Skip to main content
Fagurkerar

Fagurkerar

By Podcaststöðin

Fagurkera hlaðvarpið kemur til með að fjalla um hin ýmsu málefni. Það eru vinkonurnar Tinna, Hanna, Aníta, Hrönn, Þórey og Sigga Lena sem einnig eiga heimasíðuna Fagurkerar.is sem koma til með að stýra þáttunum en þær eru jafn ólíkar og þær eru margar. Þættirnir verða því með fjölbreyttu sniði og farið verður um víðan völl.
Available on
Apple Podcasts Logo
Google Podcasts Logo
Overcast Logo
Pocket Casts Logo
RadioPublic Logo
Spotify Logo
Currently playing episode

Ketó 101

FagurkerarMar 04, 2020

00:00
53:59
Málefni líðandi stundar: Covid-19 og andleg heilsa

Málefni líðandi stundar: Covid-19 og andleg heilsa

Aníta, Tinna og Þórey ræða saman um hvernig kórónaveiran hefur haft áhrif á þeirra andlegu líðan, hvaða jákvæðu punkta hægt sé að taka út úr þessu erfiða ástandi, hvernig álagið hefur breyst á heimilinu á þessum tímum ásamt fleiru.

Apr 30, 202044:22
Random questions

Random questions

Sigga, Tinna og Þórey taka spjall á léttu nótunum og spyrja hver aðra að alls kyns handahófskenndum spurningum

Mar 18, 202001:08:05
Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór?

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór?

Sigga, Tinna og Þórey spjalla um hin ýmsu störf sem þær hafa unnið í gegnum tíðina og nám sem þær hafa stundað. Allar geta verið sammála um það að það má breyta um vettvang í lífinu

Mar 12, 202055:59
Ketó 101

Ketó 101

Hanna og Hrönn ræða um fyrstu skrefin í Ketó matarræðinu. Ketóflensan, innkaupin, matarbúðin og undirbúningurinn ásamt ýmsum hagnýtum ráðum. Eins fara þær yfir hvað ketó matarræðið getur haft gríðarlega jákvæð áhrif á heilsuna, aukið þyngdartap og bætt líðan.

Mar 04, 202053:59
Má bjóða þér boobís?

Má bjóða þér boobís?

Tinna, Sigga Lena, Hrönn og Þórey ræða um brjóstagjöf en þær eiga samanlagt 8 börn og eru allar med mjög ólíka reynslu af brjóstagjöf, allt frá nokkrum dropum og uppí mikla offramleiðslu og 42l í frysti! Þær fara bæði yfir sína reynslu og koma með góð ráð fyrir nýbakaðar og verðandi mæður.
Feb 28, 202001:03:39
Þegar góða veislu gjöra skal!

Þegar góða veislu gjöra skal!

Hanna Þóra og Hrönn eru báðar afar veisluglaðar og í þessum þætti spjalla þær um sína veislugleði og hvaðan hún kemur og koma með ýmsar góðar ráðleggingar og hagnýt ráð fyrir þá sem eru að fara að halda stóra veislu á næstunni
Feb 19, 202054:33
Lífið eftir áfall

Lífið eftir áfall

Aníta, Tinna, Sigga og Hrönn eiga það sameiginlegt að hafa gengið í gegnum alvarleg áföll sem hafa haft mikil áhrif á líf þeirra. Í þættinum segja þær frá þeim àföllum sem þær hafa orðið fyrir og hvernig þær hafa tekist á við lífið eftir það.
Feb 09, 202001:21:49
"Hver á að sækja börnin?"

"Hver á að sækja börnin?"

Aníta, Tinna, Sigga Lena og Hrönn ræða um viðveru tíma barna á leikskóla, styttri opnunartíma og þá miklu samfélagslegu pressu sem liggur á foreldrum í dag.

Feb 03, 202054:16
Ketó og föstur

Ketó og föstur

Hlaðvarp Fagurkera hefur nú göngu sína. Í fyrsta þætti tökum við fyrir ketó mataræðið og föstur sem við í Fagurkerum þekkjum af eigin reynslu.

Jan 24, 202059:01