Stelpurnar ræða þátt númer 2 í seríunni hennar Clare. Clare fer á fyrstu deitin sín sem voru heldur betur vandræðaleg. Sendir mann heim fyrir að vita ekki nógu mikið um hana og enn og aftur fær Dale mestu athyglina, ætli að sprengingin sem allir hafa beðið eftir komi í næsta þætti?