Heilsucastið

Heilsucastið

By Podcaststöðin
Heilsucastið er podcast sem fjallar um alla þá hluti sem þarf til að lifa heilsusamlegu lífi og hvernig hægt er að fullnýta hvern einasta dag. Hver er ekki til í að lifa betra lífi?

Þáttastjórnandi er Magnús Jóhann Hjartarson.
Where to listen
Breaker Logo
Google Podcasts Logo
Overcast Logo
Pocket Casts Logo
RadioPublic Logo
Spotify Logo
Þáttur 1: Tilgangur, hreyfing, svefn og mataræði
Hér tölum við Jóhann Emil Bjarnason um alla þá stærstu hluti sem þarf til að lifa sínu besta lífi. Skemmtilegar pælingar og áhugverð umræða sem sannarlega þörf er á í samfélagi okkar í dag.
1:32:10
April 13, 2020