Skip to main content
Neistinn

Neistinn

By Podcaststöðin
Helga og Sunna ræða á léttum nótum um bachelor. Ræða hvern þátt fyrir sig og nýjasta slúðrið í bachelor-heiminum Einnig ræða þær aðra raunveruleikaþætti eins og Love Island. Hlaðvarpsþáttur um ástina, gleðina og lífið.
Listen on
Tayisha kynnist strákunum. Endar serían í drama?
Stelpurnar ræða nýjasta þáttinn í bachelorette. Tayisha er tekin við hlutverkinu og kynnist strákunum. Dramað handan við hornið og Bachelorette eins og við þekkjum það. Einnig ræðum við í lokin um það nýjasta slúðrið í bachelorheiminum.
43:12
November 22, 2020
“Til hamingju þú sprengdir upp Bachelorette”
Stelpurnar ræða um nýjasta þátt í Clare og Dale show. Fékk Clare sanngjarna meðferð? Munu þau endast? Einnig ræða þær um Tayshiu Adams sem næstu bachelorette. Koma fleiri strákar? Við förum yfir okkar kenningar hvernig serían hennar mun enda. Förum einnig aðeins út fyrir efnið og ræðum örstutt í lokin um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.
47:44
November 10, 2020
Elsta bachelorette allra tíma
Við höldum áfram að fylgjast með þætti Clare og Dale. Yousef dramað kemur loksins í ljós, fylgjumst með vandræðilegum hóp stefnumótum og fáum það staðfest að Tayshia er að koma! Allt rætt í þessum þætti
35:12
October 30, 2020
"Minn leikur, mínar reglur"
Stelpurnar ræða þátt númer 2 í seríunni hennar Clare. Clare fer á fyrstu deitin sín sem voru heldur betur vandræðaleg. Sendir mann heim fyrir að vita ekki nógu mikið um hana og enn og aftur fær Dale mestu athyglina, ætli að sprengingin sem allir hafa beðið eftir komi í næsta þætti?
33:56
October 23, 2020
Clare hittir mennina
Helga og Sunna ræða fyrsta þáttinn í seríunni hennar Clare. Endar Clare með Dale? Mun Tayshia taka við í miðri seríu?
38:23
October 16, 2020
Bachelor í covid - Hvað verður um Clare?
Rætt er um Clare og hvað verður um seríuna hennar, bachelor slúðrið og pörin í Listen to your heart. Hvaða par mun standa uppi sem sigurvegarar í þessum nýjasta þætti frá útgefendum Bachelor?
45:39
May 17, 2020
Síðasta rósin hans Péturs
Helga og Sunna ræða lokaþáttinn í seríunni hjá Peter, hvernig þeim fannst serían ganga og hvað þeim finnst um að Clare Crawley sé næsta Bachelorette
49:41
March 13, 2020