega í viftuna. 
01:44:32
March 09, 2022
E.109 - AFC Uppgjör - Fyrri hluti
E.109 - AFC Uppgjör - Fyrri hluti
Ekki örvænta. Við erum ennþá hérna. Mættum í Nóa Síríus Stúdíóið hjá Podcaststöðinni til að fara yfir AFC hlið NFL deildarinnar á nýliðnu tímabili. Svo var tryggt að það væri nægilegt magn af Bola í kælinum. Followið okkur á twitter, instagram og facebook. Alltaf nóg um að vera þar!!
01:21:60
March 03, 2022
E.108 - SUPER BOWL 56 YFIRFERÐ TÍU JARDANNA!!
E.108 - SUPER BOWL 56 YFIRFERÐ TÍU JARDANNA!!
Sturlað halftime show , flottur leikur!! Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni! BOLI - TUDDI! Taktu þér tíma! Altis.is! Vorlínan - allt sem þú þarft! American Style - TOUCHDOWN STYLE! Chipotle eða Chipolet...sami draumurinn ef þú spyrð okkur!
01:18:06
February 15, 2022
E.107 - Upphitun fyrir stærsta leik ársins!!
E.107 - Upphitun fyrir stærsta leik ársins!!
Fórum víðan völl þar sem við kíktum a nýjustu ráðningarnar og farið var vel yfir stóra leikinn sem er næstkomandi sunnudag! Boli - Tuddi! Gefðu þér tíma! Altis - Under Armour! Vor línan gott fólk! Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni. Okkar heimavöllur! American Style! Touchdown style - TAKK! 
01:43:44
February 09, 2022
E.106 - NFL = besta TV sem finnst og þjálfaramál tekin fyrir!
E.106 - NFL = besta TV sem finnst og þjálfaramál tekin fyrir!
Podcaststöðin góða þar sem Nóa Síríus stúdíóið gerir upptökur geggjaðar! BOLI - TUDDI - Rautt skal það vera og ekkert annað! American Style - TOUCHDOWN Style! Burgerinn sem kórónar alla borgrara! Altis - frí heimsendig næsta fimmtudag til sunnudag! Hafnafirði, Kringlunni og á altis.is
01:14:31
February 01, 2022
E.105 - Besta helgi sögunnar en samt veisla framundan!
E.105 - Besta helgi sögunnar en samt veisla framundan!
LOKSINS fullskipaðir eins og hlutirnir eiga að vera! Divisional leikvikan var sturluð, mögulega sú sturlaðasta sem við höfum séð. Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni doing gods work! Boli gerir leikdaginn fullkominn! RAUTT - JÁ TAKK! AMERICAN STYLE!! TOUCHDOWN STYLE! Skella sér á geitina í leiknum asap!
02:02:11
January 25, 2022
E.104 - SUPER WILDCARD WEEKEND YFIRFERÐI! CAPS!
E.104 - SUPER WILDCARD WEEKEND YFIRFERÐI! CAPS!
Nóa Síríus stúdíoið var þunnskipað EN vorum samt allir í þættinum! BOLI - TUDDI. Gerir leikdaginn tífalt skemmtilegri! Einhverjar pælingar eða hugmyndir? Sendu á okkur á twitter, facebook eða taktu þátt í umræðunni #tiujardarnir! 
01:16:13
January 18, 2022
E.103 - PLAAAAYOOOOFFS BABY!!
E.103 - PLAAAAYOOOOFFS BABY!!
Þá er það ljóst hverjir mætast í umspilinu! Partýið byrjar næsta laugardag og allt sem þú þarft að vita fyrir komandi leiki færðu að heyra í þessum geggjaða þætti! Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni - þar sem draumarnir rætast! Boli - Tuddi! LÆTUR DRAUMANA RÆTAST!! Allir að næla sér í nokkra rauða - gerir leikdaginn skemmtilegri! 
01:39:27
January 12, 2022
E.102 - LÍNURNAR FARNAR AÐ SKÝRAST!!
E.102 - LÍNURNAR FARNAR AÐ SKÝRAST!!
Leikvika 17 lokið OG VIÐ ERUM KOMNIR AFTUR EFTIR SMÁ HIKST Í SÍÐUSTU VIKU! Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni - You gotta love it! BOOOOLIIII!! Tuddinn góði! 
01:38:05
January 04, 2022
E.101 - Höfum fengið skemmtilegri leikviku EN HEY...jólin!
E.101 - Höfum fengið skemmtilegri leikviku EN HEY...jólin!
Jülestemmari og allt það! Nóa Síríus stúdíóið er yndislegt á öllum tímum árs. Kósý og flott! BOLI - TUDDI! Góður allan ársins hring - búðu til smá jóla anda með þeim rauða góða!!
01:31:18
December 22, 2021
100!!!
100!!!
Ótrúlegt en satt þá tókst okkur að komast í 100 þætti! Við erum ótrúlega þakklátir fyrir hlustunina og skemmtuninni sem fylgir því að koma saman og ræða NFL sem fólk hefur gaman af. Án ykkar værum við ekki að þessu! Tókum þetta upp að sjálfsögðu hjá Podcaststöðinni - án þeirra hefði þetta aldrei orðið að veruleika. BOLI - okkar allra besti styrktaraðili! Tuddinn góði!
01:49:09
December 14, 2021
E.99 - Himininn er blár, vatn er blautt og NFL deildin er óútreiknanleg.
E.99 - Himininn er blár, vatn er blautt og NFL deildin er óútreiknanleg.
Erum komin í endasprettinn og playoffs nálgast. En deildin er ennþá í lauus lofti! HVER FER Í PLAYOFFS?!? Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni stendur alltaf fyrir sínu. Boli - TUDDI! Rautt er gott! Farðu inní jólin með það besta sem er í boði! Taka þátt í umræðu með #tiujardarnir á twitter! Ekki vera feimin - taka þátt!
01:26:54
December 06, 2021
E.98 - Hvað er AFC, RIP Big Ben og eru Rams góðir???
E.98 - Hvað er AFC, RIP Big Ben og eru Rams góðir???
Mættir í Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni að fara yfir allt sem þú þarft að heyra um NFL! TUDDIIIII - Bolinn okkar góði! "ÉG SÉ RAUTT!!!" -Valur Gunnars
01:24:53
November 29, 2021
E.97 - Er Bills liðið bensínlaust, Chiefs aftur bestir og baráttan um playoffs sætin!
E.97 - Er Bills liðið bensínlaust, Chiefs aftur bestir og baráttan um playoffs sætin!
Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni - You gotta love it! Tuddiiiiii!! Booooli - léttöl! Allt sem er rautt er fallegt og gott!
01:25:20
November 23, 2021
E.96 - Cowboys endurstilla sig, Cam Newton og FOOTBALL GUY á skilið sigur!
E.96 - Cowboys endurstilla sig, Cam Newton og FOOTBALL GUY á skilið sigur!
4/4 í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni! Boli - gleður landann og vætir kverkarnar í leiðinni! What's not to love??
01:46:33
November 16, 2021
E.95 - Ætli NFL muni meika sense í ár?
E.95 - Ætli NFL muni meika sense í ár?
Þunn skipaðir en alltaf jafn góðir! TUDDIIII - Bolinn góði!! Jóla nammið frá Nóa Síríus - já takk! Podcaststöðin góða!
01:34:08
November 09, 2021
E.94,5 - Aaron Rodgers og yfirferð á miðju seasoni!
E.94,5 - Aaron Rodgers og yfirferð á miðju seasoni!
Smá extra midseason þáttur með tilheyrandi yfirlýsingum! Nóa Síríus stúdíóið góða hjá Podcaststöðinni! BOLI - TUDDI (léttöl)! Draumur í dós eins og maðurinn sagði hér um árið!
01:28:09
November 05, 2021
E.94 - MIKE WHITE, Carson Intz og skjálfandi víkingar!
E.94 - MIKE WHITE, Carson Intz og skjálfandi víkingar!
Þrír af fjórum en skref í rétta átt! Enginn í kví og allir hraustir! Mættum í Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni og kryfjuðum allt það helsta í leikviku 8 ásamt því að pæla í því hvað trade deadlineið hefur uppá að bjóða. Að sjálfsögðu coveruðum við næstu leikviku og margt...margt fleira!! BOLI - TUDDI (léttöl) Rauður er betri en aðrir litir!
01:33:19
November 01, 2021
E.93 - Frábær þáttur í fáránlegum aðstæðum!
E.93 - Frábær þáttur í fáránlegum aðstæðum!
JÆJA - reynum þetta aftur!! Útlönd, sóttkví...skiptir ekki máli! Við náum samt að pússla þessu saman til að færa þér gæða NFL content! Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni - okkar heimavöllur! Boli - TUDDI!! (Léttöl) Gerir leikdaginn betri! Minnum á pollið okkar sem fer í loftið síðar! Þáttur númer 100 nálgast, gerum eitthvað gott úr því!
01:33:05
October 26, 2021
E.92 - Skrítin helgi... Ravens slátrun, eru Cowboys nálægt titli og QB rankings!
E.92 - Skrítin helgi... Ravens slátrun, eru Cowboys nálægt titli og QB rankings!
Jardarnir þínir mættu léttir ljúfir og kátir í Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni og fóru yfir leikviku 6! Allt saman í boði Bola! TUDDI - rauða undrið. Takið þátt í umræðunni með #tiujardarnir og tjékkaðu á okkur á leikdegi ef þig vantar fantasy ráð eða bara almennar pælingar! 
01:41:51
October 19, 2021
E.91 - Kansas bras, Hot Herbert og tár í Detroit
E.91 - Kansas bras, Hot Herbert og tár í Detroit
Fullskipaðir og flottir í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. Ræddum allt sem þurfti að fara yfir í leikviku 5 og spáðum fyrir þessu klassíska í leikviku 6! BOLI - rauði tuddinn sem kemur öllum í gott skap! Gerir föstudagana betri! Stöð2Sport - NFL Gamepass í gegnum stöð2sport! 2990 kr ef þú ert með áskrift fyrir, 3990 ef þú ert ekki með áskrift. Bargain aldarinnar!
01:39:43
October 12, 2021
E.90 - Flæðandi sögulínur í NFL deildinni. Eru bara miðlungs lið í ár ?
E.90 - Flæðandi sögulínur í NFL deildinni. Eru bara miðlungs lið í ár ?
Strákarnir mættu í stúdíóið og ræddu það sem þurfti í besta sporti heims! Boli - tuddinn góði, rauða undrið! Stöð2Sport - Gamepass á 2990 á mánuði ef þú ert með áskrift hjá þeim fyrir, 3990 á mánuði ef þú ert ekki með áskrift! Followið okkur á twitter, facebook og takið þátt í umræðunni #tiujardarnir
01:31:38
October 05, 2021
E.89 - Trjádrumburinn Big Ben, sláin inn hjá Tucker og Chiefs á botninum!
E.89 - Trjádrumburinn Big Ben, sláin inn hjá Tucker og Chiefs á botninum!
Mánudagar eru bestir fyrir drop! Lið farin að sýna sitt rétta andlit og sitt versta andlit! Podcaststöðin, Boli og Stöð2Sport! Heilagi þríhöfðinn! Followið okkur á twitter, facebook og instagram. Taggið #tiujardarnir til að taka þátt í umræðunni!
01:23:50
September 27, 2021
E.88 - Winston er svo bara Winston, besti leikur Cousins og Ravens henda í bounce back!
E.88 - Winston er svo bara Winston, besti leikur Cousins og Ravens henda í bounce back!
Við fórum vel yfir leikviku 2 og spáðum fyrir leikviku 3 í stútfullum þætti af pælingum og yfirlýsingum! Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni! Boli - TUDDIIIIIIII! Rauða undrið! Stakur eða rúta? Jafn góður! Stöð2sport - besta sætið! Gamepass pakkinn á 3990.- ef þú ert ekki með áskrift hjá stöð2sport. 2990.- ef þú ert með áskrift hjá stöð2sport! BARGAIN! 
01:46:60
September 21, 2021
E.87 - Yfirferð á leikviku 1, overreaction monday og spá fyrir leikviku 2
E.87 - Yfirferð á leikviku 1, overreaction monday og spá fyrir leikviku 2
Þessi var í lengri kantinum og það er allt í lagi!! Mættum í Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni og þræddum nýliðna umferð ásamt því að spá fyrir næstu leikviku! Ekki nóg með það þá tókum við vægast sagt stórar yfirlýsingar! Boli gerir leikdaginn betri og tjahh, gerir bara flest allt betra. Rauða undrið! Hvetjum fólk til að skrá sig í áskrift hjá Stöð2Sport ef þú vilt fá alvöru NFL upplifun. Gamepassið á frábæru verði í gegnum Stöð2Sport!
01:47:06
September 14, 2021
E.86 - Spá fyrir tímabilið og FYRIR LEIKVIKU 1!!
E.86 - Spá fyrir tímabilið og FYRIR LEIKVIKU 1!!
JÆJA GOTT FÓLK!!! Þetta er allt að bresta á! Tókum upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. Vættum kverkar með ííísköldum Bola - ekkert eðlilega rauður og fallegur. Ekki kominn með á hreint hvernig þú getur horft á NFL ? Ekkert mál - Stöð2Sport græjar þig! Besta sætið! Followið okkur á twitter, facebook og IG. Alltaf nóg um að vera!
01:33:54
September 07, 2021
E.85 - FANTASY ÞÁTTUR TÍU JARDANNA X MAILBAG!
E.85 - FANTASY ÞÁTTUR TÍU JARDANNA X MAILBAG!
Ykkar allra bestu Jardar með Val Gunnars við stjórn mættu í stúdíóið og fóru yfir allt það mikilvægasta fyrir fantasy í ár. Það sem og tilkynning á nýju sponsi! BOLI - TUDDI ÞJÓÐARINNAR! Rauða undrið! Stór og sterku er hann! Stöð2Sport - besta sætið! Gamepass á frábæru verði í gegnum Stöð2Sport! Podcaststöðin hýsir okkur í Nóa Síríus Stúdíóinu - mecca stúdíóanna! 
01:39:39
September 02, 2021
E.84 - NFC upphitun! Lið frá 8 til 1 í NFC kraftröðun Tíu Jardanna!
E.84 - NFC upphitun! Lið frá 8 til 1 í NFC kraftröðun Tíu Jardanna!
Við klárum kraftröðunina okkar NFC megin þegar við færum okkur frá 8unda sætingu í efsta sætið! Mættir á heimavöllinn í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. Minnum á næsta þátt sem verður fantasy og mailbag þáttur. Allar pælingar vel þegnar!
01:31:11
August 24, 2021
E.83 - NFC upphitun! Lið frá 9-16 í kraftröðun Tíu Jardanna.
E.83 - NFC upphitun! Lið frá 9-16 í kraftröðun Tíu Jardanna.
Áfram heldur upphitunin fyrir NFL tímabilið og færum við okkur NFC megin í deildinni. Kraftröðun þar sem við hristum aðeins upp í hlutunum! Þetta er að sjálfsögðu tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni - okkar heimavöllur! Fylgið okkur á twitter, facebook og takið þátt í veislunni!
01:13:05
August 17, 2021
E.82 - AFC upphitun! Lið frá 8 til 1 í AFC kraftröðun Tíu Jardanna!
E.82 - AFC upphitun! Lið frá 8 til 1 í AFC kraftröðun Tíu Jardanna!
AFC kraftröðunin heldur áfram þar sem við færum okkur í efri helming töflunnar. Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni veldur engum vonbrigðum, það er öruggt. 
01:20:54
August 14, 2021
E.81 - AFC upphitun! Lið frá 9-16 í AFC kraftröðun Tíu Jardanna!
E.81 - AFC upphitun! Lið frá 9-16 í AFC kraftröðun Tíu Jardanna!
Jardanir tóku sig til og kraftröðuðu liðunum í AFC og tóku yfirferð samkvæmt henni. Við byrjuðum frá miðju og niður og má segja að margt og mikið fór fram í frábærum þætti. Þetta var að sjálfsögðu tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. Okkar heimavelli! 
01:23:19
August 11, 2021
E.80 - Sumarfríið búið!
E.80 - Sumarfríið búið!
Kickstörtuðum þessu seasoni með því að fara snögglega yfir það helsta sem hefur gerst frá því við tókum upp síðast ásamt því að renna yfir hvernig næstu vikur verða hjá okkur með þætti og fleira! Ekkert eðlilega gott að kúppla sig inn strax til að hafa hlutina í hreinu fyrir NFLið góða!
48:14
August 05, 2021
E.79 - By popular demand: Show about nothing!
E.79 - By popular demand: Show about nothing!
Nóa Síríus stúdíóið heldur áfram að dæla út gæða efni! Julio, Rodgers og margt maaaaargt fleira! 
01:01:10
June 08, 2021
E.78 - PLATVAL TÍU JARDANNA 2021
E.78 - PLATVAL TÍU JARDANNA 2021
Biggi, Kalli, Matti og Valur mættu allir í Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni og fóru yfir sitt platval á fyrstu umferðinni í nýliðavalinu í ár! Mikið hlegið, smá rifist en mikil skemmtun samt sem áður. Followið okkur á twitter og facebook. Alltaf nóg um að vera þar! 
02:12:15
April 18, 2021
E.77 - Darnold tradeið og dýfðum litlu tánni í nýliðavalið sem er framundan!
E.77 - Darnold tradeið og dýfðum litlu tánni í nýliðavalið sem er framundan!
Vorum fyrst þrír en svo skyndilega urðum við fjórir fyrir lok þáttar! Ræddum allt og ekkert - bókstaflega! Followið okkur á twitter, IG og fb undir Tíu Jardarnir. 
01:01:23
April 05, 2021
E.76 - WE'RE BACK BABY!!
E.76 - WE'RE BACK BABY!!
Við fórum ekki neitt! Biggi, Matti Tim og Valur fóru yfir allt það helsta sem hefur gerst undanfarnar vikur sem og free agency málin með BREAKING NEWS dettandi í hús í miðri upptöku!
01:01:44
March 16, 2021
E.75 - SUPER BOWL YFIRFERÐ!!
E.75 - SUPER BOWL YFIRFERÐ!!
Fórum yfir stærsta leik ársins, atvikin, bettin, hálfleiks sýninguna og hvað fór heppnaðist/fór úrskeiðis. Thule - Vængjavagninn - Nicoland - Podcaststöðin
52:00
February 08, 2021
E.74 - UPPHITUN FYRIR STÆRSTA LEIK ÁRSINS!!
E.74 - UPPHITUN FYRIR STÆRSTA LEIK ÁRSINS!!
Það var komið ryk á míkrafónana - það hafði alltof langt liðið á milli þátta. Biggi, Kalli, Valur og Matti Timbó ræddu nýliðna viðburði og allt sem tengist stóra leiknum sem er framundan næsta sunnudag! Ofurskálin - LET'S GO! Vængjavagninn - Thule - Nicoland - Podcaststöðin
01:11:56
February 04, 2021
E.73 - Brostnir GOPACKGO draumar og tvö skemmtilegustu lið deildarinnar mætast!
E.73 - Brostnir GOPACKGO draumar og tvö skemmtilegustu lið deildarinnar mætast!
Það var þungt en samt létt yfir stúdíói2 hjá Podcaststöðinni (Nóa Síríus stúdíóinu!). Ræddum leikina bak og fyrir með allskyns ívafi. Thule - Nicoland - Vængjavagninn! Heilaga þrennan! Fylgið okkur á twitter, facebook og IG. Myllumerkin #tiujardarnir og #nflisland eru alltaf vöktuð og við elskum traffíkina! 
56:45
January 25, 2021
E.72 - Upphitun fyrir Conference helgina! Packers - Buccaneers og Chiefs - Bills. Risa leikir framundan!
E.72 - Upphitun fyrir Conference helgina! Packers - Buccaneers og Chiefs - Bills. Risa leikir framundan!
HEILAGA FERNAN RÆDDI STÓRU LEIKINA OG ÖLL HELSTU MATCHUPS! Alltaf nóg um að vera í stúdíóinu! Vængjavagninn - 10% af öllum pöntunum ef þú nefnir okkur á nafn! "TÍU JARDARNIR" = 10 % afsláttur! Tilboð á Blómkálinu á 1000 kr! Díll aldarinnar! Thule - Nicoland - Podcaststöðin! 
01:00:56
January 21, 2021
E.71 - Divisional round uppgjör! Fjögur bestu liðin standa eftir og allt ætlaði að sjóða uppúr í stúdíóinu!
E.71 - Divisional round uppgjör! Fjögur bestu liðin standa eftir og allt ætlaði að sjóða uppúr í stúdíóinu!
Kjarnorkubyrgið stóð fyrir sínu þegar HEILAGA FERNAN kom saman og ræddu leiki helgarinnar. Thule - Nicoland - Podcaststöðin Vængjavagninn - THE KINGS OF WINGS!
01:18:02
January 19, 2021
E.70 - OG ÞÁ VORU ÞAU AÐEINS ÁTTA! Undirbúningsþáttur fyrir Championship leikina!
E.70 - OG ÞÁ VORU ÞAU AÐEINS ÁTTA! Undirbúningsþáttur fyrir Championship leikina!
Tveir þættir í viku virðist henta okkur best. Úrslitakeppnin heldur áfram - nóg að fara yfir! Undirbúningur fyrir komandi leiki SEM OG þjálfararáðningar/GM ráðningar. Heimavöllurinn okkar er Nóa Síríus Stúdíóið hjá Podcaststöðinni. BURT MEÐ RUDDANN - Nicoland strákarnir halda okkur frá ruddanum!(18+)! Thule - Drykkur guðanna ef þú spyrð okkur. Vængjavagninn - Blómkál og Hometown Heaven sósan á 1000 kr!! VEGAN FRIENDLY!! Auðveldur díll!
01:05:05
January 15, 2021
E.69 - SUPER WILDCARD WEEKEND YFIFERÐIN!!
E.69 - SUPER WILDCARD WEEKEND YFIFERÐIN!!
Það eru alltaf HIGHS and LOWS í úrslitakeppninni! Ræddum Doug Peterson brottreksturinn, hvað liðin sem töpuðu þurfa að gera OG AUÐVITA ALLA LEIKINA SEM ÁTTU SÉR STAÐ UM HELGINA!! Thule gerir leikina skemmtilegri, Nicoland róar taugarnar og Vængjavagninn veitir manni vellíðan og áhyggjuleysi frá eldamennskuni. Svo eina sem þú þarft að gera er að tryggja heilögu þrennuna og þú ert golden! Taka þátt í umræðunni með #tiujardarnir og/eða #nflisland
01:25:38
January 12, 2021
E.68 - Upphitun fyrir Wildcard helgi! Allt sem þú þarft að vita fyrir playoffs!
E.68 - Upphitun fyrir Wildcard helgi! Allt sem þú þarft að vita fyrir playoffs!
WOOOOHOOOO!!! Byrjuðum snemma á miðvikudegi til að taka upp wildcard upphitunina okkar í Nóa Síríus Stúdíóinu hjá Podcaststöðinni! Ræddu Wildcardið á manna máli og allt sem ÞÚ þarf að vita fyrir byrjunina á hátíðinni! Fórum um víðan völl og svöruðum hinum og þessum spurningum! Nicoland tryggir að BURT MEÐ RUDDANN áramótaheitið verði ekki fleygt frá borði. Thule - sá stóri, sá blái. Vippa sér út og byrgja sig upp rútum! Vængjavagninn - ekki bara vængir, blómkálið er TO DIE for. Tilboð um helgina á Blómkálinu. 1000 kr skammturinn plús Heaven sósan eða sósa af eigin vali! Draumur ef þú spyrð okkur!
01:12:28
January 07, 2021
E.67 - Dolphins fá útreið, Browns rjúfa 18 ára þurrk og Bears stelast í úrslitakeppni.
E.67 - Dolphins fá útreið, Browns rjúfa 18 ára þurrk og Bears stelast í úrslitakeppni.
Það var farið yfir áramótaheit og lýsiskúrinn í nýjasta þættinum okkar þar sem við ræddum leikviku 17! Thule stóð fyrir sínu í Nóasíríus stúdíóinu. Væri mjög gott áramótaheiti að segja skilið við ruddann og henda þér í næstu verslun og byrgja þig upp af White Fox eða Skruf! Vængjavagninn - gerir leikdaginn svo margfalt skemmtilegri! Ferð ekki að horfa á NFL leik án þess að vera með vængi. Pre Wildcard þáttur droppar síðar í vikunni! 
01:29:48
January 05, 2021
E.66 - Rodgers MVP , Chiefs brothættir og getur Tua ekkert ? Áramótabomba Jardanna!
E.66 - Rodgers MVP , Chiefs brothættir og getur Tua ekkert ? Áramótabomba Jardanna!
Biggi, Kalli og Valur tóku jólaumferðina og spáðu fyrir um leikviku 17 sem verður mjög áhugaverð þar sem það er mikið undir fyrir úrslitakeppnina! Thule - Nicoland - Just Wingin' It! Heilaga þrennan! Podcaststöðin - Nóa Síríus stúdíóið. The place to be!
01:44:20
December 29, 2020
E.65 - Jólaþáttur Jardanna!
E.65 - Jólaþáttur Jardanna!
Biggi, Kalli og Valur fóru yfir jólaandann og hvernig maður á EKKI að elda hamborgarahrygg!! Thule - Nicoland - Vængjavagninn - Nóa Síríus Stúdíóið! What's not to love?
01:34:58
December 23, 2020
E.64 - Línurnar farnar að skýrast, stutt í playoffs og létt á hjalla í yfirferð á leikviku 14!
E.64 - Línurnar farnar að skýrast, stutt í playoffs og létt á hjalla í yfirferð á leikviku 14!
Alveg magnað andrúmsloft í Nóa Síríus stúdíóinu! Turnar af bláum rútum, turnar af hvítum dollum og gífurlegt magn af vængjum. Lýsing á jólunum ef einhver spyr. Biggi, Kalli, Matti Tim og Kalli fóru yfir svo ótrúlega mikið af efni. Þú munt varla trúa því. Hvetjum ykkur til að taka þátt í umræðunni - #tiujardarnir. Followið okkur á twitter, facebook og instagram! 
01:46:55
December 16, 2020
E.63 - Kristalkúlan fyrir leikviku 14 og spurningar frá hlustendum!
E.63 - Kristalkúlan fyrir leikviku 14 og spurningar frá hlustendum!
TVEGGJA ÞÁTTA UPPSETNINGIN ER NÝJA NORMIÐ! Podcaststöðin, Thule, Nicoland og Vængjavagninn!! Fylgið okkur á twitter, facebook og instagram. Hendið á okkur pælingum! 
44:06
December 10, 2020
E.62 - Ekkert fullkomið season hjá Steelers, QB breytingin hjá Eagles og Pats tæta í sig Chargers.
E.62 - Ekkert fullkomið season hjá Steelers, QB breytingin hjá Eagles og Pats tæta í sig Chargers.
Biggi, Matti Tim og Valur mættu ferskir í Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni og ræddu leikviku 13 BAK og fyrir. Thule er frábær allan ársins hring. Nicoland leikurinn er í fullu gangi! Hver vill ekki vinna Skruf kæli ?? Tjékkið á IG hjá Nicoland. Vængjavagninn góði! Sunnudagar eru betri með Just Wingin' It heima í stofu. Tökum þátt í umræðunni ! #tiujardarnir
01:12:17
December 08, 2020
E.61 - Fordæmalausar aðstæður í Tíu Jarda extravaganza!
E.61 - Fordæmalausar aðstæður í Tíu Jarda extravaganza!
Kalli og Valur tóku í stjórntaumana í fjarveru Bigga og Matta. Farið var yfir leikviku 12 og spáð fyrir leikviku 13! Just Wingin' it eru ástæðan afhverju NFL sunnudagar eru töluvert skemmtilegri! Thule - ferð ekki inní helgina án hans! Aðventuleikur Nicoland! Tjékkið á instagraminu hjá Nicoland - ÞÚ GÆTIR UNNIÐ SKRUF KÆLI!! Nóa Síríus stúdíóið þar sem hlutirnir gerast!  #tiujardarnir #nflisland
01:42:05
December 01, 2020
E.60 - Þakkagjörðarspáin og Super Bowl bettin okkar!
E.60 - Þakkagjörðarspáin og Super Bowl bettin okkar!
Biggi, Kalli, Valur og Matti Tim kíktu í kristalkúluna (myntukúluna?) í Nóa Síríus stúdíóinu. Vængjavagninn! Það er ekki hægt að fara í gegnum NFL leik án vængjanna frá Vængjavagninum! Just Wingin' It!  THULE Jólabjórinn. Sá eini sanni! Nicoland á sínum stað! 
47:05
November 25, 2020
E.59 - Strengjabrúðan Goff, úrslitakeppnin að fjarlægjast Ravens og hvað þarf margar melónur til að vinna NFC East?
E.59 - Strengjabrúðan Goff, úrslitakeppnin að fjarlægjast Ravens og hvað þarf margar melónur til að vinna NFC East?
Biggi, Valur, Kalli og Matti Tim þræddu í gegnum óvissuna sem fylgdi leikviku 11.  VÆNGJAVAGNINN!! Ferð ekki að horfa á NFL leik án þess að fá þér bestu vængina í leiknum! (S/O á Thanksgiving tilboðið). Skolar því niður með Thule. Bombar í þig 1-2 koddum í skoltinn frá Nicoland og dúndrar nokkrum Myntukúlum í skálina. (hvað eru margir frasar þarna ?)  Tökum þátt í umræðunni! #tiujardarnir #nflisland
01:23:46
November 24, 2020
E.58 - Covid kúrinn, WINSTON 30/30 og spurningaflóð!
E.58 - Covid kúrinn, WINSTON 30/30 og spurningaflóð!
Yfirferðin góða á leikviku 10, spurningar frá ykkur og spá fyrir leikviku 11. Hentum í langloku vegna seinna drops! Hrímaður Thule, fersk Skruf og ljúffengar Myntukúlur. Followið okkur á facebook, twitter og IG. Takið þátt í umræðunni #tiujardarnir
01:56:34
November 18, 2020
E.57 - Spá fyrir leikviku 10 og mid season awards frá Jördunum!
E.57 - Spá fyrir leikviku 10 og mid season awards frá Jördunum!
Myntukúlur! Thule! WhiteFox! Skruf! Altis.is! Hvað þarftu meira?? Og já Biggi, Kalli, Matti Tim og Valur töluðu um NFL. Fórum yfir leikvikuna, ræddum hin og þessi verðlaun. Smá vonbrigðis spjall einnig! Followið okkur á twitter, facebook og instagram. Endilega að tagga okkur undir #tiujardarnir , alltaf gaman að sjá traffík á samfélagsmiðlum! 
56:17
November 12, 2020
E.56 - Murray X Tua, Steelers sleppa með skrekkinn og barátta eldri borgara á Flórídaskaga.
E.56 - Murray X Tua, Steelers sleppa með skrekkinn og barátta eldri borgara á Flórídaskaga.
Nóa Síríus stúdíóið er fallegt í Nóvember. Biggi, Kalli, Valur og Matti Tim tóku allt sem kom fyrir í leikviku 9. WhiteFox/Skruf héldu okkur vel frá ruddanum, enda er ruddinn í bullandi niðursveiflu. Sá blái....sá mikilfenglegi. Thule ! Enginn annar, enginn betri! Followið okkur á twitter,facebook og instagram!. Takið þátt í umræðunni #tiujardarnir.
01:18:55
November 10, 2020
E.55 - SPÁ FYRIR LEIKVIKU 9!!
E.55 - SPÁ FYRIR LEIKVIKU 9!!
Tvö dropp - tvöföld hamingja! Minnum á uppgjörsþáttinn okkar fyrir leikviku 8! Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni! Thule - WhiteFox/Skruf!
37:41
November 05, 2020
E.54 - Rivalries, upsets og Jardarnir tvisvar í viku!
E.54 - Rivalries, upsets og Jardarnir tvisvar í viku!
Statement sigur hjá Steelers, mjöðmin á Tua hélst saman, BBB varð ekki fyrir barðinu á neinni Titans "vörn" og það verður mjöööög áhugavert að sjá hvernig wildcardið þróast, playoff umræður og margt...margt fleira! Leikvika 8 rædd sundur og saman! Nóa Síríus stúdíóið á sínum stað með hot mics! Be the Mynt to my Kúlur! TtTtTtTthule! Skruf og White Fox. Followið okkur á twitter, facebook og IG. Notið #tiujardarnir og takið þátt í umræðunni!
01:13:57
November 03, 2020
E. 53 - Bill og Tom á sitthvorum enda velgengninnar, trade möguleikar og 60 sek til þess að tapa leik!
E. 53 - Bill og Tom á sitthvorum enda velgengninnar, trade möguleikar og 60 sek til þess að tapa leik!
Mörg lið í deildinni gera umræður okkar nokkuð auðveldar og þægilegt. Biggi, Kalli, Matti Tim og Valur fóru yfir lífið og veginn í Nóa Síríus stúdíónu hjá Podcaststöðinni. Falcons eru choke kings, Tompa Bay eru besta lið deildinnar þessa stundina, Burrow/Herbert/Tua , með betri leikjum sem við höfum séð og góða skapið til staðar! Ræddum ýmsa trade möguleika - trade deadlineið er 3 nóvember næstkomandi. Sá stóri, sá blái! T-T-T-T-THULEEEEE! Nicoland er næst stærsta land í heimi - SKRUF/White Fox! Hlustið, njótið, dæmið. Followið okkur á twitter, facebook, instagram. Endilega að taka þátt í flórunni! 
01:40:42
October 27, 2020
E.52 - Brady er betri en Rodgers í vind, Steelers kippa Browns niður á jörðina og Jardarnir á 60 sekúndum!
E.52 - Brady er betri en Rodgers í vind, Steelers kippa Browns niður á jörðina og Jardarnir á 60 sekúndum!
Biggi, Kalli og Valur voru sjóðheitir í stúdíóinu - enda reið yfir 5,6 á Richter stuttu eftir upptöku. Nóa Síríus stúdíóið var hlýtt og kósý þar sem nokkrir pokar af Myntukúlum gufðu upp á stuttum tíma! Thule - Sá stóri, sá blái. Okkar drykkur! Nicoland - Refurinn og Skrufið! Followið okkur á twitter, facebook og IG. Hentu á okkur pælingum, fantasy, almennar umræður eða hvað sem er! 
01:31:38
October 20, 2020
E.51 - Brjótið glerið aðeins í neyð: Rauði Riffillinn er mættur aftur!
E.51 - Brjótið glerið aðeins í neyð: Rauði Riffillinn er mættur aftur!
Fordæmalausir tímar í boði Bigga, Matta, Valsa og Kalla! #thankyouMRLock Tókum fyrir leikviku 5 og helsta sem átti sér stað. Sorgleg meiðsl Dak Prescott og hvað tekur við hjá honum. Franchise taggið útskýrt. BURT MEÐ RUDDANN þökk sé Nicoland, Thule, den store, den blå vætir kverkarnar og netdagar hjá altis.is altis.is altis.is Hlustið, njótið, dæmið! 
01:45:59
October 13, 2020
E.50 - Cowboys stíga á reimarnar, BOB fær stígvélið og Covid bjargar bragðlausum Chiefs!
E.50 - Cowboys stíga á reimarnar, BOB fær stígvélið og Covid bjargar bragðlausum Chiefs!
Upptökur í Nóa Síríus stúdíóinu boða alltaf eitthvað gott. P.s. Myntukúlurnar eru klikkaðar - takmarkað magn! Biggi, Kalli, Valur og Matti ræddu hið óvænta, hið augljósa , hið mikilvæga og margt ómerkilegt. Hetjusögur sem voru í boði Thule, Nicoland og altis.is! MINNUM Á NETDAGA HJÁ ALTIS.IS !! ALTIS.IS!! ALTIS.IS!!
01:50:09
October 07, 2020
E.49 - Falcons búnir á því, Pats hætta aldrei og Rodgers mættur í MVP umræðuna.
E.49 - Falcons búnir á því, Pats hætta aldrei og Rodgers mættur í MVP umræðuna.
Tveir til þrír bláir, nokkrar tuggur, 3 mækar, 1 skype símtal og REC takki. Prinsinn bekkjaður, Wentz þarf að finna ánægjuna aftur, Beard Bowl og fuuuuuuullt af efni! Hlustið, njótið, dæmið ! 
01:54:39
September 29, 2020
E.48 - Russell Wilson MVP mode , Falcons kunna ekki reglurnar, Rodgers er on a mission.
E.48 - Russell Wilson MVP mode , Falcons kunna ekki reglurnar, Rodgers er on a mission.
Leikvika 2 var rædd fram og tilbaka. Valur, Kalli, Biggi og Matti fóru yfir leikvikuna. Biggi fór eftir óskum Sóttvarnarsérfræðingsins og hélt sig heima til öryggis. Farið var yfir meiðsl, rookiea, sturlaðar tölur leikstjórnanda og margt margt fleira. Þetta var tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni í boði TTTTTTThule - svellkaldur! Nicoland strákarnir sjá til þess að við höldum okkur frá ruddanum! 
01:59:28
September 23, 2020
E.47 - Brady hikstar, Big Balls Burrow og Minshew tankar ekki!
E.47 - Brady hikstar, Big Balls Burrow og Minshew tankar ekki!
Biggi, Kalli, Valur og Matti mættur í Nóa Síríus stúdíóið extra snemma til að fara yfir tilþrifaríka og óútreiknanlega leikviku 1. Brady vonbrigðin, Big Balls Burrow, Washington endurkoman, Minshew tankar ekki fyrir neinn, Newton era hafin hjá New England, afsökunarbeiðni og hot takes kveðjur. Þetta var að sjálfsögðu í boði Thule, sá blái, sá stóri! Einnig voru Nicoland með okkur - White Fox og Skruf! BURT MEÐ RUDDANN!! 
01:43:56
September 15, 2020
E.46 - ÞETTA ER AÐ BRESTA Á!!
E.46 - ÞETTA ER AÐ BRESTA Á!!
Nóa Síríus Stúdíóið + 4 meðalgreindir áhugamenn + Thule + WhiteFox/Skruf = Dream ville Tókum fyrir framtíðar awards. MVP, spútnik, bust - hverja við sjáum standa uppi sem sigurvegara í hverjum riðli. Og já spá skjalið er komið aftur í gang þar sem við ræddum leikviku 1!!! LOKSINS!!
01:30:43
September 09, 2020
E.45 - FANTASY, FANTASY, FANTASY, FANTASY!!!
E.45 - FANTASY, FANTASY, FANTASY, FANTASY!!!
ÞAÐ ER EINN SUNNUDAGUR Í ÞETTA!!! Valur Gunnars stjórnaði skútunni í Nóa Síríus stúdíóinu þegar farið var yfir fantasy veturinn.  Ýmis tips and tricks fyrir nýja spilara sem og okkar takes á hinum og þessum pickum! Fórum einnig yfir spurningar sem hlustendur voru að velta fyrir sér. Ræddum fréttir liðinnar viku. Kamara samningarvandræðin, Earl Thomas köttið, Leonard Fournette er frjáls ferða sinna og Joe Mixon samningurinn. Þetta og MARGT...MARGT fleira! Thule, ekki tengdamömmuboxin, eru aftur mættir með okkur! Þessi bláu, sem eru lang bestir ÍSKALDIR! Whitefox/Skruf hjá Nicoland eru að sjálfsögðu á sínum stað!
01:39:58
September 02, 2020
E.44 - NFC upphitun og yfirferð!!
E.44 - NFC upphitun og yfirferð!!
2 SUNNUDAGAR!!! Biggi, Kalli, Valur og Matti voru mættir snemma í Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni til að klára yfirferðina! Tekinn var fyrir NFC hluti deildarinnar og öll 16 hliðin rædd með komandi tímabil í huga! Sóknir, varnir, sögur offseasonsins, over/unders og allt þar á milli! Followið okkur á twitter, facebook og instagram! Tekið upp í samstarfi við Nicoland - Whitefox/Skruf!!
01:59:37
August 25, 2020
E. 43 - AFC upphitun fyrir komandi tímabil!!
E. 43 - AFC upphitun fyrir komandi tímabil!!
3 SUNNUDAGAR GUYS!!   Laus pláss í fantasy deild 10J! Hentu á okkur DM á twitter eða message á FB! Biggi, Kalli, Valur og Matti mættu í Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni og fóru yfir allt það helsta í NFL deildinni. Tight end samningar Kelce og Kittle voru ræddir. Farið var yfir öll 16 liðin í AFC hluta deildarinnar. Sóknir, varnir, sögur offseasonsins, over/unders og margt, margt fleira. Followið okkur á twitter, facebook, instagram! Tekið upp í samstarfi við Nicoland - Whitefox/Skruf!!
02:08:13
August 18, 2020
S02E06 - SEASONIÐ ER RÉTT HANDAN VIÐ HORNIÐ!! Mailbag 2.0!
S02E06 - SEASONIÐ ER RÉTT HANDAN VIÐ HORNIÐ!! Mailbag 2.0!
Það var farið um víðan völl þegar spurningar voru teknar fyrir. Biggi, Matti og Valur fóru yfir fyrstu 10 pickin í fantasy, ræddu mögulega breakout leikmenn ásamt því að taka umræður sem skipta miklu máli...eða litlu máli! Tune in! 
01:20:37
August 09, 2020
S02E05 - Newton/Mahomes samningar og 11 manna sóknarteymi samansett af Íslensku afreksíþróttafólki!
S02E05 - Newton/Mahomes samningar og 11 manna sóknarteymi samansett af Íslensku afreksíþróttafólki!
Það gekk mikið á hjá okkur þegar það er lítið að gerast í heimi NFL. Ræddum þó allt sem hefur gerst það sem af er sumri sem og settum upp sóknarteymi! Followið okkur á facebook, twitter og IG! Let's go! 
01:10:27
July 10, 2020
S02E04 - Full skipað stúdíó þar sem hitt og þetta tengt NFLinu var rætt!
S02E04 - Full skipað stúdíó þar sem hitt og þetta tengt NFLinu var rætt!
Við vorum allir mættir í stúdíóið - þar á meðal Matti Tim alla leið frá Egilsstöðum - followið okkur á twitter, facebook og instagram. 
01:40:16
May 30, 2020
S02E03 - Gott/Vont úr Draftinu, Jordan Love og geggjaðar NFL umræður!
S02E03 - Gott/Vont úr Draftinu, Jordan Love og geggjaðar NFL umræður!
Biggi, Kalli, Valur og Matti Tim fóru yfir draftið sem fór fram síðustu helgi ásamt hinum ýmsu fréttum í NFLinu.
01:26:40
April 28, 2020
S02E02 - Mailbag version 1.0, draftið og almenn þvæla!
S02E02 - Mailbag version 1.0, draftið og almenn þvæla!
Biggi, Valur, Kalli og Matti ræddu stóru fyrirsagnirnar og spurningar sem brunnu á þjóðinni. 
01:50:07
April 16, 2020
S02E01 - Free agency umræða á fordæmalausum tímum!
S02E01 - Free agency umræða á fordæmalausum tímum!
Biggi, Kalli, Valur og Matti Tim komu saman og héldu 2 metra fjarlægð þegar þeir ræddu leikmannaskiptin sem hafa átt sér stað síðustu daga. 
01:35:38
March 21, 2020
S01E36 - Auðmjúkur lokaþáttur tímabilsins.
S01E36 - Auðmjúkur lokaþáttur tímabilsins.
Biggi, Valur, Kalli og Maggi gera upp NFC hliðina á tímabilinu í síðasta þætti þessa tímabils. 
01:51:52
March 03, 2020
S01E035 - AFC Uppgjörsþáttur Jardana feat hlustendur!
S01E035 - AFC Uppgjörsþáttur Jardana feat hlustendur!
Biggi, Kalli, Valur og Matti Timbó fara yfir tímabilið AFC megin. Okkar hlið á málunum sem og hlið aðdáandans! 
02:00:22
February 18, 2020
S01E34 - Super Bowl þjóðarinnar og free agency umræða.
S01E34 - Super Bowl þjóðarinnar og free agency umræða.
Biggi, Valur, Kalli og Maggi ræddu leik leikjanna sem lauk um helgina! Við leitum ennþá að Detroit Lions aðdáenda - núna erum við bara forvitnir að vita hvort það sé til á Íslandi
01:08:31
February 04, 2020
S01E33 - Super Bowl upphitun og allt þar á milli!
S01E33 - Super Bowl upphitun og allt þar á milli!
VIÐ LEITUM AÐ DETROIT LIONS AÐDÁANDA!! Biggi, Kalli, Matti og Valur ræddu allt og ekkert er kom að NFL deildinni. Fréttir síðastliðna viku sem og leik leikjanna. Ofur skálin sjálf!
01:15:25
January 28, 2020
S01E32 - Super Bowl sem þjóðin vildi og Winners/Losers á tímabilinu!
S01E32 - Super Bowl sem þjóðin vildi og Winners/Losers á tímabilinu!
FULLT HÚS! Það kom að því að við værum allir fimm í stúdíóinu! Biggi, Kalli, Valur, Matti og Maggi ræddu conference leikina sem kláruðust og Super Bowl matchupið sem er framundan. Einnig var rætt winners og losers nýliðins tímabils. 
01:11:49
January 21, 2020
S01E31 - Draft úr liðum sem eftir eru í playoffs, söguleg endurkoma og TITANS?!?
S01E31 - Draft úr liðum sem eftir eru í playoffs, söguleg endurkoma og TITANS?!?
Við erum heppin að fá að upplifa aðra eins úrslitakeppni! Biggi, Kalli, Valur og Matti ræddu Titans flóruna, Mahomes er Guð og þá staðreynd að Packers eiga risa séns. 
01:39:12
January 15, 2020
S01E30 - Sviptivindar í Wild cardinu - Framhaldið hjá Patriots, Vikings eru contenders og SMÁ fantasy!
S01E30 - Sviptivindar í Wild cardinu - Framhaldið hjá Patriots, Vikings eru contenders og SMÁ fantasy!
Troðfullt stúdíó þar sem Biggi, Maggi, Valur og Kalli ræddu,þrættu og sættust um marga hluti sem áttu sér stað síðustu helgi. 
01:31:37
January 07, 2020
S01E29 - Bæbæ regular season - HÆHÆ Playoffs!
S01E29 - Bæbæ regular season - HÆHÆ Playoffs!
Biggi, Valur, Maggi og Matti tóku fyrir síðustu leikvikuna, grugguðu vel í þjálfarabreytingarnar sem eru framundan og tóku fyrir spennandi playoffs!
01:49:45
December 31, 2019
S01E28 - Annar í jólum special! Flókin playoffsumræða og skítafranchiesið Vikings!
S01E28 - Annar í jólum special! Flókin playoffsumræða og skítafranchiesið Vikings!
Biggi, Valur og Matti Tim hentu fjölskyludplönum undir vagninn fyrir NFL umræðuna! 
01:09:36
December 26, 2019
S01E27 - Playoffs myndin orðin skýrari, Jackson/Brees komast á spjöld sögunnar og hvar höfum við Cowboys?!
S01E27 - Playoffs myndin orðin skýrari, Jackson/Brees komast á spjöld sögunnar og hvar höfum við Cowboys?!
Síðasti þátturinn fyrir jól. Biggi, Valur og Matti Tim fóru yfir leiki vikunnar, umspilið, fréttir vikunnar og allt þar á milli!
01:35:34
December 18, 2019
S01E26 - Titans á siglinu, 49ers standast storminn og hver vill vinna NFC East ?!
S01E26 - Titans á siglinu, 49ers standast storminn og hver vill vinna NFC East ?!
Enginn stormur mun stoppa okkur frá því að taka upp! Biggi, Valur, Maggi og Matti Tim ræddu leikviku 14 , playoff málin og spá fyrir leikviku 15. Einnig var nýja spygate málið hjá Pats rætt. 
01:35:53
December 11, 2019
S01E25 - Riverboat Ron horfinn, panic í Pats og hvað kom fyrir Eagles ??
S01E25 - Riverboat Ron horfinn, panic í Pats og hvað kom fyrir Eagles ??
Eldgamla jólaskapið! Biggi, Valur, Matti Timbó og Kalli ræða leikviku 13, playoff myndina og spá fyrir leikviku 14! 
01:42:53
December 04, 2019
S01E24 - Ravens maskínan, bitleysið hjá Lions og endurkoma RED RIFLE!
S01E24 - Ravens maskínan, bitleysið hjá Lions og endurkoma RED RIFLE!
Biggi, Matti Tim, Valur Gunnars og Maggi Pera ræddu stóru punktana . Leikvika 12 rædda bak og fyrir, Einherja leikurinn ræddur og leikvika 13 tekin fyrir!
01:47:59
November 27, 2019
S01E23 - Tom Brady er ekki lengur elite, Ravens eru ósigrandi og agaleysið í Cleveland.
S01E23 - Tom Brady er ekki lengur elite, Ravens eru ósigrandi og agaleysið í Cleveland.
Biggi, Valur, Kalli og Peran komu saman og ræddu leikviku 11 og öllu sem henni fylgdi. Tóku Kap málið fyrir og ræddu svo leikviku 12. 
01:37:07
November 20, 2019
S01E22 - Vikings í wildcardið, Titans skemmdu fyrir Chiefs og síðasta ósigraða vígið féll.
S01E22 - Vikings í wildcardið, Titans skemmdu fyrir Chiefs og síðasta ósigraða vígið féll.
Biggi, Kalli, Maggi og Matti Tim renna yfir leikviku 10 , rýndu í leik Einherja gegn Pforzheim Wilddogs og spáðu fyrir leikviku 11! 
01:36:12
November 13, 2019
S01E21- AFC er orðið áhugavert, 49ers ennþá taplausir og Russel Wilson með MVP statement.
S01E21- AFC er orðið áhugavert, 49ers ennþá taplausir og Russel Wilson með MVP statement.
Óspennandi leikvika sem varð skemmtileg. Biggi, Kalli, Valur og Maggi fóru yfir leikviku 9 og spáðu í leikviku 10.
01:33:31
November 06, 2019
S01E20 - SPECIAL MID-SEASON ÞÁTTUR! Vonbrigðin, þjálfaramál, MVP og Playoffs!!
S01E20 - SPECIAL MID-SEASON ÞÁTTUR! Vonbrigðin, þjálfaramál, MVP og Playoffs!!
Biggi, Kalli, Maggi og Valur ræða tímabilið hingað til. Stúúúútfullur af efni! 
01:01:57
November 01, 2019
S01E19 - HOTBOYZ í San Fran, Miami kunna að tanka og eru Bills legit?
S01E19 - HOTBOYZ í San Fran, Miami kunna að tanka og eru Bills legit?
Það þarf að fara yfir stóru málin! Biggi, Maggi, Valur og Matti Tim ræddu leikviku 8  ásamt spá fyrir leikviku 9.
01:35:05
October 30, 2019
S01E18 - Trade pælingar, drullusvaðið í Atlanta og greyið Andy Dalton.
S01E18 - Trade pælingar, drullusvaðið í Atlanta og greyið Andy Dalton.
Biggi, Kalli, Maggi og Matti Tim fóru um víðan völl í uppgjöri sínu á leikviku 7 ásamt spjallinu um leikviku 8 sem er framundan. 
01:43:01
October 23, 2019
S01E17 - Ósigrandi 49ers, æðri máttarvöld halda með Saints , Winston og Mariota búnir ? Uppgjör á GW6 og spá fyrir GW7!
S01E17 - Ósigrandi 49ers, æðri máttarvöld halda með Saints , Winston og Mariota búnir ? Uppgjör á GW6 og spá fyrir GW7!
NFL , páfinn í Róm og allt þar á milli. Biggi , Matti Tim , Valur og Kalli gefa sitt take á leikviku 6 og pæla/spekúlera fyrir leikviku 7! 
01:33:41
October 16, 2019
S01E16 - Þjálfaraskiptin í Washington, Browns eru sökkvandi skip og er Foles starterinn í Jacksonville?
S01E16 - Þjálfaraskiptin í Washington, Browns eru sökkvandi skip og er Foles starterinn í Jacksonville?
Hvar væri maður án NFL ? Biggi, Valur, Kalli og Maggi taka hina vikulegu yfirferð á síðustu leikviku sem og spá í þá næstu með dramatískum yfirlýsingum.
01:36:35
October 09, 2019
S01E15 - Tom Brady orðinn gamall? Gardner WINshew og hvað eru Cowboys?
S01E15 - Tom Brady orðinn gamall? Gardner WINshew og hvað eru Cowboys?
Það var nóg um að ræða þegar Biggi, Valur, Peran og Matti Tim komu saman og ræddu leikviku 4 , spáðu í leikviku 5 og ræddu hvaða lið þeir myndu halda með ef þeir byrjuðu að horfa í dag!
01:33:18
October 02, 2019
S01E14 - Bills hypeið er real, Daniel Jones er baller og Freddie Kitchens er vandamálið.
S01E14 - Bills hypeið er real, Daniel Jones er baller og Freddie Kitchens er vandamálið.
Veislan heldur áfram og eftir leikviku 3 eru hlutirnir byrjaðir að skýrast. Biggi, Kalli, Matti og Valur fara vel yfir málin og hvað koma skal. 
01:41:26
September 25, 2019
S01E13 - Er krísa í Pittsburgh og er Cam era komið að endalokum ?
S01E13 - Er krísa í Pittsburgh og er Cam era komið að endalokum ?
Biggi, Valur, Kalli og Matti Tim kíkja yfir leikviku 2 og spá fyrir leikviku 3. Há dramatísk take og stórar pælingar í stútfullum þætti.
01:29:07
September 18, 2019
S01E012 - Uppskrift: 2DL af uppgjöri, 5DL af spá fyrir leikviku 2 og dass af fantasy.
S01E012 - Uppskrift: 2DL af uppgjöri, 5DL af spá fyrir leikviku 2 og dass af fantasy.
Dramatíkin í New Orleans og fer þetta QB ævintýri ekki að verða þreytt hjá Tampa Bay. Biggi, Maggi og Skype kóngurinn Matti Tim ræða, ranta og hlæja í undirbúning fyrir leikviku 2 
01:19:32
September 12, 2019
S01E011 - Endurkomur, jafntefli og slátranir! Uppgjör á GW 1!
S01E011 - Endurkomur, jafntefli og slátranir! Uppgjör á GW 1!
Heavy hits, primetime plays and football!! Biggi, Kalli, Valur og Matti Tim gera upp leiki sunnudagsins í leikviku 1. 
01:13:58
September 10, 2019
S01E10 - IT'S FOOTBALL SEASON!! Leikavika 1 og AB er þreytandi.
S01E10 - IT'S FOOTBALL SEASON!! Leikavika 1 og AB er þreytandi.
Biðin er á enda og NFL seasonið hefur göngu sína. Biggi og Matti Tim ræða tradein og samninga mál ásamt því að kíkja á leikvikuna og spá fyrir!
01:05:24
September 06, 2019
FANTASY SPECIAL - Hart tekist á um fantasy veturinn sem er framundan!
FANTASY SPECIAL - Hart tekist á um fantasy veturinn sem er framundan!
Kalli, Maggi og Matti velta vöngum yfir fantasy fyrir stærstu draft helgina!
01:14:21
August 29, 2019
S01E06 - If you're all out of LUCK og Austrið kallar AFC/NFC.
S01E06 - If you're all out of LUCK og Austrið kallar AFC/NFC.
EINN SUNNUDAGUR! Maggi Pera, Valur Gunnars, Þorkell Magnússon og Matthías Tim ræða Ólukkuna og gleymdu sér aðeins í umræðum um Austrið.
01:51:03
August 29, 2019
S01E05 - Upphitunin heldur áfram - Suðrið NFC/AFC
S01E05 - Upphitunin heldur áfram - Suðrið NFC/AFC
2 sunnudagar!! Maggi , Kalli , Matti Tim og Valur halda áfram að kryfja riðlana fyrir komandi tímabil og stefna nú suður með sjó. 
01:30:37
August 20, 2019
S01E04 - Upphitun fyrir tímabilið - Villta Vestrið NFC/AFC.
S01E04 - Upphitun fyrir tímabilið - Villta Vestrið NFC/AFC.
3 sunnudagar í partýið! Birgir Þór, Þorkell Magnússon og Matthías Tim halda áfram að byggja upp spennu fyrir tímabilið.
01:33:06
August 12, 2019
S01E03 - Upphitun fyrir komandi tímabil. NFC/AFC North.
S01E03 - Upphitun fyrir komandi tímabil. NFC/AFC North.
4 sunnudagar í þetta! Birgir Þór, Þorkell Magnússon og Matthías Tim grugga í Norður riðlana og við hverju má búast frá liðum norðursins.
01:22:31
August 07, 2019
S01E02 - Framhald af upprifjun 2018/2019 tímabilsins. AFC Edition.
S01E02 - Framhald af upprifjun 2018/2019 tímabilsins. AFC Edition.
Birgir Þór, Valur Gunnars, Maggi Pera og Þorkell "Kalli" Magnússon setjast niður og ræða AFC deildina á síðasta tímabili.
01:30:59
August 03, 2019
S01E01 - Upprifjun 2018/2019 tímabilsins. NFC Edition.
S01E01 - Upprifjun 2018/2019 tímabilsins. NFC Edition.
Birgir Þór, Valur Gunnars og Maggi Pera renna yfir NFC riðlana í NFL deildinni á 18/19 tímabilinu. 
01:08:15
July 28, 2019