ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp

By Þú skiptir máli forvarnastarf

ÞÚ skiptir máli hlaðvarp hefur að geyma þætti um málefni sem margir eru að glíma við í sínu daglega lífi. - Já . forvarnir til framtíðar og við vonum að þið munið hafa gagn af og við náum að hjálpa einhverjum. - Njótið vel.
Available on
Apple Podcasts Logo
Overcast Logo
Pocket Casts Logo
RadioPublic Logo
Spotify Logo
Currently playing episode

Verkfærakassinn 17 - Sigurlaug frá Kærleikssamtökunum

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarpJan 14, 2021
00:00
01:40:45
Æðruleysið - 19. þáttur / Ábyrgð og ákvarðanir

Æðruleysið - 19. þáttur / Ábyrgð og ákvarðanir

Velkomin í Æðruleysið

Í þessum 19. þætti af Æðruleysinu kemur þáttastjórnandi til baka eftir mjög gott og langt frí, og talar um ábyrgð og ákvarðanir. Hversu mikil áhrif það hefur á okkur og okkar líf, og að taka eða ekki taka ákvarðanir og bera ábyrgð á að fylgja þeim eftir.

Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til bætts lífs.

Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.

Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun

þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir

Jan 25, 202226:37
Æðruleysið - 18. Þáttur

Æðruleysið - 18. Þáttur

Velkomin í Æðruleysið

Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs. Í þessum 18. þætti talar Þórdís um þakklæti og nokkrar leiðir til að hafa lífið í jafnvægi.

Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.

Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun

þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir

Jun 22, 202129:06
Æðruleysið - 17. Þáttur

Æðruleysið - 17. Þáttur

Verið velkomin í Æðruleysið

Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.

Í Æðruleysinu í dag ætlar Þórdís Jóna að klára yfirferð yfir bókina Lífsreglurnar 4 eftir Don Miguel Ruiz og tala um viðhorf sjálfra okkar til allra hluta.

Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.

Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun

þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir

Njótið!!


http://www.thuskiptirmali.is




Jun 01, 202127:07
Æðruleysið - 16. Þáttur

Æðruleysið - 16. Þáttur

Verið velkomin í Æðruleysið

Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.

Í Æðruleysinu í dag ætlar Þórdís Jóna að halda áfram með okkur í þessu fjögurra vikna ferðalagi þar sem hún fer í gegnum bókina Lífsreglurnar fjórar eftir Don Miguel Ruiz og er nú komið að lífsreglu númer fjögur sem er að „Gerðu alltaf þitt besta“ og verður það svo verkefni þessarar viku. - Gangi ykkur vel.

Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.

Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun

þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir

Njótið!!

May 25, 202130:56
Við erum einstök - 11. Þáttur / Finndu þinn innri styrk
May 21, 202127:52
Æðruleysið - 15. Þáttur
May 18, 202135:35
Æðruleysið - 14. Þáttur

Æðruleysið - 14. Þáttur

Verið velkomin í Æðruleysið

Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.

Í Æðruleysinu í dag ætlar Þórdís Jóna að halda áfram með okkur í þessu fjögurra vikna ferðalagi þar sem hún fer í gegnum bókina Lífsreglurnar fjórar eftir Don Miguel Ruiz og er nú komið að lífsreglu númer tvö sem er að „Ekki taka neitt persónulega“ og verður það svo verkefni þessarar viku. Gangi ykkur vel.

Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.

Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun

þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir

Njótið!!

May 11, 202132:17
Verkfærakassinn 30 - Katrín Ósk og Óskarbrunnur
May 06, 202143:39
Æðruleysið - 13. Þáttur
May 04, 202137:19
Fyrirmyndir í tali og tónum - 33
May 01, 202133:29
Verkfærakassinn 29 - Sigga Kling
Apr 29, 202101:08:23
Æðruleysið - 12. þáttur

Æðruleysið - 12. þáttur

Verið velkomin/nn í Æðruleysið

Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.

Í þessum tólfta þætti talar hún um bata og bataferli. Hún fer yfir það hvað hefur virkað og hversu persónubundið það er hverju sinni.

Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.

Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun

þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir

Njótið!!


http://www.thuskiptirmali.is


Apr 27, 202133:08
Við erum einstök - 10. þáttur / Sól og sykur

Við erum einstök - 10. þáttur / Sól og sykur

Verið velkomin/nn í þáttinn "Við erum einstök"

Í þessum þáttum okkar segir hún Ingibjörg R. Þengilsdóttir andlegur ráðgjafi okkur sögur sínar í stöðugri leit að sjálfri sér í gegnum lífið.

Þennan tíunda þátt kallar Ingibjörg „Sól og sykur“

Margir eru að finna fyrir þreitu, streitu, áhyggjurnar hlaðast upp og um leið gefast margir upp á sínum markmiðum og rútínan fer í rugl. - Þá er nauðsynlegt að stoppa, kúpla sig út úr amstri daglegs lífs og leifa sér að njóta þess að taka sér frí og hlaða batterýið.

Já, munum að lífið er núna, verum góð við okkur sjálf og njótum þess.

þáttastjórnandi : Ingibjörg R. Þengilsdóttir.

Njótið <3

Apr 26, 202118:09
Hjartans mál - 9. þáttur
Apr 25, 202107:11
Verkfærakassinn 28 - Lilja Steingríms
Apr 22, 202156:01
Æðruleysið - 11. þáttur.
Apr 20, 202133:49
Hjartans mál - 8. þáttur
Apr 18, 202108:23
Verkfærakassinn 27 - Ingrid Kuhlman

Verkfærakassinn 27 - Ingrid Kuhlman

Verið Velkomin/nn í Verkfærakassann

Gestur 27. þáttar Verkfærakassans er Ingrid Kuhlman ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, brautryðjandi og baráttukona með meiru. Ingrid deilir m.a með hlustendum hvernig ást hennar á ABBA leiddi hana eftir krókaleiðum frá Hollandi til Íslands þar sem hún hefur nú búið í um 30 ár og hvernig veikindi föður hennar fyrir nær 2 áratugum urðu til þess að hún er nú í forsvari fyrir Lífsvirðingu, félag um dánaraðstoð þar sem baráttumálið er yfirráð einstaklingsins yfir eigin lífi og dauða. Þetta og margt, margt fleira sem vert er að sperra eyrun eftir.

Þáttastjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir

Njótið!

http://www.thuskiptirmali.is


Apr 15, 202142:31
Æðruleysið - 10. þáttur - Halldóra Skúla / seinni hluti
Apr 13, 202153:08
Æðruleysið - 9. Þáttur.

Æðruleysið - 9. Þáttur.

Verið velkomin/nn í Æðruleysið

Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.

Í þessum níunda þætti deilir Þórdís Jóna með okkur sínum hugrenningum um valdeflingu einstaklingsins.

Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.

Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun

þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir

http://www.thuskiptirmali.is



Apr 06, 202129:31
Fyrirmyndir í tali og tónum - 32
Apr 03, 202119:39
Hjartans mál - 7. þáttur

Hjartans mál - 7. þáttur

Verið velkomin/nn í þáttinn Hjartans mál

þar sem mál hjartans fá rými og rödd og þar sem mikilvægi andlegrar heilsu er okkur hjartans mál.

Á hverjum sunnudegi munum við fræðast saman um andlega líðan, hugvekjur hjarta og huga og finna leiðir til sátta við okkur sjálf, auk jafnvægis í sál og líkama.

Í þættinum í dag fær pistill Ágústu Óskar Óskarsdóttur “Tilgangur“ rödd en Ágústa er lærður fjölskyldumeðferðarfræðingur, með B.A gráðu í félagsráðgjöf auk þess að vera lærður dáleiðari frá Dáleiðsluskóla Íslands.

þáttastjórnandi : Íris Hólm Jónsdóttir

Upphafs- og lokastef: Ágúst Þór Benediktsson

Mar 28, 202107:06
Við erum einstök - 9. þáttur / Ferðalagið með gleðinni

Við erum einstök - 9. þáttur / Ferðalagið með gleðinni

Verið velkomin/nn í þáttinn "Við erum einstök"

Í þessum þáttum okkar segir hún Ingibjörg Þengilsdóttir andlegur ráðgjafi okkur sögur sínar í stöðugri leit að sjálfri sér í gegnum lífið. Í þessum níunda þætti fjallar hún um gleðina og ferðalagið með gleðinni.

Á þessum covid tímum finnst mörgum erfitt og að það sé lítið sem hægt er að gleðjast yfir og þakka fyrir, en þegar betur er að gáð er ótrúlega margt sem við tökum sem sjálfsagðan hlut en getum svo sannarlega þakkað fyrir.

Þegar gleðin tekur völd hefur þakklætið sig til flugs – og hjartað hlýnar.

þáttastjórnandi : Ingibjörg R. Þengilsdóttir.

Njótið <3

Mar 26, 202115:24
Verkfærakassinn 26 - Anna Lóa og Hamingjuhornið
Mar 25, 202151:07
Fyrirmyndir í tali og tónum - 31
Mar 23, 202134:42
Æðruleysið - 8. Þáttur - Halldóra Skúla / fyrsti hluti

Æðruleysið - 8. Þáttur - Halldóra Skúla / fyrsti hluti

Verið velkomin/nn í Æðruleysið

Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til bætts lífs.

Í þessum áttunda þætti fær Þórdís Jóna til sín magnaða konu frá þýskalandi hana Halldóru Skúladóttur í settið til að ræða þær aðferðir sem hún er að vinna með til að hjálpa fólki að styðja við og styrkja sjálfið, dáleiðslu, NLP og fleira. Í þessu áhugaverða viðtali fara þær víða og m.a. tala um heilan sem dramadrottningu og hvernig gott er að skilja og eiga samtal við hann okkur til gagns og gamans.

Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.

Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun

þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir

Njótið!!


http://www.thuskiptirmali.is


Mar 23, 202151:03
Hjartans mál - 6. þáttur
Mar 21, 202104:53
Við erum einstök - 8. þáttur / Sannleikurinn minn!!

Við erum einstök - 8. þáttur / Sannleikurinn minn!!

Verið velkomin/nn í þáttinn "Við erum einstök"

Í þessum þáttum okkar segir hún Ingibjörg Þengilsdóttir ráðgjafi okkur sögur sínar í stöðugri leit að sjálfri sér í gegnum lífið.  

„Í þessum áttunda þætti fjallar hún um sannleikann , já sannleikann sinn , en hvað er sannleikur ? Sannleikurinn er tvennt í senn: Annarsvegar sá hversdagslegi eiginleiki þess sem við höldum fram, trúum og förum eftir og hinsvegar óræður og næstum því yfirnáttúrlegur hlutur: samsvörun þess sem sagt er við það sem er í raun og veru og alveg óháð því sem sagt er. 

En eins og málshátturinn segir við okkur „Sannleikurinn er sagna bestur“.

þáttastjórnandi : Ingibjörg R. Þengilsdóttir

Mar 19, 202117:25
Verkfærakassinn 25 - Gígja Árnadóttir

Verkfærakassinn 25 - Gígja Árnadóttir

Verið Velkomin/nn í Verkfærakassann

Gestur 25. Þáttar Verkfærakassans er Gígja Árnadóttir fyrrverandi náms- og starfsráðgjafi. Gígja sem er 78 ára gömul segir okkur frá áhugaverðri ævi sinni á lifandi og skemmtilegan og einlægan hátt eins og henni einnig er lagið.

Hún ræðir m.a. hvernig Einar á Einarsstöðum læknaði heilaæxlið hennar á einni nóttu, ákvörðun sína að fara í nám til Kanada nýfráskilin um fimmtugt, kennsluferilinn þar sem hún var m.a. einn af fyrstu tölvukennurum á Íslandi á tíma þar sem tæknin var að ryðja sér til rúms og andlegt ferðalag sitt þar sem m.a. koma við sögu heilun, álfar, huldufólk, annar sigur á krabbameini og svo margt, margt fleira.

Ævintýralegt viðtal við kraftmikinn brautryðjenda á flestum sviðum lífsins.


Þáttastjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir

Njótið!


http://www.thuskiptirmali.is




Mar 18, 202101:05:36
Æðruleysið - 7. þáttur / Sandra Björg
Mar 16, 202137:16
Hjartans mál - 5. Þáttur
Mar 14, 202106:14
Verkfærakassinn 24 - Hrabbý

Verkfærakassinn 24 - Hrabbý

Verið velkomin/nn í Verkfærakassann

Í þessum 24. Þætti bregður Hrabbý sér hinum megin við borðið og fær til sín gestastjórnanda hana Ölmu Hrönn englareikimeistari. Í þættinum fá hlustendur að kynnast henni Hrabbý stjórnanda Verkfærakassans aðeins betur þar sem hún spreytir sig á hinum ýmsu spurningum sem hún hefur lagt fyrir viðmælendur þáttarins hingað til.

Þær stöllur ræða lífið og tilveruna þar sem Hrabbý segir m.a. frá sjálfri sér, sínu andlegu ferðalagi og ýmsum lærdómi sem hún hefur dregið af því.

Áhugavert viðtal þar sem hún Hrabbý bregður sér hinum megin við borðið.

Njótið!!

Mar 11, 202146:34
Æðruleysið - 6. Þáttur

Æðruleysið - 6. Þáttur

Verið velkomin/nn í Æðruleysið

Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.

Í þessum 6. þætti ætlar Þórdís Jóna að velta fyrir sér mikilvægi gilda. Eru gildi mikilvæg, hvernig og afhverju skipta þau okkur máli ?

Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.

Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun

þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir

Njótið!!

Mar 09, 202133:05
Hjartans mál - 4. þáttur

Hjartans mál - 4. þáttur

Verið velkomin/nn í þáttinn Hjartans mál

þar sem mál hjartans fá rými og rödd og þar sem mikilvægi andlegrar heilsu er okkur hjartans mál.

Á hverjum sunnudegi munum við fræðast saman um andlega líðan, hugvekjur hjarta og huga og finna leiðir til sátta við okkur sjálf, auk jafnvægis í sál og líkama.

Í þættinum í dag fær grein Önnu Lóu Ólafsdóttur „Mætum kvíðanum“ rödd. Anna Lóa er menntaður náms- og starfsráðgjafi, markþjálfi og jafnframt stofnandi Hamingjuhornsins sem hægt er að finna á Facebook. - Við færum Önnu Lóu okkar bestu þakkir fyrir.

þáttastjórnandi : Íris Hólm Jónsdóttir
Upphafs- og lokastef: Ágúst Þór Benediktsson

Njótið!! 

Mar 07, 202108:23
Æðruleysið - 5. Þáttur / Nökkvi Fjalar

Æðruleysið - 5. Þáttur / Nökkvi Fjalar

Verið velkomin/nn í Æðruleysið

Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til bætts lífs.

Í þessum fimmta þætti fær Þórdís Jóna ungan atorkusamann mann og góða fyrirmynd hann Nökkva Fjalar Orrasson í spjall um sjálfsmynd drengja og þau velta jafnframt fyrir sér mikilvægi sjálfsmyndar og uppbyggingu hennar. Í spjalli þáttarins er farið víða og m.a. yfir það hversu mikilvægt það er að eiga góð og innihaldsrík samtöl við drengi jafnt sem stúlkur og almennt okkar allra á milli.

Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.

Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun

þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir


http://www.thuskiptirmali.is



Mar 02, 202148:12
Hjartans mál - 3. Þáttur
Feb 28, 202108:06
FYRIRMYNDIR í tali og tónum - 30
Feb 26, 202143:37
Við erum einstök - 7. Þáttur / Hvað vilt þú ?

Við erum einstök - 7. Þáttur / Hvað vilt þú ?

Verið velkomin/nn í þáttinn "Við erum einstök"

Í þessum þáttum segir hún Ingibjörg Þengilsdóttir ráðgjafi okkur sögur sínar í stöðugri leit að sjálfri sér í gegnum lífið. - „Í þessum sjöundi þætti heldur hún áfram þar sem frá var horfið í síðasta þætti, þar sem hún talaði um mannhelgi. Hér segir Ingibjörg okkur sögu af því hvernig hún uppgötvaði hæfileika sem hún hafði og afneitaði og hvað hún gerði til þess að nýta sér þá í dag til gleði og gerði þá að atvinnu sinni. Þetta ferli krafðist þess að hún væri með góða mannhelgi".

þáttastjórnandi : Ingibjörg R. Þengilsdóttir

Feb 26, 202121:47
Verkfærakassinn 23 - Ragnhildur Vigfúsdóttir

Verkfærakassinn 23 - Ragnhildur Vigfúsdóttir

Verið velkomin/nn í Verkfærakassann

Í þessum 23. þætti Verkfærakassans ræðir Hrabbý við Ragnhildi Vigfúsdóttur markþjálfa og ráðgjafa um þá umbreytingu sem varð á hennar lífi eftir að hún ákvað að breyta um starfsvettvang ríflega fimmtug, söðla algjörlega um og fylgja hjartanu í átt að því að láta draumana sína rætast. Ragnhildur var m.a. í fyrsta hópi markþjálfa sem útskrifuðust hér á landi og einnig í fyrsta útskriftarhóp í jákvæðri sálfræði hérlendis.

Ferðalag Ragnhildar er um margt áhugavert og sýnir okkur svart á hvítu að það er aldrei of seint að finna ástríðuna sína og fylgja henni eftir. Ragnhildur segir okkur frá ferðalaginu og því áhugaverða starfi sem hún nú sinnir við að hjálpa öðrum að finna sitt hugrekki og láta draumana rætast. - Áhugavert viðtal við kraftmikla og skapandi konu!

Njótið!!

Þáttastjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir

Feb 25, 202142:54
Æðruleysið - 4. þáttur / Fanney Dóra

Æðruleysið - 4. þáttur / Fanney Dóra

Verið velkomin/nn í Æðruleysið

Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.

í þessum fjórða þætti fær Þórdís Jóna til sín góðan gest, Fanneyju Dóru Veigarsdóttur sem hefur frá mögnuðum hlutum að segja m.a.hvað varðar val á starfsferli, hvernig hún fór að því að vinna sig út úr lágu sjálfsmati ásamt erfiðleikum í samskiptum við annað fólk.

Þær spjalla um almenningsálítið og hvernig hægt er að tækla það og fara jafnframt yfir marga skemmtilega og áhugaverða hluti sem snýr að mannlegu eðli.

Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.

Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun

þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir

Feb 23, 202141:26
FYRIRMYNDIR í tali og tónum - 29
Feb 20, 202123:48
Við erum einstök - 6. þáttur / Mannhelgi
Feb 19, 202124:23
Verkfærakassinn 22 - Heimir Logi

Verkfærakassinn 22 - Heimir Logi

Verið velkomin/nn í Verkfærakassann

Í þessum 22. þætti Verkfærakassans liggur leið okkar upp í Kjós þar sem Hrabbý hittir fyrir viðmælanda þáttarins, Heimi Loga. Heimir hefur um árabil boðið upp á svitahof eða sweat en einmitt þar lágu leiðir hans og Hrabbýjar saman fyrir um 10 árum síðan.

Yfir tebolla ræða þau um lífið og tilveruna og Heimir deilir með okkur lífshlaupi sínu, erfiðleikum æskuáranna, 20 árum af harðri fíkniefnaneyslu, uppgjöfinni sem leiddi til bata og nýja manninum sem hefur verið í sífelldri mótun í gegnum bráðum 26 ára edrúmennsku og sjálfsvinnu. Lífsviðhorf Heimis Loga er til eftirbreytni og þar er leiðarstefnið mikilvægi þess að taka ábyrgð á eigin lífi, hlusta á æðri leiðsögn og umfram allt, elska sjálfan sig og aðra.

Njótið! <3

þáttastjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir

Feb 18, 202101:07:31
Æðruleysið - 3. Þáttur / Harpa Rós og Rebekka

Æðruleysið - 3. Þáttur / Harpa Rós og Rebekka

Velkomin/nn í Æðruleysið

Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til bætts lífs.

Í þessum þriðja þætti höldum við áfram að forvitnast um markþjálfun og mikilvægi hennar að mati þáttastjórnanda. Þórdís Jóna fær til sín frábæra gesti, systurnar Hörpu Rós og Rebekku Gísladætur. þær eru nýútskrifaðir markþjálfar og með mikla sýn og drauma um framhaldið. Í spjalli þáttarins er farið yfir mikilvægi þess að þekkja sjálfan sig og drauma.

Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.

Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun

þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir


http://www.thuskiptirmali.is

Feb 16, 202141:11
Hjartans mál - 2. þáttur

Hjartans mál - 2. þáttur

Verið velkomin/nn í þáttinn Hjartans mál þar sem mál hjartans fá rými og rödd, þar sem mikilvægi andlegrar heilsu er okkur hjartans mál.

Í hverjum þætti munum við fræðast um andlega líðan, hugvekjur hjarta og huga og finna leiðir til sátta við okkur sjálf, auk jafnvægis í sál og líkama.

Í þættinum í dag fær grein Heiðu Ósk rödd. Heiða er fíkni og forvarnaráðgjafi, auk þess að vera NLP markþjálfi. Hennar sérsvið eru fíkn, bati, fjölskyldumál og persónuleg markþjálfun. Grein dagsins fjallar um hraða dagslegs líf og hversu mikilvægt það er að hægja á sér og njóta að vera þátttakandi í eigin lífi. - Við þökkum Heiðu Ósk hjartanlega fyrir.       

þáttastjórnandi : Íris Hólm Jónsdóttir

Upphafs- og lokastef: Ágúst Þór Benediktsson



Feb 14, 202106:39
Verkfærakassinn 21 - Nina Wolf Feather Björg
Feb 11, 202157:22
FYRIRMYNDIR í tali og tónum 28
Feb 10, 202119:04
Æðruleysið - 2. þáttur / Ásta Guðrún
Feb 09, 202150:52
Hjartans mál - 1. þáttur

Hjartans mál - 1. þáttur

Verið velkomin/nn í þáttinn Hjartans mál þar sem mál hjartans fá rými og rödd og þar sem mikilvægi andlegrar heilsu er okkur hjartans mál.

Í hverjum þætti munum við fræðast um andlega líðan, hugvekjur hjarta og huga og finna leiðir til sátta við okkur sjálf, auk jafnvægis í sál og líkama.

Í þessum fyrsta þætti fær grein Önnu Lóu Ólafsdóttur „Geturðu lánað mér“ rödd, en Anna Lóa er menntaður náms- og starfsráðgjafi, markþjálfi og jafnframt stofnandi Hamingjuhornsins sem hægt er að finna á Facebook. - Við færum Önnu Lóu okkar bestu þakkir fyrir.

þáttastjórnandi : Íris Hólm Jónsdóttir

Upphafs- og lokastef: Ágúst Þór Benediktsson

http://www.thuskiptirmali.is

Feb 07, 202108:28
Verkfærakassinn 20 - Hugleiðsla - Stefanía frá Heillastjörnu
Feb 04, 202132:19