Skip to main content
Mótorvarpið

Mótorvarpið

By Podcaststöðin

Bragi Þórðarson fjallar um allt mótorsport á fjórum hjólum og fær til sín góða gesti, bæði fyrrum og núverandi keppendur ásamt öðrum mótorsport-fræðingum.
Available on
Apple Podcasts Logo
Google Podcasts Logo
Overcast Logo
Pocket Casts Logo
RadioPublic Logo
Spotify Logo
Currently playing episode

#44 Torfæra og Rallýcross - Atli Jamil

MótorvarpiðAug 26, 2020

00:00
01:50:41
#182 Malcolm Wilson Rally 2024

#182 Malcolm Wilson Rally 2024

AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI

Bragi fékk til sín þau Ástu Sigurðardóttur, Ísak Guðjónsson og Valgarð Thomas Davíðsson til að spjalla um Malcolm Wilson rallið sem 4 íslenskar áhafnir kepptu í. Auk þess hitum við upp fyrir Rallynuts rallið sem sömu áhafnir ætla að mæta í 13. Apríl næstkomandi.

Mar 20, 202401:04:07
#181 Sögustund - 1991

#181 Sögustund - 1991

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR

Bragi og Magnús Þórðarsynir halda áfram að gera upp mótorsport-árin og nú er komið að 1991.

Mar 06, 202402:41:27
#180 Torfæra - Grímur Helguson

#180 Torfæra - Grímur Helguson

AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI

Bragi ræðir við torfærukappan Grím Helguson sem kom í torfæruna með kappi í fyrra.

Feb 21, 202401:04:25
#179 Sögustund - 1990

#179 Sögustund - 1990

AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN

Bræðurnir Bragi og Magnús Þórðarsynir gera upp akstursíþróttaárið 1990.

Feb 07, 202402:14:40
#178 Nýtt torfæru podcast? Andri og Palli

#178 Nýtt torfæru podcast? Andri og Palli

AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI

Bragi fær til sín torfærukappana Andra Má Sveinsson og Pál Jónsson. Þeir stefna á að byrja með nýtt hlaðvarp, Torfæruspjallið þar sem farið verður yfir allt í heimi torfærunnar.

Jan 24, 202401:06:33
#177 Rallý - Jóhann Ingi og Heiða Karen

#177 Rallý - Jóhann Ingi og Heiða Karen

AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI

Systkinin Heiða Karen og Jóhann Ingi Fylkisbörn voru yngsta áhöfnin í rallinu síðasta sumar. Þau tryggðu sér titil í B flokki og luku árið á keppni í Bretlandi.

Jan 10, 202401:21:04
#176 Torfæran 2023 - Uppgjör

#176 Torfæran 2023 - Uppgjör

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - SKYNDI.IS - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN

Bragi og Jakob C gera upp torfæru sumarið 2023. Skúli tryggði sér titilinn nokkuð auðveldlega, ný nöfn komu í toppslaginn og stefnir í enn meiri slag á næsta ári.

Gleðileg Jól og farsælt komandi ár!

Dec 13, 202301:18:27
#175 Sögustund - Ólafur Guðmundsson

#175 Sögustund - Ólafur Guðmundsson

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - SKYNDI.IS - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN

Bragi spjallar við ‘guðfaðir’ akstursíþrótta á Íslandi! Ólafur Guðmundsson kom að fyrstu rallkeppninni árið 1975 og hefur fylgd mótorsporti á Íslandi og erlendis allar götur síðan.

Nov 29, 202304:27:54
#173 Sögustund - Helgi Schiöth

#173 Sögustund - Helgi Schiöth

Á FERÐ OG FLUGI - AB VARAHLUTIR - SKYNDI.IS - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN

Helgi keppti í torfæru í 10 ár og er af mörgum talinn einn litríkasti keppandi íþróttarinnar.

Nov 08, 202301:21:07
#174 Torfærubílasýning 11. - 12. Nóvember

#174 Torfærubílasýning 11. - 12. Nóvember

Bragi fær Jakob C og Sigga Jiiibbííí til sín í smá spjall um torfærubílasýninguna, yfir 40 torfærubílar verða til sýnis!

Nov 07, 202316:42
#172 Sögustund - Brynjar Schiöth

#172 Sögustund - Brynjar Schiöth

AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS - BÍLJÖFUR - SKYNDI.IS

Binni Schiöth hefur komið víða við í mótorsporti, bæði sem keppandi og fjölmiðlamaður.

Oct 25, 202357:53
#171 Sögustund - Óskar Sólmundarson

#171 Sögustund - Óskar Sólmundarson

SKYNDI.IS - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - AB VARAHLUTIR

Bragi fékk til sín Óskal Sól og tala þeir um rúmlega 30 ára feril hans í rallakstri auk þess að tala um rallið almennt. Rúmlega tveir tímar af eðal spjalli á léttu nótunum eins og Óskari einum er lagið!

Oct 11, 202302:19:05
#170 Orkurallý að hausti 2023

#170 Orkurallý að hausti 2023

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - SKYNDI.IS - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN

Bragi, Maggi og Heimir fara yfir mjög skemmtilegt Haustrall sem AÍFS hélt um helgina. Fullt af nýjum keppendum og ljóst að framtíðin er björt í rallinu!

Sep 27, 202301:32:10
#169 Rednek Rallýcross og Pitstop Torfæran 2023

#169 Rednek Rallýcross og Pitstop Torfæran 2023

SKYNDI.IS - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI

Bragi og Jakob C fara bæði yfir Rednek bikarmótið í Rallýcrossi og Pitstop bikarmótið í torfæru. Torfæruspjallið byrjar á 1:14:00

Myndir: Gamli Feiti Bitri Gaurinn

Sep 20, 202301:48:25
#168 Sögustund - Gunnar Rednek Viðarsson

#168 Sögustund - Gunnar Rednek Viðarsson

BÍLJÖFUR - AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - SKYNDI.IS - Á FERÐ OG FLUGI

Bragi fær til sín þá Erling Val Friðriksson, Smára Jónsson, Helga Berg Friðþjófsson og Kristinn Sveinsson til að tala um Gunnar 'Rednek' Viðarsson. Gunni lést úr krabbameini árið 2015 en Rednek Rallýcross mótið heitir eftir honum.

Sep 13, 202302:25:45
#167 Torfæra í Skien 2023

#167 Torfæra í Skien 2023

AB VARAHLUTIR - SKYNDI.IS - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN

Bragi og Jakob Cecil fara yfir lokaumferðirnar í Noregs mótinu í torfæru.

Sep 06, 202358:15
#166 Rallýcross og Rallý - 99 Racing

#166 Rallýcross og Rallý - 99 Racing

BÍLAPUNKTURINN - AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - SKYNDI.IS - Á FERÐ OG FLUGI

Bragi fær til sýn feðgana Valdimar Jón Sveinsson, Adam Mána og Daníel Jökul Valdimarssyni og fara þeir yfir nokkuð stutta en viðburðaríka ferla bræðranna Daníels og Adams.

Aug 30, 202301:11:37
#165 Hreinsitækni Rallý Reykjavík - Jósef Heimir Guðbjörnsson

#165 Hreinsitækni Rallý Reykjavík - Jósef Heimir Guðbjörnsson

SKYNDI.IS - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - AB VARAHLUTIR

Bragi fékk til sín Jósef Heimi í spjall, Jósef bætti virkilega í hraðann í Hreinsitækni Rallý Reykjavík og fara þeir yfir rallið sem og ferilinn fram að því.

Mynd: Óðinn Kári Stefánsson

Aug 23, 202301:07:06
#164 Can Am Hill Rally 2023 - Pitturinn x Mótorvarpið

#164 Can Am Hill Rally 2023 - Pitturinn x Mótorvarpið

SKYNDI.IS - AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI

Bragi fær til sín Kristján Einar og Guðna sem að unnu jepparallið um helgina. Bragi og Kristján nýttu tækifærið og tóku upp Pitts þátt samtímis.

Aug 15, 202302:31:27
#163 Ljómarallið 2023

#163 Ljómarallið 2023

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - PÚST HJÁ EINARI

Bragi og Guðni Freyr fjalla um Ljómarallið í Skagafirði, aðeins 7 bílar af 12 kláruðu keppni eftir mikið drama!

Mynd: Gamli Feiti Bitri Gaurinn

Aug 02, 202301:12:20
#162 Katlatrack bikarmót í torfæru

#162 Katlatrack bikarmót í torfæru

AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - PÚST HJÁ EINARI

Bragi og Jakob C fara yfir áhugavert bikarmót við Svínavatn. 19 bílar skráðir og mikið um tilþrif!

Aug 02, 202301:01:36
#161 Sögustund - Bragi Þórðarson

#161 Sögustund - Bragi Þórðarson

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - PÚST HJÁ EINARI

Loksins snúast hlutverkin! Nú er það Bragi sjálfur sem er orðinn gestur í sínu eigin Podcasti. Guðni Freyr fer yfir feril Braga í mótorsporti.

Jul 26, 202303:20:05
#160 Rallýcross - 3. Umferð

#160 Rallýcross - 3. Umferð

AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - PÚST HJÁ EINARI

Bragi og Jón Þór hita upp fyrir Rallýcrossið um helgina með því að renna yfir stöðuna í Íslandsmótinu eftir 3. umferð.

Jul 20, 202352:24
#159 Miðsumarsrallý 2023

#159 Miðsumarsrallý 2023

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - PÚST HJÁ EINARI

Bragi, Maggi og Guðni fjalla um Miðsumarsrallið og heyra m. a. í Ísaki Guðjónssyni sem er að fara keppa erlendis með Gunnari Karl.

Mynd: Gamli Feiti Bitri Gaurinn

Jul 12, 202301:20:08
#158 Isavia Torfæran 2023

#158 Isavia Torfæran 2023

AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI - PÚST HJÁ EINARI

Bragi og Jakob fara yfir viðburðaríka helgi á Egilsstöðum þar sem 3. og 4. umferðir Íslandsmótsins í torfæru fóru fram.

Jul 03, 202301:09:26
#157 Torfæra í Noregi

#157 Torfæra í Noregi

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - PÚST HJÁ EINARI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR

Bragi og Jakob Cecil tala um Norður-Evrópu mótið í torfæru sem fram fór í Honefoss, Noregi fyrir tveimur vikum. Að sjálfsögðu voru Íslendingar í efstu sætum!

Mynd: Heiða Björg

Jun 14, 202301:13:49
#156 Orkurallið 2023

#156 Orkurallið 2023

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - PÚST HJÁ EINARI - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN

Bragi fékk Magnús bróðir sinn og Guðna Frey til að fara yfir Orkurallið sem fram fór um helgina. 17 bílar voru skráðir til leiks og dró til tíðinda snemma í keppninni!

Mynd: Gamli Feiti Bitri Gaurinn

Jun 05, 202301:15:13
#155 Rallýcross 2023 - 2. Umferð

#155 Rallýcross 2023 - 2. Umferð

AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ Á FLUGI - PÚST HJÁ EINARI

Bragi og Jón Þór fara yfir bráðskemmtilega rallýcrosskeppni helgarinnar. Nóg af veltum, hasar og ekki síðst eðal kappakstri.

Mynd: Bergur Bergsson

Jun 05, 202301:22:31
#154 Drift - 1. Umferð 2023

#154 Drift - 1. Umferð 2023

AB VARAHLUTIR - PÚST HJÁ EINARI - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI

Bragi og Jón Þór fara yfir fyrstu umferð Íslandsmótsins í drifti þar sem fjölmennast var í opna flokkinn.

May 30, 202359:30
#153 Rallýcross - 1. Umferð 2023

#153 Rallýcross - 1. Umferð 2023

AB VARAHLUTIR - PÚST HJÁ EINARI - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI

Bragi og Jón Þór fara yfir fyrstu umferð Íslandsmótsins í rallýcrossi þar sem 52 keppendur mættu til leiks!

May 30, 202301:08:21
#152 Sindratorfæran 2023

#152 Sindratorfæran 2023

BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI - AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - PÚST HJÁ EINARI

Bragi og Jakob C fara yfir Sindratorfæruna braut fyrir braut.

May 10, 202301:17:10
#151 Upphitun fyrir Sindratorfæruna 2023

#151 Upphitun fyrir Sindratorfæruna 2023

Á FERÐ OG FLUGI - AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - PÚST HJÁ EINARI

Bragi og Jakob C hita vel upp fyrir Sindratorfæruna á Hellu 6. Maí. 23 bílar eru skráðir til leiks og er ljóst að slagurinn á toppnum verður svakalegur!

May 02, 202301:39:10
#150 Upphitun fyrir 2023 tímabilið

#150 Upphitun fyrir 2023 tímabilið

TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS - AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - PÚST HJÁ EINARI

Bragi heyrir í torfæruköppunum Þóri Þormari, Inga Má og Skúla Kristjáns sem fara yfir komandi torfærutímabil. Auk þess heyrði Bragi í Ástu Sigurðardóttur sem er nýkomin heim frá Bretlandi þar sem hún var að keppa í ralli með bróður sínum.

Apr 19, 202354:60
#149 Torfæra - Guðmundur Elíasson og Brynjar Ögmundsson

#149 Torfæra - Guðmundur Elíasson og Brynjar Ögmundsson

BÍLJÖFUR - PÚST HJÁ EINARI - BÍLAPUNKTURINN - TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS - AB VARAHLUTIR

Bragi fékk til sín 870 kappakstursliðið þá Guðmund Elíasson ökumann og Brynjar Ögmundsson markaðssérfræðing. Guðmundur mun mæta til leiks í torfæruna í sumar á breyttri Ótemju.

Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

Apr 05, 202301:09:21
#148 Kappakstur - Gunnlaugur Jónasson

#148 Kappakstur - Gunnlaugur Jónasson

AB VARAHLUTIR - PÚST HJÁ EINARI - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS

Gunnlaugur Jónasson hefur keppt í Go-Kart frá árinu 2012 og í Formúlu 1000 síðan 2020 auk tímaati. S.s. í öllum tegundum bílakappaksturs á malbiki sem hægt er á Íslandi. Í sumar er þó planið að fara út fyrir landsteinana og keppa í F1000 á Formula Jedi bíl á frægustu brautum Bretlands.

Mar 22, 202349:07
#147 Torfæra - Andri Már og Siggi Jiiibbííí

#147 Torfæra - Andri Már og Siggi Jiiibbííí

AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS - BÍLAPUNKTURINN - OLÍS

Líflegur þáttur þar sem Andri Már Sveinsson og Sigurður Ingi Sigurðsson ræða nýju bílana sem þeir koma með í torfæruna í ár. Húmorinn er í fyrirrúmi hjá þeim félögum eins og heyra má!

Mar 08, 202358:14
#146 Besta torfærukeppni sögunnar

#146 Besta torfærukeppni sögunnar

AB VARAHLUTUR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS - OLÍS

Bragi og Jakob C fara yfir bestu torfærukeppnir sögunnar

Feb 15, 202301:12:38
#145 Sögustund - Siggi Óli og Elsa

#145 Sögustund - Siggi Óli og Elsa

AB VARAHLUTIR - TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - OLÍS

Loksins er komið að því! Feðginin Sigurður Óli Gunnarsson og Elsa Kristín Sigurðardóttir eru gestir Mótorvarpsins þessa vikuna, sögurnar gerast ekki betri!

Feb 01, 202301:53:51
#144 Flottustu og ljótustu torfærubílarnir

#144 Flottustu og ljótustu torfærubílarnir

AB VARAHLUTIR - TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - OLÍS

Bragi fær til sín torfærusérfræðinginn Jakob Cecil og fara þeir yfir útlit torfærubíla, hvaða bíll af þeim sem keppir í dag er flottastur? En ljótastur? Hver er flottastur allra tíma?

Jan 18, 202301:08:50
#143 Sögustund - Bergur Þorri Benjamínsson

#143 Sögustund - Bergur Þorri Benjamínsson

AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS - OLÍS

Bragi fær til sín framkvæmdarstjóra AKÍS og fara þeir almennt yfir störf hans og mótorsport á Íslandi.

Jan 04, 202349:27
#142 Sögustund - Guðný Úlfarsdóttir

#142 Sögustund - Guðný Úlfarsdóttir

AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - TÆKJAFLUTNIGNAR NORÐURLANDS - OLÍS

Guðný keppti í ralli og rallýcrossi í rúman áratug og varð meðal annars bikarmeistari árið 1998.

Dec 07, 202201:18:01
#141 Torfæra 2022 - Uppgjör

#141 Torfæra 2022 - Uppgjör

OLÍS - TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - AB VARAHLUTIR

Bragi og Jakob C fara yfir torfæru árið 2022

Nov 23, 202201:18:52
#140 Rallý - Gunnar Karl Jóhannesson

#140 Rallý - Gunnar Karl Jóhannesson

AB VARAHLUTIR - OLÍS - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS

Bragi fær til sín nýkrýndan akstursíþróttamann ársins, Gunnar Karl Jóhannesson, og fara þeir yfir þrjú mögnuð síðustu ár Gunnars í rallinu.

Nov 09, 202201:34:28
#139 Sögustund - Rallýtímabilið 2008

#139 Sögustund - Rallýtímabilið 2008

AB VARAHLUTIR - TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - OLÍS

Bragi fær til sín alla þrjá aðstöðarökumennina sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn árið 2008, þeir Borgar Ólafsson, Ísak Guðjónsson og Heimi Snæ Jónsson. 2008 tímabilið er af mörgum talið eitt það besta allra tíma í íslenskri rallsögu og er góð ástæða fyrir!

Mynd: Mótormynd

Oct 26, 202201:25:34
#138 Upphitun fyrir Torfæru í USA

#138 Upphitun fyrir Torfæru í USA

TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS - BÍLAPUNKTURINN - OLÍS - AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR

Bragi fær til sín aðal skipuleggjendur torfærukeppninnar í Tennessee sem fram fer um helgina, Bubba og Elvu.

Oct 05, 202241:36
#137 Haustrallý 2022

#137 Haustrallý 2022

BÍLJÖFUR - AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - OLÍS - TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS

Bragi fær til sín þá Baldur Arnar Hlöðversson og Magnús Þórðarson til að fara yfir lokaumferð Íslandsmótsins í ralli sem fram fór um helgina.

Mynd: Gamli Feiti Bitri Gaurinn

Sep 28, 202201:11:09
#136 Rallýcross - Rednek mótið 2022

#136 Rallýcross - Rednek mótið 2022

AB VARAHLUTIR - TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS - BÍLJÖFUR - OLÍS - BÍLAPUNKTURINN

Bragi og Ívar Örn eru mættir að fara yfir stærsta rallýcrossmót ársins!

Mynd: Gamli Feiti Bitri Gaurinn

Sep 14, 202202:04:10
#135 Rallýcross - Team Tork

#135 Rallýcross - Team Tork

OLÍS - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS - AB VARAHLUTIR

Team Tork er stærsta liðið í rallýcrossinu með fjóra bíla. Á næsta ári er stefnan sett á að mæta með fimm bíla í þremur flokkum. Í næsta þætti munu Bragi og Ívar fara yfir Rednek bikarmótið sem fram fór um helgina.

Sep 07, 202241:30
#134 Drift - Fabian Dorozinski

#134 Drift - Fabian Dorozinski

AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS - OLÍS

Fabian Dorozinski mætti í sína fyrstu driftkeppni með tveggja daga gamalt bílpróf og vann! Hann varð Íslandsmeistari í flokki minni götubíla í fyrra og leiðir nú Íslandsmótið í opna flokknum aðeins 18 ára gamall.

Aug 24, 202259:01
#133 Jepparallý - Steinþór og Gauti

#133 Jepparallý - Steinþór og Gauti

AB VARAHLUTIR - TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - OLÍS

Bragi fær til sín sigurvegarana úr jepparallinu, feðgana Steinþór Ólafsson og Gauta Steinþórsson. Það er ekkert sem þeir feðgar elska meira en ævintýri og var því jepparallið augljós kostur.

Aug 17, 202257:58