Mótorvarpið

#5 Rallý og Torfæra - Heimir Snær Jónsson og Haukur Viðar Einarsson

An episode of Mótorvarpið

By Podcaststöðin
Bragi Þórðarson fjallar um allt mótorsport á fjórum hjólum, bæði innlent og erlent. Bragi fær til sín góða gesti, bæði fyrrum og núverandi keppendur ásamt öðrum mótorsport-fræðingum.
More places to listen

More places to listen

#8 Formúla 1 - Kristján Einar Kristjánsson
Bragi talar við Formúlu sérfræðing landsins, Kristján Einar Kristjánsson um allt sem við kemur F1. Einnig tala þeir félagarnir um torfæruna en lokaumferð Íslandsmótsins fer fram á Akureyri um helgina.
1:08:49
August 15, 2019
#7 Brautarakstur - Hilmar Jacobsen og Ingimundur Helgason
Bragi ræðir við þá Hilmar og Ingimund sem keppa undir merkjum Crazy Racing í brautarakstri og kvartmílu. Eurol þolaksturskeppnin er gerð upp og almennt spjallað um brautarakstur.
55:47
August 2, 2019
#6 Drift - Anton Örn Árnason og Birgir Sigurðsson
Bragi spjallar við Birgi og Anton úr Be Sick Racing en þeir félagar enduðu í fyrsta og öðru sæti í þriðju umferð Íslandsmótsins í Drifti. Í þættinum ræða þeir um Driftið ásamt torfæru þar sem Birgir keppti í henni á síðasta ári.
1:07:02
July 11, 2019
#5 Rallý og Torfæra - Heimir Snær Jónsson og Haukur Viðar Einarsson
Bragi hitar upp fyrir Mótorsport viðburði helgarinnar með Heimi rallara og Hauki torfærukalli. Báðir leiða þeir Íslandsmótið í sínum greinum fyrir keppnir helgarinnar. Rætt er um Hamingjurallið á Hólmavík og Blönduóstorfæruna.
1:01:12
June 26, 2019
#4 Torfæra - Þór Þormar Pálsson
Bragi spjallar við ríkjandi Íslandsmeistara í torfæruakstri, Þór Þormar Pálsson. Þeir félagar fara yfir KFC torfæruna sem fór fram á Bíladögum á Akureyri ásamt því að tala bara almennt um íslensku torfæruna. Þór rekur svo feril sinn sem byrjaði árið 1994.
1:08:55
June 18, 2019
#3 Rallýcross og Rallý - Vikar Sigurjónsson og Birgir Kristjánsson
Bragi fær Rallýcross kappana Vikar og Birgi í spjall. Vikar keppir einnig í rallakstri og í þættinum gera þeir upp fyrstu umferð Íslandsmótsins í Ralli og hita upp fyrir aðra umferðina í Rallýcrossi. Einnig er rætt um torfæru þar sem Birgir er í Team Thor torfæruliðinu.
1:12:36
June 6, 2019
#2 Torfæra - Bessi Theodórsson
Bragi ræðir við Bessa, sem þekktur er sem kynnir á torfærukeppnum. Í þættinum ræða þeir um allt tengd íslensku torfærunni, gera upp fyrstu tvær keppnir ársins og spá fyrir um úrslit í mótinu.
1:09:25
June 2, 2019
#1 Rallý - Baldur Arnar Hlöðversson og Ragnar Bjarni Gröndal
Ragnar Bjarni Gröndal er ríkjandi Íslandsmeistari í ralli og Baldur Arnar Hlöðversson endaði þriðji í mótinu í fyrra. Í þættinum ræðum við um allt tengt rallakstri ásamt því að hita upp fyrir Orkurallið, fyrstu keppni Íslandsmótsins sem fer fram helgina 31. maí til 1. júní á Suðurnesjum.
1:04:18
May 20, 2019
Make your own podcast for free with Anchor!