Skip to main content
Textílvarp 
Rannsóknarstofu í textíl

Textílvarp Rannsóknarstofu í textíl

By Ásdís Jóelsdóttir

Textílvarpið er á vegum Rannsóknarstofu í textíl sem stofnuð var 2020. Umsjón með varpinu hafa Selma Ragnarsdóttir og Soffía Margrét Magnúsdóttir.
Markmiðið með hlaðvarpinu er að koma til móts við fræði-, fag- og áhugafólk innan faggreinarinnar, m.a. er ætlunin að kynna nýjar rannsóknir í tengslum við menntun, hönnun, tækni og framleiðslu, nýsköpun og listir, nám og kennslu og útgáfu bóka, nýja viðburði og tíðaranda, einstaka hönnuði, lista- og handverksfólk og störf þeirra, menningu, sögu og söfn.
Currently playing episode

Textílvarp - 1. 2021

Textílvarp Rannsóknarstofu í textílNov 08, 2021

00:00
43:39
Textílvarp 6. 2023

Textílvarp 6. 2023

Viðtal við Coco Viktorsson fatahönnuð. Coco hefur starfað við ýmislegt sem viðkemur hönnun og búningagerð.

May 25, 202341:38
Textílvarp 5. 2023

Textílvarp 5. 2023

Í þessum þætti er fjallað um rannsóknarstofu í textíl og tilurð hennar. Viðmælandi er Ásdís Ósk Jóelsdóttir, lektor í textíl og hönnun á Menntavísindasviði við HÍ, sem setti stofuna á legg en nær 40 aðilar koma að rannsóknarstofunni.


Mar 29, 202319:50
Textílvarp 4. 2023

Textílvarp 4. 2023

Viðmælandi er Karl Aspelund, þjóðfræðingur og gestadósent við Háskóla Íslands og deildarstjóri í textíl og fatahönnun við University of Rhode Island. Í viðtalinu greinir hann frá rannsóknarverkefni sem tengist Nasa og búsetu í geimnum og sjálfbærum textíl.

Jan 13, 202337:05
Textilvarp 3. 2022

Textilvarp 3. 2022

Þórunn María úr stjórn Rannsóknastofu í textíl heimsótti Textílmiðstöð Íslands á Blöndósi og tók viðtal við Elsu Arnardóttur, forstöðumann um stafræna textílsmiðju.

May 14, 202219:39
Textílvarp 2. 2022

Textílvarp 2. 2022

Viðtal við Björgu Ingadóttir, fatahönnuð. 

Mar 17, 202231:16
Textílvarp 1. 2022

Textílvarp 1. 2022

Viðtal við Grétu Sörensen um nýútkomna bók hennar Lopapeysubókin. Umsjón með þættinum hefur Soffía Margrét Magnúsdóttir og Selma Ragnarsdóttir.

Feb 21, 202229:49
Textílvarp - 1. 2021

Textílvarp - 1. 2021

Viðtöl við eftirfarandi: Þráðhyggja
Berglind Ósk Hlynsdóttir, fatahönnuður og Sólveig Hansdóttir, fatahönnuður
linkur á instagram
https://www.instagram.com/boskboskbosk/ Sjálfbærar og umhverfisvænar textílaðferðir – kennsluverkefni í textíl
Kristína Berman, meistaranemi, MVS HÍ
Leiðbeinandi: Ásdís Jóelsdóttir, lektor, MVS HÍ
Nov 08, 202143:39