Skip to main content
Camera Rúllar

Camera Rúllar

By Camera Rúllar
Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum!

Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum!

Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.
Where to listen
Apple Podcasts Logo

Apple Podcasts

Google Podcasts Logo

Google Podcasts

Pocket Casts Logo

Pocket Casts

RadioPublic Logo

RadioPublic

Spotify Logo

Spotify

SLATE 23: Halldóra Geirharðsdóttir
Halldóra Geirharðsdóttir kom til okkar og spjallaði um bransann, orkustöðvarnar, trúða- og leiktækni og hvernig var að fara í leiklistarskóla á tímum framkomubanns.  Halldóra er leikkona og fagstjóri leiklistar í LHÍ.  IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:36:47
September 26, 2022
SLATE 22: Anna Karín Lárusdóttir
Anna Karín Lárusdóttir er kvikmyndagerðarkona frá Egilstöðum sem vinnur nú að sinni fyrstu stuttmynd sem fékk styrk frá Kvikmyndasjóði.  Við ræðum almennt um kvikmyndagerð, myndirnar sem hún hefur unnið að, kvikmyndahátíðir og Kidda vídjóflugu.  IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
58:58
September 19, 2022
PICKUP: Topp 5 kossar
Heitustu kossar allra tíma í bíómyndum og þáttum. Hver er þín skoðun?  IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
17:39
September 16, 2022
SLATE 21: Hannes Óli Ágústsson
Hannes Óli leikari og kennari. Hann er vel þekktur sem Sigmundur Davíð úr Áramótaskaupinu eða JaJaDingDong gaurinn.  Hann segir okkur frá því hvernig hann byrjaði á þessu öllu saman og hvað það er sem drífur hann áfram á þessari braut.  IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:09:09
September 12, 2022
P.O.V: Inntökuferli í LHÍ
Vigdís Másdóttir kynningarstjóri Listaháskóla Íslands, kom til okkar í einstaklega skemmtilegt viðtal um inntökuferli við LHÍ.  Hún kynnir fyrir okkur hvernig ferlið virkar frá A-Ö, áherslur skólans og við hverju má búast.  Vigdís er hress og einlæg, segir hlutina nákvæmlega eins og þeir eru. Því afhverju ættum við eitthvað af skafa af því?  IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:29:11
September 05, 2022
PICKUP: Topp 5 Disney
Topp 5 disney myndir okkar stelpnanna. Sumar okkar gera ekki greinarmun á Disney og Pixar, en það er annað mál. IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
20:39
June 17, 2022
P.O.V: Hefuru trú á mér?
Við förum yfir kvikmyndir sem enginn hafði absolút neina trú á en eru stórmyndir í dag - ferlið, afhverju og þar eftir götunum!  Þessi þáttur gaf okkur efni í heilan bloopers þátt svo sjáum hvað setur! IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
28:38
June 06, 2022
SLATE 20: Rakel Ýr Stefánsdóttir
Rakel Ýr Stefánsdóttir er leikkona, áhugaljósmyndari og sveitastelpa. Hún lék í Uglur sem kom út í bíó í vor og er á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. Rakel situr ekki auðum höndum og segir okkur allt frá sjósundsblæti sínu að verkefnum sem hún er að vinna í.  IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:19:22
May 30, 2022
SLATE 19: Stefán Benedikt Vilhelmsson
Stefán Benedikt er leikari að mennt og hefur verið í Leikhópnum Lottu í þónokkur ár. Hann segir okkur frá hvernig hópurinn vinnur saman ásamt því að ræða hvernig er að vera giftur leikkonu og hrærast í sama starfi saman. Einnig segir hann okkur skemmtilegar sögur frá því þegar hann stofnaði leikhóp og byrjaði í bransanum. IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:42:47
May 23, 2022
PICKUP: Hraðaspurningar
Hraðaspurningar á milli okkar um allskonar tengt bíómyndum og bransanum!  Mikið hlegið - mikið gaman! IG: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
12:47
May 20, 2022
SLATE 18: Baldvin Albertsson
Baldvin Albertsson er leikari, leikstjóri og nú tölvuleikjahönnuður.  Hann rekur fyrirtækið Vitjar Games og segir okkur frá ferlinu við að búa til tölvuleiki og hvernig hann fór úr því að vera í leiklistarnámi í heim tölvuleikjanna. Mjög áhugavert og skemmtilegt viðtal! IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:18:32
May 16, 2022
BOX OFFICE: Berdreymi
Áskell Einar Pálmason (Balli) og Snorri Rafn Frímannsson (Siggi) komu í viðtal til okkar að ræða um nýjustu myndina í kvikmyndahúsum: Berdreymi.  Virkilega einlægt og skemmtilegt viðtal við strákana um ferlið og ferðalag þeirra í þessari fallegu og átakanlegu mynd þar sem efst í huga þeirra er einfaldlega þakklæti.  Við mælum með að allir skelli sér á þessa frábæru mynd! IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:12:10
May 10, 2022
SLATE 17: Eva Sigurðardóttir
Eva Sigurðardóttir er leikstjóri Vitjana sem eru í sýningu á RÚV um þessar mundir.  Eva er einnig framleiðandi og segir okkur frá öllu ferlinu við gerð Vitjana og hvernig hún fór inn í bransann. Hún hefur afrekað alveg helling og er með margt í bígerð!  IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:32:44
May 09, 2022
BOX OFFICE: Hetja
Það er erilsamur dagur á spítalanum þegar unglæknir mætir á sína fyrstu vakt. Hún þarf að hafa sig alla við til að halda í við þrautþjálfað starfsfólkið. Líf hanga á bláþræði og tíminn æðir áfram. Mitt í þessari hringiðu er langveikt barn sem þarfnast sérstakrar umönnunar en álagið á starfsfólkið er stöðugt og tími þess af skornum skammti. Þegar lifibrauð þitt er að hjálpa fólki, hver hjálpar þér þá að lifa af? Hvað gerir andvaka barn á sjúkrahúsi um miðja nótt? Sýning um mennsku, samkennd, lífsvilja og grænar baunir. Viðtal við Stefán Benedikt sem er úr leikhóp Skýjasmiðjunnar um Hetju. AÐEINS TVÆR SÝNINGAR EFTIR!  https://tix.is/is/tjarnarbio/buyingflow/tickets/12884 IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
36:59
May 06, 2022
P.O.V: Barnastjörnur
Lindsay Lohan, Daniel Radcliffe og Amanda Bynes eiga það öll sameiginlegt að vera barnastjörnur.  Hvað varð um þessar stjörnur? Hvaða fleiri barnastjörnur voru áhrifamiklar í okkar æsku og hvað fólst í því að vera barnastjarna? IG: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:05:17
May 02, 2022
SLATE 16: Margrét Kjærnested
Margrét Einarsdóttir er ung kvikmyndagerðarkona með brjálaðann áhuga á framleiðslu og leikstjórn.  Hún rekur sitt eigið fyrirtæki - KVÍSL Productions - og er með allskonar skemmtileg verkefni á hellunum.  IG og FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
50:09
April 25, 2022
SLATE 15: Þórunn Erna Clausen
Þórunn Erna Clausen er söngkona, leikstjóri, kennari og leikkona sem hefur skemmtilegar sögur að segja frá ferlinum sínum.  Einnig þekkjum við hana sem Eurovision stjörnu, en hún hefur átt mörg lög í keppninni og farið út tvisvar með lag.  Í þessum þætti spjöllum við á léttu nótunum um ferilinn hennar, lífið og tilveruna í þessum bransa. IG: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:39:29
April 18, 2022
PICKUP: Topp leikarar
Stelpurnar fara yfir topp 6 listann hjá sér yfir erlenda leikara. IG: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
23:13
April 15, 2022
SLATE 14: Ásta Júlía
Ásta Júlía er leikkona og leikstjóri sem segir okkur frá skemmtilegum sögum af setti, ferlinu við Hvernig á að vera klassa drusla, vinnunni við karaktersköpun og hvernig lífið gerist bara!  IG: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
51:51
April 11, 2022
P.O.V: 90´stuff
Kvikmyndatengd atriði frá 90´tímabilinu, sjónvarpsþættir, staðreyndir, leikarar og línur úr kvikmyndum.  INSTAGRAM LEIKUR  5 Línur úr þættinum verða settar á IG og þú þarft að svara öllum rétt til að komast í pottinn! Vinningar frá GT Akademíunni IG: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
38:58
April 04, 2022
BOX OFFICE: Uglur
Bjartmar Einarsson leikari kom og sagði okkur frá nýjustu mynd sinni, UGLUR, sem verður frumsýnd í Bíó Paradís 7.apríl næstkomandi. Ekki láta þessa mynd framhjá ykkur fara! IG: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
40:18
March 14, 2022
PICKUP: Marvel
Bjarki Steinn Pétursson kemur og ræðir Marvel Universe við Mariu.  Bjarki hefur sett sig vel inn í heim Marvel síðan hann var barn og munu þau fara víðan völl um allt sem gerist í Marvel heiminum ásamt muninum á myndasögum og kvikmyndunum.  Ef þú ert Marvel FAN ekki missa af þessum þætti!  Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar camerarullar.wordpress.com  camerarullar@gmail.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:24:10
February 18, 2022
P.O.V: Þetta var alvöru!
Senur sem voru ekki upprunalega í handritinu og alvöru viðbrögð leikara! Fylgið okkur:  IG: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com www.camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
39:22
February 07, 2022
SLATE 13: Kolbrún Anna Björnsdóttir
Kolbrún Anna er leikkona, dansari, kennari, handrits- og rithöfundur.  Hún er einn af handritshöfundum og leikkonum Vitjana sem kemur út á RÚV næstu páska.  Hún segir okkur frá ferlinu, skemmtilegar sögur af setti og hvernig var að vera dansari á sínum tíma.  IG: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó
01:00:20
January 24, 2022
SLATE 12: Bragi Þórðarson
Bragi Þórðarson er kvikmyndagerðarmaður sem heldur úti tveimur hlaðvörpum (Pitturinn / Mótorvarpið)  Hann vann í framleiðsluteymi Verbúðarinnar og segir okkur frá ferlinu frá A-Ö og að hann hafi uppgötvað mikilvægi Behind the scenes við gerð þáttanna.  Svo gott sem enginn spoiler af Verbúðinni en mikið um bakvið tjöldin. IG: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com  Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:34:31
January 17, 2022
PICKUP: Í fyrsta skipti
Í fyrsta sinn sem eitthvað gerist í kvikmyndabransanum eða á setti.  Erum alltaf jafn hissa á staðreyndum bransans!  Sumt gæti verið hárrétt og annað kolrangt! Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar @maraceli123 @mariasigr @brietbirgisdottir camerarullar@gmail.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
20:07
January 14, 2022
SLATE 11: Reykjavík Feminist Film Festival
Lea Ævarsdóttir og Sólrún Sen komu til okkar í viðtal að spjalla um Reykjavík Feminist Film Festival sem verður haldin í þriðja sinn á næstu misserum!  Fylgið okkur endilega: @camerarullar camerarullar@gmail.com camerarullar.wordpress.com  Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:10:33
January 10, 2022
P.O.V: Nýtt ár, nýtt upphaf
Þáttastjórnendur kynna fyrir ykkur nýjar viðbætur og smá breytingar á hlaðvarpinu!  Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar camerarullar@gmail.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:17:18
January 03, 2022
SLATE 10: Gunnar Björn Guðmundsson
Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri og handritshöfundur kom til okkar í viðtal og spjallaði um ferlið við gerð Ömmu Hófí, handritaskrif, Þeir Tveir og hvernig þetta allt byrjaði. Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar camerarullar@gmail.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:37:31
December 20, 2021
PICKUP: Svona eru jólin - Topp 5
BÓNUSÞÁTTUR: Topp 5 jólamyndir okkar stelpnanna!  Um að gera að hlusta og koma sér í jólagírinn með þessum bráðskemmtilegu jólamyndum! Gleðileg jól! Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar @maraceli123 @mariasigr @brietbirgisdottir camerarullar@gmail.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
18:57
December 19, 2021
SLATE 9: Vigfús Þormar & Doorway Casting
Vigfús Þormar Gunnarsson kom í viðtal að ræða hvað felst í því að vinna við leikaraleit.  Einnig ræddum við vinnuna í bransanum, stóra drauma og balansinn í fjölskyldulífinu.  Vigfús er einn stór viskubrunnur sem hefur mikið á sinni könnu! Hægt er að finna Doorway Casting á Instagram og Facebook. Instagram: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:40:06
December 13, 2021
PICKUP: Skrýtnir atburðir á setti
Við förum yfir skrýtna atburði sem gerðust á setti - bæði yfirnáttúrulega og fyndna. Misjafnar skoðanir og flöktandi ljós.  Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar @maraceli123 @mariasigr @brietbirgisdottir camerarullar@gmail.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
28:57
December 10, 2021
UMRÆÐA: Oddný Sen og þróun jólamynda
Oddný Sen kvikmyndafræðingur kom í viðtal til okkar og ræddi við okkur um þróun jólamynda í gegnum tíðina. Áhugaverður þáttur um þema jólamynda, týpur og gamlar jólamyndir sem vert er að skoða! Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar @maraceli123 @brietbirgisdottir @mariasigr camerarullar@gmail.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:10:13
December 06, 2021
SLATE 8: Ari Eldjárn
Ari Eldjárn er landsþekktur uppistandari, handritshöfundur og mikill kvikmyndaáhugamaður! Vesturbærinn, kvikmyndabransinn á Íslandi, London og Áramótaskop er meðal efna í þessu skemmtilega spjalli. Enn er hægt að fá miða á Áramótaskop á tix.is Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar @mariasigr @brietbirgisdottir @maraceli123 camerarullar@gmail.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:37:28
November 29, 2021
SLATE 7: Arna Magnea Danks
Hjartnæmt, hreinskilið, átakanlegt, fræðandi en jafnframt skemmtilegt viðtal við hana stórglæsilegu Örnu Magneu Danks.  Arna Danks er leikkona, aktívisti, áhættuleikstjóri og bardagalistakona sem hefur stóra sögu að segja en einnig ræðum við ferilinn hennar og reynslu úr bransanum.   Hægt er að finna hana á IG og Facebook.  Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar @mariasigr @brietbirgisdottir @maraceli123 camerarullar@gmail.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
02:26:33
November 22, 2021
SLATE 6: Jónsi Stefánsson
Jónsi Stefánsson er hljóðmaður, YouTuber og mjög öflugur á TikTok. Við ræddum allskonar tengt hljóðmönnum í bransanum, næstu verkefni Jónsa, TikTok og hvernig bipolar disorder og kvíði hefur áhrif á mann í bransanum.  Hægt er að finna efnið hans á Instagram @janc.damelio  Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar camerarullar@gmail.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:18:42
November 15, 2021
PICKUP: Hvað myndiru ganga langt fyrir hlutverkið?
Hvað myndiru ganga langt fyrir hlutverkið?  Bríet, Maria og Maja fara yfir hvað þær myndu ganga langt, hvað aðrir frægir leikarar eru þekktir fyrir að ganga langt og hvað væri hægt að gera til að reyna að fá hlutverk.  Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar camerarullar@gmail.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
40:51
November 12, 2021
SLATE 5: Þurý Bára Birgisdóttir
Þurý Bára Birgisdóttir er heimildamyndagerðakona sem hefur ferðast víðsvegar um heiminn, verið hótel eigandi og fór í Kvikmyndaskólann á fimmtugsaldri.  Hún gefur okkur innsýn í hennar vinnu í dag og segir okkur nánar frá heimildamyndinni sinni Úr haga í hendur sem var jafnframt útskriftarverkefnið hennar.  Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar camerarullar@gmail.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
52:30
November 08, 2021
UMRÆÐA: Harmleikur í Hollywood
Margir harmleikir hafa átt sér stað í Hollywood en það er einn sem brennur á vörum allra þessa stundina.  Við förum stuttlega yfir nýlegt mál ásamt leikurum sem hafa dáið langt fyrir aldur fram.  Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar @maraceli123 @brietbirgisdottir @mariasigr camerarullar@gmail.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
51:24
November 01, 2021
PICKUP: Sturlaðar staðreyndir #2
Sturlaðar staðreyndir um kvikmyndabransann.  Sumt gæti verið hárrétt en annað kolrangt!  @maraceli123  @bergrunh  @camerarullar  Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
18:17
October 29, 2021
SLATE 4: Leikfjelagið
Arnfinnur Daníelsson og Halldóra Harðardóttir stofnuðu Leikfjelagið og eru nú að fara að frumsýna sitt fyrsta verk! Ekki missa af þessu viðtali - en þar fara þau yfir stofnun Leikfjelagsins, Bar-Par sýninguna og dásamlega vináttu sem hefur sprottið upp frá öllu þessu. Miða er hægt að nálgast hér á tix.is  Hér er hægt að finna allt um Leikfjelagið og sýninguna þeirra:  @leikfjelagid Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar @mariasigr @maraceli123 camerarullar@gmail.com  Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
45:37
October 25, 2021
SLATE 3: Kristín Lea
Kristín Lea kemur í viðtal og ræðir við okkur leiklistarferilinn, leik- og nándarþjálfun, ástarsögu og sviðakjamma.  Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar @maraceli123 @brietbirgisdottir @mariasigr camerarullar@gmail.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:02:03
October 18, 2021
PICKUP: EDDAN
Farið yfir tilnefningar og vinningshafa í flestum flokkum Edduverðlauna 2021. María fær sláandi upplýsingar!  Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar @maraceli123 @brietbirgisdottir @mariasigr camerarullar@gmail.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
32:47
October 15, 2021
UMRÆÐA: Ertu klikkaður?
Nýjir gesta þáttastjórnendur, umræða um klikkaða leikstjóra og af hverju konur verða fyrir ofbeldi í kvikmyndabransanum.   Mögulega einhver fact ekki 100% en við lifum með því!   Fylgið okkur endilega á IG:   @camerarullar    @maraceli123   @brietbirgisdottir   @mariasigr   camerarullar@gmail.com    Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:07:13
October 11, 2021
PICKUP: Sturlaðar staðreyndir
Sturlaðar staðreyndir um kvikmyndabransann.   Sumt gæti verið hárrétt en annað kolrangt!  @maraceli123  @bergrunh  @camerarullar   Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
20:06
September 22, 2021
SLATE 2: Arnfinnur Daníelsson
Arnfinnur Daníelsson leikari kom í viðtal til okkar.  Mælum með að fylgjast með honum á næstunni!  Hér má finna heimasíðuna hans! @camerarullar  camerarullar@gmail.com  Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:05:48
September 08, 2021
UMRÆÐA: Hvað hélstu um kvikmyndabransann með Atla og Elíasi
Hvað hélstu um kvikmyndabransann áður en þú fórst að vinna í honum? Hvað kom þér á óvart? Hvað var skemmtilegt og hvað var leiðinlegt?  Við ræðum við Atla og Elías um allskonar í kvikmyndabransanum!  Þið finnið þeirra podcast Atli og Elías á öllum helstu veitum!  @atliogelias   @camerarullar  camerarullar@gmail.com  Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
01:25:39
September 05, 2021
PICKUP: Sturlaðar staðreyndir um Óskarinn
Sturlaðar staðreyndir um Óskarsverðlaunahátíðina.  Sumt gæti verið hárrétt en annað kolrangt!   Þið finnið okkur hér á IG:   @maraceli123   @bergrunhuld  @camerarullar  Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
29:03
August 17, 2021
SLATE 1: Sigrún Mathiesen
Viðtal við Sigrúnu Mathiesen leikstýru og kvikmyndagerðarkonu! IG: https://www.instagram.com/sigrunmathiesen/  FB: https://www.facebook.com/sigrun.mathiesen  Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.
47:15
August 09, 2021