Skip to main content
Pitturinn

Pitturinn

By Podcaststöðin
Formúlu 1 podcastið. Kristján Einar og Bragi Þórðarson fjalla um allt tengt Formúlu 1, fara yfir allar keppnir og ræða stóru málin.

Þættirnir skiptast í almenna þætti (#) og umfjöllun um einstök Formúlu 1 mót (R)
Where to listen
Apple Podcasts Logo

Apple Podcasts

Castbox Logo

Castbox

Google Podcasts Logo

Google Podcasts

Overcast Logo

Overcast

Pocket Casts Logo

Pocket Casts

RadioPublic Logo

RadioPublic

Spotify Logo

Spotify

#42 Söguhorn - Sebastian Vettel (annar hluti)
BOÐLEIÐ - VIAPLAY - DOMINOS - KALDI - VERKFÆRASALAN - OLÍS - ARENA Kristján Einar og Bragi halda áfram upprifjun sinni á mögnuðum ferli Sebastian Vettel. Nú einbeytum við okkur að Formúlu 1 ferlinum sjálfum.
01:45:10
September 27, 2022
#41 Söguhorn - Sebastian Vettel (fyrri hluti)
BOÐLEIÐ - VIAPLAY - OLÍS - VERKFÆRASALAN - DOMINOS - ARENA - KALDI Kristján Einar og Bragi fara yfir magnaðann feril Sebastian Vettel þar sem Þjóðverjinn er að hætta í F1 eftir þetta tímabil. Í þessum fyrri hluta er farið yfir ferðalag Vettel í Formúlu 1.
01:15:58
September 20, 2022
R16 Ítalía 2022
ARENA - OLÍS - VIAPLAY - VERKFÆRASALAN - KALDI - BOÐLEIÐ - DOMINOS Kristján Einar og Bragi fara yfir ítalska kappaksturinn. Monza er ein skemmtilegasta braut tímabilsins og því nóg að tala um. Er Latifi búinn að vera? Var þetta skita hjá Ferrari? Nyck De Vries geggjaður!
01:39:04
September 13, 2022
R15 Holland 2022
BOÐLEIÐ - KALDI - VIAPLAY - OLÍS - VERKFÆRASALAN - DOMINOS - ARENA Kristján Einar og Bragi fara yfir hollenska kappaksturinn. Hvernig geta Ferrari skemmt meira fyrir sjálfum sér? Frá hvaða plánetu er Max?
01:47:44
September 06, 2022
R14 Belgía 2022
BOÐLEIÐ - VERKFÆRASALAN - OLÍS - KALDI - VIAPLAY - ARENA - DOMINOS Kristján Einar og Bragi fara yfir viðburðaríkan belgískan kappakstur á Spa. Er Ocon ekki meehh? Hvenær hættir trúðalestin hjá Ferrari? Er Max besti íþróttamaður í heimi?
01:42:25
August 30, 2022
#40 Upphitun fyrir Belgíu 2022
VERKFÆRASALAN - VIAPLAY - BOÐLEIÐ - KALDI - DOMINOS - ARENA - OLÍS Kristján Einar og Bragi hita upp fyrir belgíska kappaksturinn á Spa, fyrsta keppni eftir sumarfrí.
01:05:49
August 23, 2022
#39 Miðsumarsuppgjör 2022
ARENA - VERKFÆRASALAN - BOÐLEIÐ - VIAPLAY - KALDI - OLÍS - DOMINOS Kristján Einar og Bragi gera upp fyrstu 13 keppnir tímabilsins. Hvað er mesta floppið? Hverjir hafa ekki nýtt tækifærin? Hvaða lið er á besta bílnum?
01:14:11
August 16, 2022
#38 F1 lið VS. Fótboltalið með Gunnari Ormslev
DOMINOS - BOÐLEIÐ - KALDI - ARENA - VERKFÆRASALAN - VIAPLAY - OLÍS Kristján Einar og Bragi fá til sín íþróttasérfræðinginn Gunnar Ormslev og fara þeir félagar að tengja saman F1 lið og ensk knattspyrnufélög. Hvaða F1 lið líkist mest Manchester United? Hvaða enski klúbbur líkist mest Red Bull?
01:14:38
August 09, 2022
R13 Ungverjaland 2022
KALDI - BOÐLEIÐ - ARENA - OLÍS - VIAPLAY - VERKFÆRASALAN Kristján Einar og Bragi fara yfir ungverska kappaksturinn, þó að aðalumræðuefnið er trúðalestin Ferrari og svo auðvitað stóru fréttirnar með Vettel og Alonso.
02:09:30
August 02, 2022
R12 Frakkland 2022
ARENA - BOÐLEIÐ - OLÍS - VIAPLAY - VERKFÆRASALAN Kristján Einar og Bragi fara yfir franska kappaksturinn. Hvernig er hægt að halda með Ferrari? Er þetta komið hjá Max? Eru Mercedes að fara vinna næstu keppnir?
01:32:12
July 26, 2022
#37 Hver er besti ökumaðurinn í Formúlu 1?
OLÍS - VERKFÆRASALAN - ARENA - BOÐLEIÐ - VIAPLAY Kristján Einar og Bragi fara yfir driver rankings í F1 2022 tölvuleiknum og gera nauðsynlegar breytingar. Þannig nú getum við sagt hreint út hver er besti ökumaðurinn í Formúlunni í dag.
01:06:37
July 18, 2022
R11 Austurríki 2022
ARENA - BOÐLEIÐ - VIAPLAY - OLÍS - VERKFÆRASALAN Kristján Einar og Bragi fara yfir sprettkeppnishelgina í Austurríki! Eru Ferrari mættir aftur? Hvað varð um hraða Mercedes? Hversu reiður er Vettel?
01:59:51
July 10, 2022
R10 Bretland 2022
ARENA - VERKFÆRASALAN - OLÍS - BOÐLEIÐ - VIAPLAY Kristján Einar og Bragi fara yfir skemmtilegasta kappakstur tímabilsins! Skitu Ferrari í deigið? Hvað gerðist hjá Max? Bjargaði geislaboginn Zhou?
02:14:17
July 05, 2022
#36 12 Ökumenn sem fóru í rétt lið á röngum tíma
ARENA - BOÐLEIÐ - VIAPLAY - VERKFÆRASALAN - OLÍS Kristján Einar og Bragi fara yfir misheppnuðust ökumannsbreytingarnar, hvaða ökumaður gerði stærstu mistök og fór til topp liðs akkúrat þegar liðið varr upp á sitt versta?
01:37:46
June 28, 2022
R9 Kanada 2022
OLÍS - VIAPLAY - BOÐLEIÐ - VERKFÆRASALAN Kristján Einar og Bragi fara yfir líflegan kanadískan kappakstur, þann fyrsta í þrjú ár og Brallinn með þykkt söguhorn! Hvað þarf að gerast til að Verstappen verði ekki meistari? Á Ferrari eitthvern séns? Þurfa McLaren ekki að fara skipta um verkfæri?
01:54:19
June 21, 2022
R8 Bakú 2022
BOÐLEIÐ - VERKFÆRASALAN - OLÍS - VIAPLAY Kristján Einar og Bragi fara yfir Bakú kappaksturinn. Hvað er í gangi hjá Ferrari? Mun Hamilton mæta í næstu keppni? Er Max orðinn meistari?
01:41:43
June 14, 2022
#35 Bestu ökumenn hvers liðs allra tíma
OLÍS - BOÐLEIÐ - VERKFÆRASALAN - VIAPLAY Kristján Einar og Bragi nýta sér tækifærið þar sem engin Formúla var um helgina og fara yfir bestu ökumenn allra tíma þeirra liða sem keppa í dag. Þetta var ansi erfið fæðing eftir að hafa komist af bestu leiðinni til að gera þetta komu margar skemmtilegar pælingar.
01:22:04
June 06, 2022
R7 Mónakó 2022
VERKFÆRASALAN - BOÐLEIÐ - VIAPLAY - OLÍS Kristján Einar og Bragi fjalla um blautan Mónakó-kappakstur. Er þetta í síðasta skiptið sem keppt er í Mónakó? Er Perez að fara berjast um titil? Hvað voru Ferrari að spá?
01:38:44
May 31, 2022
R6 Spánn 2022
BOÐLEIÐ - OLÍS - VERKFÆRASALAN - VIAPLAY Kristján Einar og Bragi fara yfir einn viðburðaríkasta Spánar kappaksturinn sögunnar. Hvað gerðist hjá Leclerc? Hefði Hamilton unnið? Hvað er í gangi hjá Sainz? Allt þetta og meira til!
01:50:31
May 24, 2022
#35 Uppáhalds ökumenn Pittsins
BOÐLEIÐ - VIAPLAY - OLÍS - VERKFÆRASALAN Kristján Einar og Bragi fara um víðan völl í heimi F1, en hverjir skildu vera uppáhalds Formúlu ökumenn allra tíma hjá þeim Pitts-bræðrum?
01:25:18
May 17, 2022
R5 Miami 2022
VIAPLAY - BOÐLEIÐ - VERKFÆRASALAN - OLÍS Kristján Einar og Bragi fara yfir fyrsta F1 kappaksturinn sem haldinn hefur verið í Miami. Það var nóg um að vera inná brautinni og jafnvel enn meira utan brautar.
01:51:28
May 10, 2022
#34 Hvað er að frétta?
BOÐLEIÐ - VERKFÆRASALAN - OLÍS - VIAPLAY Kristján Einar og Bragi fara yfir allar helstu fréttir í Formúlu heimum. Ætla Williams að mæta með enga málningu á bílnum? Hversu mikið vatn er í tjörninni á Miami? Volkswagen staðfestir í F1 í framtíðinni?
47:01
May 03, 2022
R4 Imola 2022
OLÍS - BOÐLEIÐ - VERKFÆRASALAN - VIAPLAY Kristján Einar og Bragi fara yfir langa keppnishelgi á Imola! Sprettkeppni, breytilegar aðstæður og Ferrari í vandræðum á heimavelli.
01:57:46
April 26, 2022
#33 Hvað er að frétta?
BOÐLEIÐ - OLÍS - VERKFÆRASALAN - VIAPLAY Kristján Einar og Braga fara yfir hvað sé helst að frétta í Formúlu-heimum um þessar mundir núna þegar enginn kappakstur var um helgina.
01:19:27
April 19, 2022
R3 Ástralía 2022
OLÍS - BOÐLEIÐ - VERKFÆRASALAN - VIAPLAY Kristján Einar og Bragi fara yfir stærsta íþróttaviðburð í sögu Ástralíu! Söguhornið er komið aftur ásamt fullt af skemmtilegum pælingum.
02:20:20
April 12, 2022
#32 Hjörvar Hafliðason
VIAPLAY - OLÍS - BOÐLEIÐ - VERKFÆRASALAN Hinn eini sanni Doctor Football mætti í spjall um Formúlu 1. Hjöbbi hefur aðeins verið að fylgjast með F1 í gegnum tíðina en er núna all-in í bestu íþrótt í heimi!
59:56
April 05, 2022
R2 Sádí-Arabía 2022
VERKFÆRASALAN - VIAPLAY - OLÍS - BOÐLEIÐ Kristján Einar og Bragi fara yfir viðburðaríka helgi í Saudi Arabíu, Ferrari eru enn á toppnum en Red Bull eru þó mættir til leiks! Hvað er í gangi á hjá Mercedes?
02:00:48
March 29, 2022
R1 Bahrain 2022
VIAPLAY - BOÐLEIÐ - VERKFÆRASALAN - OLÍS Kristján Einar og Bragi fara yfir fyrstu keppni tímabilsins! Veislan er byrjuð og Ferrari eru mættir aftur!
02:23:32
March 22, 2022
#31 Lokaspá 2022
OLÍS - BOÐLEIÐ - VIAPLAY - VERKFÆRASALAN Kristján Einar og Bragi fara yfir pre-season testing sem var um helgina áður en þeir spá fyrir um hverja munu berjast á toppnum í ár. Fyrsta keppni um helgina, þetta er að bresta á!
01:29:31
March 15, 2022
#30 Upphitun fyrir prófanir 2022
VERKFÆRASALAN - OLÍS - VIAPLAY - BOÐLEIÐ Kristján Einar og Bragi fara yfir helstu fréttir; Mazepin rekinn, RISA samningur Verstappen og fl. Svo hita þeir upp fyrir pre-season testing sem er um helgina.
01:18:13
March 08, 2022
#29 Hvað er að frétta?
VERKFÆRASALAN - OLÍS - BOÐLEIÐ - VIAPLAY Kristján Einar og Bragi fara yfir helstu tíðindi í Formúlu 1 núna þegar styttist í að veislan byrji á ný
44:56
March 01, 2022
#28 Frumsýningar 2022 (seinni hluti)
VIAPLAY - OLÍS - VERKFÆRASALAN - BOÐLEIÐ Kristján Einar og Bragi fara yfir restina af frumsýningum liða á bílum sínum fyrir 2022 tímabilið. Æfingar byrja í Barcelona í vikunni, þetta er allt að fara gerast!
01:21:07
February 22, 2022
#27 Frumsýningar 2022 (fyrri hluti)
VERKFÆRASALAN - VIAPLAY - OLÍS - BOÐLEIÐ Kristján Einar og Bragi skoða frumsýningar fyrstu fimm liðanna núna þegar styttist í að þessa nýja kynslóð bíla fari út á brautina í fyrsta skiptið. Seinni hlutinn kemur svo eftir viku!
01:11:35
February 15, 2022
#26 Race of Champions 2022
VIAPLAY - VERKFÆRASALAN - BOÐLEIÐ - OLÍS Kristján Einar og Bragi hita upp fyrir show helgarinnar; Race of Champions.
01:25:48
February 01, 2022
#25 Power ranking - Ökumenn 2022
Kristján Einar og Bragi gefa öllum ökumönnum sem munu keppa í Formúlu 1 árið 2022 einkunn til að endanlega vita hver er bestur!
01:38:06
January 18, 2022
YFIRTAKA - Mótorvarpið - Ferill Kristjáns Einars
Bragi heldur úti hlaðvarpinu Mótorvarpið (anchor.fm/motorvarpid) og á síðasta ári mætti Kristján Einar í mótorvarpið og fór yfir sögu sína í kappakstri. Nú endurbirtum við hana hér á Pittinum fyrir þau ykkar sem hafið áhuga og hafið ekki fundið þáttinn hjá Mótorvarpinu.
03:46:54
January 10, 2022
#24 Reglubreytingar fyrir 2022
OLÍS - VIAPLAY - VERKFÆRASALAN Kristján Einar og Bragi fara yfir nýju kynslóðina af Formúlu 1 bílum sem kynntir verða til leiks á næsta keppnistímabili.
01:29:20
January 04, 2022
#23 Áramótauppgjör - Gyllti B-Hundurinn
OLÍS - VIAPLAY - VERKFÆRASALAN Áramótauppgjör 2021 - Gyllti B-Hundurinn er uppgjörsþáttur þar sem farið er yfir niðurstöður hlustendakönnunar Pittsins ásamt því að Kristján og Bragi setja dóm sinn á það hvaða ökumaður var bestur, hvaða keppni skemmtilegust og margt margt fleira. Gleðilegt árið, yndislegu hlustendur! www.pitturinn.is
01:44:60
December 30, 2021
#22 Pétur Jóhann Sigfússon
OLÍS - VIAPLAY - VERKFÆRASALAN Pétur Jóhann Sigfússon kíkti í spjall til Kristjáns Einars og Braga. Þátturinn var fyrst aðgengilegur fyrir áskrifendur á www.pitturinn.is fyrir mánuði síðan en er nú aðgengilegur öllum! Njótið.
01:48:18
December 20, 2021
R22 Abu Dhabi 2021
VERKFÆRASALAN - VIAPLAY - OLÍS Kristján Einar og Bragi gefa sér góðan tíma í að fara yfir sturlaða lokakeppni á sturluðu tímabili í Formúlu 1. Auðvitað var barist alveg til síðasta hrings, var Hamilton óheppinn? Átti Max þetta skilið? Þú finnur svörin í Pittnum!
03:35:33
December 14, 2021
R21 Sádí-Arabía 2021:Seinni hluti
VIAPLAY - VERKFÆRASALAN - OLÍS Kristján Einar og Bragi eru enn að ná sér niður eftir ótrúlegan kappakstur í Sádí-Arabíu. Það var heill hellingur að ræða enda er lengsti Pittur sögunnar það sem kom úr því.
01:40:01
December 07, 2021
R21 Sádí-Arabía 2021:Fyrri hluti
VIAPLAY - VERKFÆRASALAN - OLÍS Kristján Einar og Bragi eru enn að ná sér niður eftir ótrúlegan kappakstur í Sádí-Arabíu. Það var heill hellingur að ræða enda er lengsti Pittur sögunnar það sem kom úr því.
01:33:00
December 07, 2021
#21 Hversu lengi má ég bíða
Kristján Einar og Bragi fara yfir rosalegan slag Max Verstappen og Lewis Hamilton árið 2021.
01:38:11
November 30, 2021
R20 Qatar 2021
VERKFÆRASALAN - VIAPLAY - OLÍS Nú er allt á suðupunkti í heimsmeistaramótunum. Eru Mercedes með yfirhöndina þegar tvær keppnir eru eftir? Kristján Einar og Bragi fara yfir kappaksturinn í Qatar og rýna í framhaldið.
01:55:04
November 23, 2021
R19 Brasilía 2021
OLÍS - VIAPLAY - VERKFÆRASALAN Kristján Einar og Bragi fara yfir skemmtilegasta kappakstur tímabilsins. Er Hamilton í guðatölu? Eru Mercedes komnir með yfirhöndina gegn Red Bull? Öllum spurningum verður svarað í þessum svera Pitt!
02:29:02
November 16, 2021
R18 Mexíkó 2021
VERKFÆRASALAN - VIAPLAY - OLÍS Kristján Einar og Bragi fara yfir Mexíkóska kappaksturinn árið 2021.
01:49:38
November 09, 2021
#19 Söguhornið - 2012 Tímabilið (4/4)
Bragi og Kristján Einar klára umfjöllunina um magnað 2012 tímabilið í Formúlu 1 þar sem Fernando Alonso og Sebastian Vettel börðust um titilinn.
48:08
November 05, 2021
#20 Áríðandi tilkynning
Pitts bræðurnir Kristján Einar og Bragi eru mættir á Patreon! Farið inn á www.pitturinn.is til að kaupa aðgang að auka þáttum af Pittnum.
11:51
November 03, 2021
#19 Söguhornið - 2012 Tímabilið (3/4)
Kristján Einar og Bragi halda áfram að fjalla um eitt allra skemmtilegasta Formúlu 1 tímabil sögunnar.
51:03
November 02, 2021
R17 Bandaríkin 2021
VERKFÆRASALAN - VIAPLAY - OLÍS Kristján Einar og Bragi fjalla um skemmtilega og taktíska keppni í Austin, Texas þar sem Max Verstappen jók forskot sitt í heimsmeistaramótinu.
01:33:53
October 26, 2021
#19 Söguhornið - 2012 Tímabilið (2/4)
VIAPLAY - OLÍS - VERKFÆRASALAN Kristján Einar og Bragi fara ítarlega yfir Formúlu 1 tímabilið árið 2012 sem var eitt það skemmtilegasta sögunni. Í þessum þætti fara þeir keppnirnar í Evrópu, alveg fram af japanska kappakstrinum.
01:50:11
October 19, 2021
#19 Söguhornið - 2012 Tímabilið (1/4)
VIAPLAY - OLÍS - VERKFÆRASALAN Kristján Einar og Bragi fara ítarlega yfir Formúlu 1 tímabilið árið 2012 sem var eitt það skemmtilegasta sögunni. Í þessum þætti fara þeir yfir hvaða lið og ökumenn tóku þátt og fjalla um fyrstu keppnir tímabilsins.
01:08:49
October 19, 2021
R16 Tyrkland 2021
VERKFÆRASALAN - OLÍS - VIAPLAY Kristján Einar og Bragi fara yfir rigningarkeppnina í Tyrklandi, ný met voru slegin og Max er aftur kominn í fyrsta sætið!
01:40:36
October 12, 2021
#18 Kjaftæði 2
VERKFÆRASALAN - OLÍS - VIAPLAY Kristján Einar og Bragi spjalla um allt milli himins og jarðar tengd Formúlu 1 þar sem engin keppni var um helgina.
47:27
October 05, 2021
R15 Rússland 2021
Kristján Einar og Bragi fara yfir enn eina frábæra Formúlu 1 keppni, þetta tímabil heldur áfram að gefa!
01:47:35
September 28, 2021
#17 Kjaftæði
Kristján Einar og Bragi spjalla um nýju Schumacher heimildamyndina, mögulega innkomu VW í F1 og margt fleira kjaft-æði.
01:11:03
September 21, 2021
R14 Ítalía 2021 (seinni hluti)
Kristján Einar og Bragi töluðu svo svakalega mikið um þennan geggjaða Monza kappakstur að við þurftum að skipta þættinum í tvennt!
01:28:47
September 14, 2021
R14 Ítalía 2021 (fyrri hluti)
Kristján Einar og Bragi fara yfir geisiskemmtilega Formúlu 1 keppni á Monza!
01:17:47
September 14, 2021
R13 Holland 2021
Kristján Einar og Bragi gera upp fyrsta hollenska kappaksturinn síðan 1985 þar sem Max Verstappen gerði frábært mót á heimavelli!
01:36:43
September 07, 2021
R12 Belgía 2021
Kristján Einar og Bragi fara yfir stysta kappakstur í sögu Formúlu 1, eins og þeim einum er lagið tókst þeim að blaðra um ekki neitt í einn og hálfan tíma!
01:18:56
August 31, 2021
#16 Miðsumarsuppgjör 2021
Kristján Einar og Bragi fara fyrir stöðuna í Formúlu eftir fyrstu 11 keppnir tímabilsins og rýna í framtíðina.
01:36:32
August 24, 2021
R11 Ungverjaland 2021
Kristján Einar og Bragi fara yfir mögulega skemmtilegustu keppni F1 tímabilsins til þessa!
02:25:13
August 03, 2021
R10 Bretland 2021
Kristján Einar og Bragi fara yfir viðburðaríkan breskan kappakstur, og kryfja umtalaðasta atvik tímabilsins er Max Verstappen og Lewis Hamilton skullu saman.
02:14:55
July 19, 2021
R9 Austurríki II 2021
Kristján Einar og Bragi gera upp seinni kappaksturinn í Austurríki og jafnframt þriðju keppnina á þremur vikum.
01:38:32
July 06, 2021
R8 Austurríki I 2021
Kristján Einar og Bragi fara yfir fyrir austurríska kappakstur tímabilins en næsta keppni fer fram á sömu braut um næstu helgi.
01:35:43
June 29, 2021
R7 Frakkland 2021
Max Verstappen er kominn með góða forustu á sjöfalda heimsmeistarann Lewis Hamilton í slagnum um titilinn! Kristján Einar og Bragi fara yfir magnaðann franskan kappakstur og stöðu mála eftir hann.
01:28:05
June 22, 2021
R6 Aserbaídsjan 2021
Kristján Einar og Bragi fara yfir mjög svo viðburðarríkan kappakstur í Bakú um helgina. Báðir toppökumennirnir skoruðu ekki stig og verðlaunapallurinn var uppfullur af hamingju.
01:27:21
June 07, 2021
R5 Mónakó 2021
Kristján Einar og Bragi tala óvenju mikið um nokkuð tíðindarlausan Mónakó kappakstur, enda fer meginhluti þáttarins í söguhornið hjá Braga!
01:49:27
May 25, 2021
R4 Spánn 2021
Kristján Einar og Bragi fara yfir taktískan meistarasigur þýsku maskínunar á Spáni! Lewis Hamilton tryggði sér 98 sigurinn á ferlinum og 100. ráspólinn um helgina.
01:14:41
May 09, 2021
R3 Portúgal 2021
Kristján Einar og Bragi fara yfir portúgalska kappaksturinn, Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari eftir harða baráttu við Max Verstappen og Valtteri Bottas.
01:25:54
May 03, 2021
#15 Neyðarpittur (Sprettkeppnir)
Það voru stórar fréttir að berast í Formúlu heimum, í þremur keppnum ársins verður keppt í svokölluðum sprettkeppnum (e. sprint qualifiers) á laugardögum fyrir alvöru kappaksturinn á sunnudegi.
45:16
April 26, 2021
R2 Ítalía 2021
Kristján Einar og Bragi fara yfir viðburðaríkan Imola kappakstur. Rigning, óhöpp og nóg af drama!
02:19:16
April 20, 2021
R1 Bahrain 2021
Formúlan er byrjuð aftur! Kristján Einar og Bragi fara yfir allt sem gerðist í líflegum Bahrain kappakstri um helgina en allt stefnir í æsispennandi Formúlu 1 tímabil í ár.
01:47:02
March 29, 2021
#14 Upphitun 2021
Kristján Einar og Bragi fara yfir komandi tímabil í F1, sem sefnir í að verði eitt það mest spennandi í langan tíma. Nær Verstappen loksins að stoppa sigurgöngu Hamilton eða vinnur Bretinn sinn áttunda titil?
01:01:51
March 26, 2021
#13 Útlit Formúlunnar 2021
Í fyrsta skiptið fá Kristján Einar og Bragi til sín góðan gest í Pittinn. Hvati hefur miklar skoðanir á útliti og hönnun og er því fullkominn til að ræða um útlitið á Formúlu 1 bílunum fyrir komandi tímabil.
01:13:54
March 12, 2021
#12 Mótorsport ferill Kristjáns Einars - Klippa
Klippa úr seinni hluta viðtalsins í Mótorvarpinu, podcast þáttar Braga Þórðarsonar, þar sem Bragi og Kristján fara yfir magnaðann feril Kristjáns í akstursíþróttum.
15:48
February 20, 2021
#11 Mótorsport ferill Kristjáns Einars - Klippa
Önnur klippa úr næsta þætti Mótorvarpsins, podcast þáttar Braga Þórðarsonar, þar sem Bragi og Kristján fara yfir magnaðann feril Kristjáns í akstursíþróttum.
10:41
February 13, 2021
#10 Mótorsport ferill Kristjáns Einars - Klippa
Hér er stutt klippa úr næsta þætti Mótorvarpsins, podcast þáttar Braga Þórðarsonar, þar sem Bragi og Kristján fara yfir magnaðann feril Kristjáns í akstursíþróttum.
11:30
February 09, 2021
#9 F1 fyrir byrjendur
Kristján Einar og Bragi fara yfir allt tengd Formúlu 1 og útskýra íþróttina fyrir þeim sem eru að koma nýjir inn í þetta frábæra samfélag aðdáenda.
01:43:29
January 15, 2021
#8 Áramótauppgjör
Kristján Einar og Bragi fara yfir Formúlu 1 tímabilið árið 2020 sem var eitt það allra skemmtilegasta í sögu íþróttarinnar!
02:20:53
December 30, 2020
R17 Abu Dhabi 2020
Kristján Einar og Bragi gera upp lokaumferðina í Formúlu 1 sem fór fram í Abu Dhabi. Keppnin var ein sú slakasta á árinu en samt fundu þeir Pitts bræður nóg að tala um.
01:23:24
December 14, 2020
R16 Sakhir 2020
Aftur er Formúla 1 í Bahrain en nú var notast við aðra uppsetningu á Shakir brautinni. Keppnin og vikan upp að keppni var vægast sagt viðburðarrík og fara Kristján Einar og Bragi vel yfir gang mála!
02:11:43
December 07, 2020
R15 Bahrain 2020
Kristján Einar og Bragi fara yfir dramatískan Bahrain kappakstur þar sem alvarlegt óhapp var á fyrsta hring.
01:38:45
December 01, 2020
R14 Tyrkland 2020
Kristján Einar og Bragi fara yfir 'Formúlu 1 á ís' en aðstæður á Istanbul Park brautinni um helgina voru mjög erfiðar og kappaksturinn því líflegur.
01:40:56
November 17, 2020
R13 Ítalía III 2020
Lengsti þáttur hingað til hjá Kristján Einari og Braga! Nóg að tala um eftir Imola kappaksturinn og sögulegan árangur Mercedes í Formúlu 1.
02:02:38
November 04, 2020
R12 Portúgal 2020
Pittsbræðurnir Kristján Einar og Bragi fara yfir fyrsta Portúgalskappaksturinn síðan 1996. Upprunalega átti ekki að keppa á Portimao brautinni en keppninni var bætt við dagatalið vegna ástandsins í heiminum.
01:56:48
October 27, 2020
R11 Þýskaland 2020
Pitturinn er mættur á fordæmalausum tímum! Kristján situr læstur í sótthví en við látum það ekki hindra okkur í að fara yfir áhugaverðan Þýskan kappakstur á sögufrægu Nurburgring brautinni.
01:43:04
October 13, 2020
R10 Rússland 2020
Kristján Einar og Bragi fara yfir nokkuð rólegan Rússlandskappakstur, en eins og venjulega finna þeir nóg um að ræða.
01:32:27
September 30, 2020
#7 Halftime show
Kristján Einar og Bragi fara yfir stöðuna nú þegar 2020 tímabilið er hálfnað.
01:37:06
September 18, 2020
R9 Ítalía II 2020
Gamanið heldur áfram í Formúlu 1 og er því nóg um að ræða fyrir þá Kristján Einar og Braga er þeir fara yfir fyrsta F1 kappaksturinn á Mugello brautinni.
01:38:47
September 14, 2020
R8 Ítalía 2020
Kristján Einar og Bragi fara yfir mjög svo viðburðarríkan kappakstur á hinni sögufrægu Monza braut.
01:48:24
September 08, 2020
R7 Belgía 2020
Formúlu 1 kappakstur helgarinnar fór fram á hinni sögufrægu Spa-Francorchamps braut í Belgíu. Kristján Einar og Bragi fara yfir gang mála.
01:08:37
September 02, 2020
R6 Spánn 2020
Kristján og Bragi fara yfir spænska kappaksturinn sem fram fór um helgina.
01:14:24
August 18, 2020
R5 Bretland II 2020
Kristján Einar og Bragi tala um mjög viðburðarríkan Bretlands kappakstur þar sem flestir ökumenn komu tvisvar inn í dekkjaskipti.
01:43:05
August 11, 2020
R4 Bretland 2020
Kristján Einar og Bragi fara yfir Bretlandskappaksturinn og þá sérstaklega dramantíska endinn á keppninni.
01:27:35
August 04, 2020
R3 Ungverjaland 2020
Kristján Einar og Bragi fara yfir Ungverjalands kappaksturinn.
01:03:30
July 21, 2020
#6 Hvað er í gangi hjá Ferrari?
Kristján Einar og Bragi fara yfir málin hjá Formúlu risunum í Ferrari. En allt hefur gengið á afturfótunum hjá þessu stórliði í byrjun 2020 tímabilsins.
56:45
July 16, 2020
R2 Austurríki II 2020
Nú er boltinn farinn að rúlla og Pitturinn mættur í þriðja skiptið á tíu dögum. Kristján Einar og Bragi fara yfir ''Steyrufjallakappaksturinn'', aðra umferðina í Formúlu 1 sem fram fór í Austurríki rétt eins og sú fyrsta.
01:13:05
July 13, 2020
R1 Austurríki 2020
Þá byrjar ballið! Loksins fengu Kristján Einar og Bragi að tala um kappakstur en það var nóg um að vera í fyrstu Formúlu 1 keppninni sem fram fór í Austurríki 5. Júlí 2020.
01:08:13
July 08, 2020
#5 Upphitun v. 2
Nú þegar að F1 tímabilið er loksins að byrja eftir eitt lengsta vetrarhlé í sögu sportsins fóru Kristján Einar og Bragi yfir stöðu mála.
45:15
July 01, 2020
#4 Neyðarpittur - Ökumannsmarkaðurinn
Miklar breytingar hafa orðið á ökumannsmarkaðinum í Formúlu 1 eftir að ljóst var að Sebastian Vettel mun hætta með Ferrari í lok tímabilsins. Kristján Einar og Bragi fara yfir stöðunna og hvaða ökumenn eru farnir hvert.
44:40
May 14, 2020
#3 Svindl í F1
Kristján Einar og Bragi fara yfir allar helstu fréttirnar úr heimi Formúlunnar þessa vikunna. Auk þess tala þeir um öll helstu svindl sem hafa orðið í sportinu, hvort sem um skemmtilegar túlkanir á reglum er að ræða eða bara hreint og beint svindl.
01:03:11
March 31, 2020
#2 Bestu Formúlu bílar hvers áratugs
Nú þegar COVID-19 veiran gengur yfir og ekkert er keppt í Formúlu 1 þurftu Kristján Einar og Bragi að rifja upp gamla tíma. Auk þess fara þeir yfir nýjustu fréttir í heimi Formúlunnar og margt fleira.
01:25:33
March 19, 2020
#1 Upphitun 2020
Kristján Einar og Bragi fara yfir prófanirnar fyrir 2020 Formúlu 1 tímabilið. Auk þess spá þeir í spilin fyrir Ástralíukappaksturinn, fyrstu umferð heimsmeistaramótsins.
01:29:38
March 09, 2020