Skip to main content
Skoðanabræður

Skoðanabræður

By Útvarp 101

Skoðanabræður: „Kynferðislega brengluð gasveisla.“ – „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“

Fremsta frétta-, menningar-, gas-, klám-, rapp- og veisluhlaðvarp landsins, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni, en mun oftar fyrir þá sem ganga í Skoðanabræðralagið á www.patreon.com/skodanabraedur.

Þessi djús er á vegum Útvarps 101.
Where to listen
Apple Podcasts Logo

Apple Podcasts

Google Podcasts Logo

Google Podcasts

Overcast Logo

Overcast

Pocket Casts Logo

Pocket Casts

RadioPublic Logo

RadioPublic

Spotify Logo

Spotify

Currently playing episode

#151 Skoðanir Auðar Ómarsdóttur

Skoðanabræður

1x
#357 Falskt fullveldi (ásamt Snorra Mássyni)
#357 Falskt fullveldi (ásamt Snorra Mássyni)
Hlustaðu í fullri lengd inni á www.patreon.com/skodanabraedur SMN snýr aftur í Egilsstofu vopnaður vilja gas-guðanna. er ísland fullveldi? eiginlega ekki - þurfum við ritskoðun? kannski - erum við öll hneppt í þrældóm? jebb. guð blessi ykkur kæra bræðralag, gleðilegan desember
10:17
December 02, 2022
#356 Svartur, svartur föstudagur
#356 Svartur, svartur föstudagur
Styddu frjálsa fjölmiðlun inni á www.patreon.com/skodanabraedur Black Friday week, nýja jörðin, samanburður, Trumparinn og allskonar annað. Stanslaus veisla
01:12:19
November 25, 2022
#355 Sókrates lifir (ásamt Halldóri Armand)
#355 Sókrates lifir (ásamt Halldóri Armand)
Hlustaðu í fullri lengd á þenann tveggja tíma epíska þátt inni á www.patreon.com/skodanabraedur Rithöfundurinn Halldór Armand Ásgeirsson mætir ferskari en aldrei fyrr í Egilsstofu og ræðir nýju hljóðbókina sína (aðgengileg á Storytel), ástríðu, ritstörf, klassíska heiminn, Ísland og allt það sem gaman er að gasa um. Epískur þáttur kæra bræðalag, Guð blessi ykkur.
03:53
November 18, 2022
#354 Snillingar 20. aldarinnar, karlkyns og kvenkyns
#354 Snillingar 20. aldarinnar, karlkyns og kvenkyns
Styddu frjálsa fjölmiðlun inni á www.patreon.com/skodanabraedur Kæra bræðralag þetta er góður þáttur, njótið vel! Endurvinnsluscam, fyrra líf, getting out the game, snillingar karlkyns og kvenkyns, karlfemínismi og fullt annað ejpískt.
01:18:25
November 11, 2022
#353 Samfélagsmiðlar eru dauðir, loksins
#353 Samfélagsmiðlar eru dauðir, loksins
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Það sem er fjallað um þennan fallega föstudag er: Dauði samfélagsmiðla og internetsins, Bjarni Ben vs. Gulli, Takeoff (R.I.P). Eintóm veizla
10:03
November 04, 2022
#352 My People Are Sick
#352 My People Are Sick
Styddu frjálsa fjölmiðlun inni á www.patreon.com/skodanabraedur Er Kanye búinn að ganga of langt? Kannski, kannski ekki. Það, ásamt trauma-economy, Brennu-Njálssögu, og allskonar allskonar allskonar annað! Godspeed kæra bræðralag.
01:24:38
October 28, 2022
#351 Amateur Hour (ásamt Unnsteini Manuel)
#351 Amateur Hour (ásamt Unnsteini Manuel)
Hlustaðu í fullri lengd inni á www.patreon.com/skodanabraedur Unnsteinn Manuel Stefánsson endurreisnarmaður kemur heim í Egilsstofu eftir langa dvöl í Berlín. Hér er talað um tónlist, sköpun, samfélagið, djúpkommúnisma og listina að vera byrjandi. Þátturinn var tekinn upp 28. sept.
05:15
October 21, 2022
#350 Skoðanir Mikaels Torfasonar
#350 Skoðanir Mikaels Torfasonar
Styddu frjálsa fjölmiðlun inni á www.patreon.com/skodanabraedur Rithöfundurinn Mikael Torfason er loksins mættur í Egilsstofu, beint frá Berlín - þar sem hann starfar við skriftir. Leikhúsið, sjónvarpið, bækurnar! Þetta er allt rætt. Farið djúpt í málin. Epískur þáttur. Godspeed kæra bræðralag.
02:11:45
October 14, 2022
#348 Freethinkers ehf.
#348 Freethinkers ehf.
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Recap á Björk, Avatar & Pacifiction, Sveppir á RÚV, Freethinkers, mótmæli í MH, Kanye mál og allskonar annað tímalaust og stórfenglegt.
04:47
October 07, 2022
#347 Björk í Egilsstofu (ásamt Björk)
#347 Björk í Egilsstofu (ásamt Björk)
Styddu frjálsa fjölmiðlun inni á www.patreon.com/skodanabraedur Björk Guðmundsdóttir söngkona er gengin í bræðralagið, loksins! Hér er talað um nýju plötuna hennar, 90s London, sköpunarkraftinn, almættið, tengsl Bjarkar við rapptónlist, langhlaupið sem lífið er og allskonar annað. Guð blessi ykkur kæru hlustendur.
01:15:30
September 30, 2022
#346 #girldad
#346 #girldad
Styddu frjálsa fjölmiðlun og hlustaðu í fullri lengd inni á www.patreon.com/skodanabraedur Ný dóttir bræðralagsins, hitamál Þjóðleikhússins, íslenzkur terrorismi og ótti við hann, tilgangur íslenska ríkisins og auðlindabölvunin mikla! Shit is real
01:53
September 23, 2022
#345 Góðir hálsar ég finn blóðið renna í æðunum í hvert einasta skipti er ég stend andspænis fræðunum (ásamt Jóni Kristni Einarssyni)
#345 Góðir hálsar ég finn blóðið renna í æðunum í hvert einasta skipti er ég stend andspænis fræðunum (ásamt Jóni Kristni Einarssyni)
Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Jón Kristinn Einarsson, sagnfræðingur bræðralagsins, var að gefa út bók um Jón Steinsgrímsson og Skaftárelda (móðuharðindin (móðurharðindin?)). Hér er bókin rædd og svo farið djúpt í undraveröld fræðanna. Samband Íslands og Danmerkur, lágpunktur íslensku þjóðarinnar, nýlenduveldi Danmerkur og sögufölsun eru meðal annars til umræðu. Njótið, kæra bræðralag. Þessi er fyrir ykkur öll.
01:36:39
September 16, 2022
#344 Skoðanir ClubDub (iii)
#344 Skoðanir ClubDub (iii)
ClubDub Rockers snúa aftur, í þriðja skipti, tímamót í bræðralaginu. Þáttur #2 vakti mikla lukku. Mun þessi toppa? Patreon menn vita! Guð blessi ykkur kæra bræðralag. Hlustaðu í fullri lengd inni á www.patreon.com/skodanabraedur
03:17
September 09, 2022
#343 Legalize It (ásamt Atla Bollasyni)
#343 Legalize It (ásamt Atla Bollasyni)
Styddu frjálsa fjölmiðlun inni á www.patreon.com/skodanabraedur Atli Bollason listamaður og menningarviti snýr aftur í Egilsstofu og ræðir lögleiðingu allra eiturlyfja (https://www.visir.is/g/20222304345d/svona-ut-rymum-vid-skipu-logdum-brota-hopum), The Global Enslavement Project, stjórnmálaswampið mikla, áfengi höfuðeitur mannkynsins, menningarástandið, tónlist, Harry Styles og ótal annað. Hreinræktað gas úr innstu lögum Egilsstofu.
01:46:51
September 02, 2022
#342 Woodstock 2029
#342 Woodstock 2029
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Netflix heimildarmyndin Woodstock '99, swampið & Sanna finnska, Áslaug Arna matröð barna, DJ Khaled & Eminem, menningarnótt og zombiegoons.
10:18
August 26, 2022
#341 Hverju er hægt að trúa í dag?
#341 Hverju er hægt að trúa í dag?
Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Fyrri hluti þáttarins fer í klassísk málefni: hinar raunverulegu falsfréttir, Eckhart Tolle, undirmeðvitund og stjórnmálin. Um miðjan þáttinn fer umræðan yfir í stöðu rappleiksins vestanhafs. Í þriðja hluta förum við í samfélagsmiðla, lýtalækni og áhrifavalda.
01:32:31
August 19, 2022
#340 Góði bróðir (ásamt Snorra Mássyni)
#340 Góði bróðir (ásamt Snorra Mássyni)
Hlustið í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Pride, Bronze Age Mindset, franska útlendingahersveitin, heróínneysla og The Global Enslavement Project. Þetta, og endalaust annað. Þetta var frábær þáttur, guð blessi ykkur kæra bræðralag.
04:37
August 12, 2022
#239 Skoðanabræður, endurfæddir karlfemínistar
#239 Skoðanabræður, endurfæddir karlfemínistar
Styddu frjálsa fjölmiðlun inni á www.patreon.com/skodanabraedur Eftir u.þ.b tuttugu mínútur af spjalli um hitt og þetta er farið í stóru málin: karlfemínisminn og jafnréttissinninn er kominn aftur.
01:34:32
August 05, 2022
#238 London, New York, LA (ásamt Ágústu Ýr)
#238 London, New York, LA (ásamt Ágústu Ýr)
Hlustaðu í fullri lengd inni á www.patreon.com/skodanabraedur Ágústa Ýr (@iceicebabyspice) er leikstjóri, ljósmyndari, fyrirsæta og creative director. Hún lærði í New York og hefur síðan þá verið að keyra gott prógram í stórborgum Vesturheims. Hérna er farið yfir það; verkefni, Instagram, partí, metorðastiginn, völd og virðing.
11:31
July 29, 2022
#237 Sex Positive Podcast (ásamt Lóu Björk)
#237 Sex Positive Podcast (ásamt Lóu Björk)
Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Lóa Björk Björnsdóttir snýr aftur í Egilsstofu, nú orðinn ríkisstarfsmaður, svamlandi í swampinu. En það er ekki til umræðu hér, það eru mikilvægari hlutir að gerast. Eins og t.d auglýsingar í skemmtiefni okkar Íslendinga, einkvæni, sambönd, eiturlyf og alkohól, framtíðin og Guð.
01:42:27
July 22, 2022
#236 Nýtt Ísland með techno í eyrunum og draslið í blóðinu
#236 Nýtt Ísland með techno í eyrunum og draslið í blóðinu
Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd og styddu frjálsa fjölmiðlun inn á www.patreon.com/skodanabraedur Fyrri hluti þáttarins fer í hefðbundin umræðuefni á borð við Elon Musk, forfeður, OnlyFans og Twitter en síðan er snögglega skipt um gír og Skoðanabræður ræða upplifun sína af rave-i í Gufunesi, Grafarvogi, þar sem þeir tóku báðir inn sveppi og MDMA. Að lokum er grein um Halldór Laxness í New Yorker tekin fyrir.
03:13
July 15, 2022
#235 Hugvíkkandi hlaðvarp (ásamt Ara Mássyni)
#235 Hugvíkkandi hlaðvarp (ásamt Ara Mássyni)
Styddu frjálsa fjölmiðlun inni á www.patreon.com/skodanabraedur Ari Másson blóðbróðir Skoðanabræðra mætir aftur í Egilsstofu eftir þriggja ára fjarveru. Nú er hann snúinn aftur heim til Íslands eftir tíu ára flakk um heiminn og sestur á skólabekk. Hugvíkkandi efni, hvað þau eru, hvað þau gera, og hver framtíð þeirra er, er hér helst til umræðu. Sömuleiðis er talað um hugleiðslu, Wim Hof, ferðalag og svo er sálfræðingurinn Jordan Peterson aðeins tekin fyrir en hlustendur eru beðnir um að athuga að þessi þáttur var tekinn upp u.þ.b tveimur vikum fyrir komu hans til landsins. 
01:43:15
July 08, 2022
#234 Hver er munurinn á R. Kelly og Michael Jackson? (ásamt Sigurbjarti Sturlu)
#234 Hver er munurinn á R. Kelly og Michael Jackson? (ásamt Sigurbjarti Sturlu)
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Þegar stórt er spurt - reyna Skoðanabræður að svara. Tekst það? Hlustaðu til þess að komast að því. Einnig er farið ofan í Jordan Sketerson á Íslandi og áhrif hans á unga karlmenn. Menn búnir að skipta um skoðun þar. Að lokum er farið ofan í komandi borgarastyrjöld í Bandaríkjunum, Trump og syni hans og Brandon.
10:32
July 01, 2022
#233 Að bjarga heiminum (ásamt Héðni Unnsteinssyni)
#233 Að bjarga heiminum (ásamt Héðni Unnsteinssyni)
Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Héðinn Unnsteinsson er sérfræðingur í stefnumótun hjá Forsætisráðuneytinu og formaður Geðhjálpar. Stjórn landsins og andleg heilsa þjóðarinnar er tekin fyrir hér. Getum við bjargað heiminum? Hlustaðu til þess að komast að því.
01:30:41
June 24, 2022
#232 Slæmar mæður (ásamt Kolfinnu Nikulásdóttur)
#232 Slæmar mæður (ásamt Kolfinnu Nikulásdóttur)
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur - og styddu frjálsa fjölmiðlun í leiðinni! Kolfinna Nikulásdóttir leikhúskona mætir aftur í Egilsstofu eftir tiltölulega langa fjarveru. Í þetta skiptið ræðum við móðurhlutverkið, Johnny Depp & Amber Heard, samskipti kynjanna og fullt af öðru stöffi.
12:03
June 17, 2022
#231 Nýr meirihluti Jordans Peterson
#231 Nýr meirihluti Jordans Peterson
Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Nýja báknið, sameining swampsins, þéttur kafli um nýja tónlist, Kendrick Lamar plata, Northman, Ruben Ostlund, koma Jordan Petersons til landsins, Eckhart Tolle, Birnis tónleikar í Gufunesi OFL!
01:21:31
June 10, 2022
#230 Íþróttir í Egilsstofu (ásamt Pavel Ermonlinskij)
#230 Íþróttir í Egilsstofu (ásamt Pavel Ermonlinskij)
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Pavel Ermolinski er fyrsti karlmaður vikunnar sögunnar til þess að vera íþróttamaður. Þetta eru tíðindi og þetta er vibe shift. Pavel er einn besti körfuboltamaður landsins og neitar fyrir það að vera „þenkjandi“ íþróttamaður. Hann kemur íþróttahreyfingunni til varnar, sem hefur almennt ekki fengið góða umfjöllun hér í frjálsasta og fremsta hlaðvarpi landsins. Það er ekki bara talað um íþróttir heldur ræðum við líka allskonar annað. Mun bræðralagið setja virðingu á íþróttir eftir þennan þátt? Dæmi hver fyrir sig.
09:43
June 03, 2022
#229 Sál þjóðarinnar (ásamt Sæunni Kjartansdóttur)
#229 Sál þjóðarinnar (ásamt Sæunni Kjartansdóttur)
Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir ræðir fyrstu þúsund daga í lífi barns, tengsl almennt, foreldra og streitu, sálgreiningu, sannleika, Freud, Háskóla Íslands, sálgreiningarnámið og margt annað. Skylduhlustun!
01:09:33
May 27, 2022
#228 Ræsum fram mýrina (ásamt Snorra Mássyni)
#228 Ræsum fram mýrina (ásamt Snorra Mássyni)
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Leitað aftur í ræturnar: RÚV, swampið og mýrin, Þriðja Heimsstyrjöldin, Elon Musk, libbarnir á Twitter og Jordan Peterson.
02:26
May 20, 2022
#227 Small talk með rapparanum Birni
#227 Small talk með rapparanum Birni
Styddu fremsta hlaðvarp landsins inná www.patreon.com/skodanabraedur - það er auðveldara en þú heldur. Birnir tónlistarmaður og rappari snýr aftur til Skoðanabræðra eftir þriggja ára fjarveru. Það hefur margt breyst - en á sama tíma ekkert. Útgáfutónleikar Bushido, samskipti og small talk, borgarstjórnarkosningar, lærdómur, Kaupmannahöfn og danski drillarinn, það sem ekki er hægt að tala um - og margt fleira.
01:20:03
May 13, 2022
#226 Dóri NDA (ásamt Dóra DNA)
#226 Dóri NDA (ásamt Dóra DNA)
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur - það er auðveldara og ódýrara en þú heldur! Dóri DNA rífur í mækinn í Egilsstofu enn á ný. NoFap, skrifa bækur og handrit, mikilmennskudraumar, the endgame. Þetta og allskonar annað!
04:03
May 06, 2022
#226 Báknið burt, í nafni Guðs (ásamt Davíð Þór Jónssyni)
#226 Báknið burt, í nafni Guðs (ásamt Davíð Þór Jónssyni)
Davíð Þór Jónsson prestur og fyrrum skemmtikraftur mætir í Egilsstofu vopnaður heilögum anda og kryfur þjóðarsálina. Hið andlega og hið pólitíska tvinnast saman. King Shit Only.
01:22:45
April 29, 2022
#225 The Death of Einlægni
#225 The Death of Einlægni
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur - það er ódýrara og einfaldara en þú heldur. Fyrri hluti: The Police og The Government - fuck em! Seinni hluti: Nánd, skömm og varnarkerfi - sannleikur vs einlægni.
07:10
April 22, 2022
#224 Ayahuasca á Alþingi
#224 Ayahuasca á Alþingi
Komdu í áskrift á www.patreon.com/skodanabraedur - Það er auðveldara en þú heldur. Þú munt græða á því. Hvernig færðu Alþingismann til þess að hætta að vera klámsjúkur lúser? Þú býður honum pening til þess að fara í ayahuasca retreat eða hugleiðslubúðir. Don’t nothing move but the money. Spillingarmál síðastliðna vikna rædd og lausnir boðaðar. 50 ára ríkið Ísland. Uppljómun Inc. Will Smith og Elon Musk koma líka við sögu. As-Salaam-Alaikum!
01:27:22
April 15, 2022
#223 Sjö podcöst um skömm (ásamt Tyrfingi Tyrfingssyni)
#223 Sjö podcöst um skömm (ásamt Tyrfingi Tyrfingssyni)
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur - komdu í áskrift, það er auðveldara en þú heldur.  Tyrfingur Tyrfingsson, the realest leikskáld in the game right now, mætir í höfuðstöðvar íslenskrar sjálfsvorkunnar og skammar, Egilsstofu, og rokkar mækinn.  Staða leikhússins, karlmennskan, geðlækningar og Amsterdam eru meðal umræðuefna.
03:19
April 08, 2022
#222 TikTok heilar (ásamt Göggu Jónsdóttur)
#222 TikTok heilar (ásamt Göggu Jónsdóttur)
Frjáls fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Gagga Jónsdóttir kvikmyndagerðarkona mætir í Egilsstofu til þess að ræða þetta helst: Internetið, samfélagsmiðla, alkohólisma, ofbeldi og sjónvarpsþætti.
01:27:22
April 01, 2022
#221 Sannleikurinn í sænskum skógi (ásamt Snorra Ásmundssyni)
#221 Sannleikurinn í sænskum skógi (ásamt Snorra Ásmundssyni)
Hlustaðu í fullri lengd, 90mínútur, inni á www.patreon.com/skodanabraedur Snorri Ásmundsson myndlistarmaður hefur boðið sig fram til forseta, beefað við bankamenn, keyrt áfram hina og þessa gjörninga og lent í ótal andlegum upplifunum. Epískur þáttur sem fjallar um allt þetta sem skiptir máli. Mælt með djúphlustun.
13:53
March 25, 2022
#220 Uppljómun íslensku lögreglunnar
#220 Uppljómun íslensku lögreglunnar
Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur The male millennial zetgeist: ÍSTÓN, löggan og norska aðferðin, Eurovision, Kanye mál, Godfather, Power of Now.
01:30:03
March 18, 2022
#219 Áhrifavaldar Anonymous (ásamt Pétri Kiernan)
#219 Áhrifavaldar Anonymous (ásamt Pétri Kiernan)
Hlustaðu í fullri lengd inn á www.patreon.com/skodanabraedur - þú trúir því ekki hvað það er einfalt að koma í áskrift. Fyrsti karlmaður vikunnar snýr aftur þremur árum seinna. Hvað er búið að breytast? Margt og mikið. Í rauninni allt. Gamlir tímar gerðir upp og horft til framtíðar. Metta Sport head huncho Pétur Kiernan tyllir sér í Egilsstofu og lætur gamminn geysa. Athyglisbrestur sem konsept. Áhrifavaldastarfið analýserað. Önnur umræðuefni snúast um kvikmyndir, sjónvarpsþætti, djammið, samfélagsmiðla og allskonar annað goodsh. Guð blessi ykkur kæra bræðralag.
02:38
March 11, 2022
#218 Veni, Vidi, Vici/Kremlin, Kronik, Kanye
#218 Veni, Vidi, Vici/Kremlin, Kronik, Kanye
Styddu fremsta hlaðvarp landsins á www.patreon.com/skodanabraedur Stríðið í Úkraínu, Islamistar, Robbi Kronik í borginni, Kommúnístaflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn, Euphoria, Kanye West heimildasería og annað kingshi rætt.
01:20:27
March 04, 2022
#217 Þriðja Heimsstyrjöldin (ásamt Blaz Roca)
#217 Þriðja Heimsstyrjöldin (ásamt Blaz Roca)
Barnaefni, kapítalismi, Ísland, Rússland, Kína, Bandaríkin. Þrír klukkutímar af þessu fentanýl-gasi. Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur
02:32
February 25, 2022
#216 Kynferðisleg bæling íslenskra karlmanna (ásamt Vigdísi Howser)
#216 Kynferðisleg bæling íslenskra karlmanna (ásamt Vigdísi Howser)
Frjáls fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Fyrsti sex positive þáttur í sögu Skoðanabræðra! Tímamót. Vigdís Howser ferskasti podcastari landsins mætir í Egilsstofu. Opin sambönd, þrekantur inná Berghain, Reykjavíkurdætur í Eurovision, stríð við 101 Boys, MDMA, weed, sveppir, kynferðisleg bæling íslenskra karlmanna, Berlínarlífið og skömm foreldra.
01:36:44
February 18, 2022
#215 Endurkoma Isis og Snorra Mássonar
#215 Endurkoma Isis og Snorra Mássonar
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Snorri kíkir í heimsókn! Isis snúnir aftur, Sleepy Joe kallar blaðamann son of a bitch, skólasund, Hanna vs. Sigga Dögg í Kastljósinu, póstfemínisminn, NoFap laun ríkisins ofl ofl ofl.
02:09
February 11, 2022
#214 Guð í hinu góða (ásamt Bríet Isis Elfar)
#214 Guð í hinu góða (ásamt Bríet Isis Elfar)
Www.patreon.com/skodanabraedur Söngkonan Bríet fær sér sæti í Egilsstofu og reynt er að komast að því afhverju hún er eins og hún er. Einnig er talað um; Guð, tengslakerfi, edrúmennsku, hipsterahroka, náttúruna, uppeldi, the collective pain body, samfélagsmiðla, cancelanir og margt fleira.
01:38:07
February 04, 2022
#213 Menningararfurinn áframseldur til barnaníðinga?
#213 Menningararfurinn áframseldur til barnaníðinga?
Hlustaðu í fullri lengd í gegnum www.patreon.com/skodanabraedur Hvor er meiri kóngur: Neil Young eða Joe Rogan? Er borgarastyrjöld í aðsigi í Bandaríkjunum? Er sala Öldu Music á íslenskri tónlist landráð? Öllu þessu eru svarað. Núanseruð umræða eins og ávallt. Leggist við hlustir! https://stundin.is/grein/14584/er-borgarastrid-i-uppsiglingu-i-bandarikjunum-mjog-sennilega-segir-i-nyrri-bok/
02:32
January 28, 2022
#212 Grand Theft Auto: Hafnarfjörður
#212 Grand Theft Auto: Hafnarfjörður
Hlustendaverðlaunin (zzz), listamannalaun, Kommúnistaflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn, stækkun swampsins og báknsins, Vopnaburður hafnfirskra ungmenna, the collective pain body, spilling og stöðugleiki. Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur. Auðveldara en þú heldur! https://kjarninn.is/skodun/frelsid-til-ad-standa-kyrr-og-breyta-engu/
01:37:09
January 21, 2022
#211 The Master of Male Misery
#211 The Master of Male Misery
Hlustaðu í fullri lengd á Patreon! Www.patreon.com/skodanabraedur Epíkin er hafin. Fyrsti þáttur Skoðanabræðra með Jóhanni  í frontlínunni. Þykkur og þéttur þáttur um hot sauce smokkana hans Drake, nýja plötu the master of male misery The Weeknd, fall íslenskra valdmanna í kjölfar viðtals við hina 24 ára Vitalíu,  bólusetningar Möggu Friðriks, nýja mynd Adam McKay „Don't Look Up“ og nýtt ástarsamband Kanye við Juliu Fox. Letsgo!
05:26
January 14, 2022
#210 Síðustu skoðanir Snorra Mássonar (í bili)
#210 Síðustu skoðanir Snorra Mássonar (í bili)
Snorri Másson kveður Skoðanabræðralagið í bili. Jóhann Kristófer Stefánsson gengur inn í hans stað. Þetta fyrirkomulag er rætt - ásamt öðru; Fox News, kommentakerfið, David Foster Wallace, samfélagsmiðlarnir góðu og framtíð Skoðanabræðra; sem er epísk. Guð blessi ykkur kæru hlustendur. Styddu frjálsa fjölmiðlun á www.patreon.com/skodanabraedur
01:26:40
January 07, 2022
#209 Skoðanir Nökkva Fjalars Orrasonar
#209 Skoðanir Nökkva Fjalars Orrasonar
Nökkvi Fjalar Orrason athafnamaður mætir í Egilsstofu og factar hlutina. Ferðalag hetjunnar; Bóluefni, psychedelics, sársauki, sannleikur og tilgangur.  Öllu þessu eru gerð ítarleg skil, njótið! www.patreon.com/skodanabraedur
01:49:55
December 31, 2021
#208 Árið 2021 kvatt
#208 Árið 2021 kvatt
Nýliði ársins: Tommi Steindórs. Þú færð ekki að vita meira - við förum yfir allt árið með mjög samviskusamlegum hætti hér rétt undir lokin. Hver er maður ársins? Klúður ársins? Viðburður ársins? Comeback ársins? Farðu á Patreon!
04:19
December 28, 2021
#206 Skoðanir Ísaks Hinrikssonar
#206 Skoðanir Ísaks Hinrikssonar
www.patreon.com/skodanabraedur Ísak Hinriksson leikhúsmaður og king kemur sér vel fyrir í Egilsstofu og ræðir það sem skiptir máli við Skoðanabræður; áróður skólakerfisins, hinn toxíska Halldór Laxness, að fara til útlanda, að vera eða ekki vera, Þórólf kaupfélagsstjóra, gellurnar í LHÍ, tilgangsleysi og frelsi.
01:41:15
December 24, 2021
#205 Sænska leiðin/sænsku gengin
#205 Sænska leiðin/sænsku gengin
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Covid takmarkanir og róttækar skoðanir á þeim komnar frá jaðrinum inn í meginstrauminn... loksins.. staða mála í Svíþjóð (glæpir, morð, byssur, Einár).. The Godfather, Sopranos, Goodfellas og drill tónlist.. skötur í heimahúsum (ætti að vera bannað).. hin klámsjúka Billie Eilish..
12:26
December 21, 2021
#204 Skoðanir Braga Páls Sigurðssonar
#204 Skoðanir Braga Páls Sigurðssonar
Bragi Páll Sigurðsson rithöfundur var að gefa út skáldsöguna Arnaldur Indriðason deyr. Sá titill pirrar suma. Hneyksli, og við gerum það upp. Að öðru leyti kóngur og blaðamaður og pistlahöfundur og aumingi árum saman. Vinstrivillingur en faðirinn Miðflokksmaður. Margt í þessu... En byrjum hér: Íslendingar eru að uppistöðu Írar, ekki Norðmenn, eins og haldið hefur verið fram. Hér fer Bragi yfir rök sem hníga að þessu. Raunverulega áhugavert og ef þú ert sagnfræðingur, fokkaðu þér. Síðan þetta. Fulltrúalýðræðið er hrunið, það sér hver maður sem er með fullum sönsum. Því þarf að draga á Alþingi, sem Bragi segir að sé hugmynd sem sé nokkuð til umræðu á meðal fólks þessi dægrin. Maður hafði svosem ekki heyrt af henni fyrr en nú, en ekki seinna vænna. Lottóræði – kynnt til leiks; Skoðanabræður frjór vettvangur ferskustu hugmyndanna. Farið á Patreon, taparar!
01:56:28
December 17, 2021
#203 „Ungar konur í blóma lífsins“
#203 „Ungar konur í blóma lífsins“
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Mánudagsmorgun í Egilsstofu! Stemning eins og vanalega. Það sem er talað um m.a er; Picasso, hlutverk ungra kvenna í bókmenntun, fjölskyldur, bólusetningar, Joe Rogan, Hverfisgata og jólin.
05:52
December 14, 2021
#202 Skoðanir Frosta Logasonar og Mána Péturssonar
#202 Skoðanir Frosta Logasonar og Mána Péturssonar
Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Skeggfestival í Egilsstofu þetta laugardagseftirmiðdegið. Harmageddon bræður líta við og tala um allt sem er gaman að tala um; lúserana á þingi, endalok þáttarins, kreppuna, pólitísku þróun sína, góða fólkið, radíkalíseringu, samskipti við valdhafa, svívirðingar, skammir ofl ofl ofl.
01:46:36
December 10, 2021
#202 Léttasta vinna í heimi
#202 Léttasta vinna í heimi
Hver er léttasta vinna í heimi? Hér er sett fram alvarleg kennning. Og það er alvarleg stemning á sunnudagsmorgni. Hvort mótar þinn heila, hlaðvörp eða útvarp? Skiptar skoðanir. Skoðanabræður hvetja Gísla Martein til að íhuga framboð. Styttist í kosningar. Issi nýr rappari: „Ég ætla að taka yfir.“ Viturleg orð fyrir upprennandi einstakling. Er það vel. Hvað annað? Tesla er það öðrum rafbílum sem iPhone er Android-símum. Þetta liggur fyrir. Og margt fleira. Farið á Patreon!
03:44
December 07, 2021
#201 Skoðanir Fríðu Ísberg
#201 Skoðanir Fríðu Ísberg
www.patreon.com/skodanabraedur Fríða Ísberg skáld og rithöfundur fær sér sæti í Egilsstofu og ræðir pólaríseringu, samkennd, ritstörfin, gagnrýni, success, stjórnmálin almennt, spítaladvöl sína, nýju skáldsögu sína Merkingu og allskonar annað epískt.
01:41:45
December 03, 2021
#200 Stóri þátturinn um fíkn
#200 Stóri þátturinn um fíkn
Í vikulegum þætti er rætt um grasfíkn, áfengisfíkn, lögleiðingu í Þýskalandi, þráhyggjur, gerðar upp sakir við Fortuna Invest og hinir óumflýjanlegu fjórir kostir hvers karlmanns; I. að verða að föður sínum; II. að ganga í herinn; III. að gera konseptlist; eða IV. að deyja í skóginum.  Og auk þess leggjum við til að ÁTVR verði lögð í eyði. Farið á Patreon!
03:39
November 30, 2021
#199 Skoðanir Kjartans Þórissonar
#199 Skoðanir Kjartans Þórissonar
Styddu frjálsa fjölmiðlun á www.patreon.com/skodanabraedur Kjartan Þórisson er king frumkvöðull og hefur sett nokkur fyrirtæki á stofn í gegnum tíðina. Við förum yfir startup heiminn í viðu samhengi - á skemmtilegan hátt. Geðsjúka peningamaskínan Google, Noona, heilsukvíði, Guð, Zuckerberg, Game A & Game B, framtíðin, ethics, hnignandi heimsveldi, peningar, sýn, stefnur, samfélög og stjórmál!
02:24:11
November 26, 2021
#198 Auðvitað kennum við leiðinlegt shit en ekki gagnlegt drasl
#198 Auðvitað kennum við leiðinlegt shit en ekki gagnlegt drasl
Veður eru válynd… nóvember. Þetta gerist ekki verra, segir Bergþór, en það er jákvætt. Þetta er þess vegna bókstaflega ekki að fara að verða verra. Til umræðu í vikunni eru að sjálfsögðu einkum skilaboð kvennanna í Fortuna Invest til þjóðarinnar: Lánveitingar skipta meiru máli en helgur menningararfur. Það er svosem hægt að fallast á það í svona praktískum skilningi. En málið er flóknara, eins og hér er rætt. Við ræðum einnig stöðu fjölmiðla, eins og okkar er von og vísa. RÚV – eru þau að missa tökin, er spurt. Og Rosalía.. verður sá katalani næsta stórstjarna heimsins?
16:12
November 23, 2021
#197 Skoðanir Níels Thibaud Girerd
#197 Skoðanir Níels Thibaud Girerd
Sælir, Nilli, og nú er hann mættur í Skoðanabræður, öllum þessum árum síðar. Hann er útskrifaður leikari, hefur verið lykilmaður í Íslensku óperunni um árabil og kann bíómyndina uppúr Kristnihaldi undir jökli utan að. Persónulegt viðtal við Niels, sem er sérstaklega mikill kóngur, verður að segjast. Og auðvitað, óhjákvæmilega, eru gerð upp þau miklu eftirmál sem urðu af sakleysislegu freestyle-i Nilla fyrir sjónvarp mbl.is á Airwaves 2011. Að verða stjarna fyrir annað eins er auðvitað einstakt fyrirbæri í menningarsögunni – en þetta er frægð sem hefur verið nýtt til góðs.
02:03:27
November 19, 2021
#196 Rotnandi Líkami Joe Bidens
#196 Rotnandi Líkami Joe Bidens
Hlustaðu í  fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Stemningin var gífurleg í Egilsstofu þetta mánudagskvöldið. Epískur þáttur og epískar umræður um Joe Biden og hægðirnar hans, Verzló Vælið, hvort það sé í lagi að hringja sig inn veikan, Viðreisnarlibba, Dave Chapelle & Þórdís Kolbrún & transfólk, Spánn, heilbrigðiskerfið og íslenska vinstrið.
04:10
November 16, 2021
#195 Skoðanir Glódísar Guðgeirsdóttur
#195 Skoðanir Glódísar Guðgeirsdóttur
Glódís Guðgeirsdóttir er fyrrverandi fimleikakona, jarðfræðingur og leikmaður í leiknum. Hérna er farið yfir allt það sem er gaman að hlusta á fólk tala um í podcasti: Lyftingar, Twitter, Fimleikasambandið, borgarskipulag, Vatnsenda, Flateyri, djammið og bíla.
01:45:16
November 12, 2021
#194 Er ásættanlegt að klæðast Ralph Lauren?
#194 Er ásættanlegt að klæðast Ralph Lauren?
Snorri á Spáni, Bergþór í borg kvíðans. These are dark times, there is no denying. But you can't fight this war on your own, Mr. Potter… segir á einum stað. Þetta á líka við núna, og um hlustendur Skoðanabræðra – þið þurfið á þessu að halda. Ýtið á play og hlustið á vitrænar samræður um allt frá nýju nýlendustefnunni til hins syfjaða einstaklings í Hvíta húsinu. Hvað gerir maður þegar Frakkarnir týna töskunni manns og hvert fer maður, ef það er engin leið út úr heiminum?
10:13
November 09, 2021
#193 Skoðanir Joey Christ og Tatjönu Dísar
#193 Skoðanir Joey Christ og Tatjönu Dísar
Jóhann Kristófer Stefánsson og Tatjana Dís eru að sitja upp leiksýninguna Sýningin Okkar í Þjóðleikhúsinu. Skoðanabræður höfðu svo gaman af sýningunni að þeir vildu ræða hana frekar og fengu kings í þáttinn. Joey ætti að vera bræðralaginu kunnur - þetta er tíunda framkoma hans í Skoðanabræðrum, en annars er hann sviðshöfundur og rappari. Tatjana er sviðshöfundur og raftónlistarkona. Hérna er talað um: kakóhægrið, Leynilögguna, áföll, fjölmiðla, samfélagsmiðla, seremóníur, hlutverk listar og allt þetta helsta sem gaman er að tala um. KING þáttur hér á ferð!
01:36:56
November 05, 2021
#192 Skeggjuð sambönd stórstjarnanna
#192 Skeggjuð sambönd stórstjarnanna
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Í þessum kóngalega bræðralagsþætti er farið um heima og geima en hinum hreina þræði haldið þéttum í gegn eins og vanalega. Umræðuefni eru meðal annars; hrekkjavökur í Hlíðunum, poppstjörnur, tæknimenntað fólk, Kim Kardashian, Pete Davidson, Nóvember, Freud fjölskyldan og The Century of the Self, Simmi Vill og nýja félagið hans, aðdragandi morðsins á sænska rapparanum Einár ofl ofl ofl.
04:05
November 02, 2021
#191 Skoðanir Hjörvars Hafliðasonar
#191 Skoðanir Hjörvars Hafliðasonar
Velkomin í hlaðvarp ungra jafnaðarmanna. Hjörvar Hafliðason er stór í leiknum, það liggur fyrir. Hér á nýjum vettvangi, nefnilega mættur í 101 og þurfti að kaupa nýjan bol á leiðinni í þáttinn til að falla örugglega í kramið.  Skoðanabræður vildu óska þess að þeir kynnu að meta snilligáfu hans á sviði fótboltans. Því er ekki að heilsa og því er grafið eftir snilligáfu á öðrum sviðum, sem reynist ekkert ýkja djúpt á. Það er ekki margt um þetta að segja svona skriflega, hér setjast einfaldlega regin öll á rökstóla og facta hlutina, þrír PhD. Stuttur kynningartexti helgast sem sé af sama lögmáli og lýst er í þættinum, að það er ömurlegt að þurfa að skrifa djöfuls fréttina. Munnlegt skúbb er æðsta stig.
02:09:46
October 29, 2021
#190 Einkaskoðanir Jóhannesar Hauks
#190 Einkaskoðanir Jóhannesar Hauks
Farðu á Patreon fyrir heildarupplifunina. Það kostar í alvöru mjög lítið. Það er talað um poetic justice í enskumælandi löndum... að fá Jóhannes Hauk til að gagnrýna ráðstafanir Skoðanabræðra í auglýsingamálum, en um leið nota viðtalið við hann til að fjölga áskrifendum að sama kerfi og gerir þeim kleift að stunda umræddar brellur. Brellur er ákveðin leið til þess að orða þetta og að mínu mati ómakleg. Þetta eru afkomubætandi áherslubreytingar. Sömuleiðis ræðum við mál Alec Baldwin við Jóhannes Hauk, sem hefur töluvert um það mál að segja. En, hér er ýmislegt annað rætt; psycho vibes hjá stærsta fjölmiðlaútgefanda í Evrópu, endalaus lúserakuldi í Reykjavík, tónleikarnir hennar Bríetar, baksviðið hjá Gísla Marteini þegar goons mættu á staðinn og að sjálfsögðu, margt fleira.
07:44
October 26, 2021
#189 Skoðanir Sögu Garðarsdóttur
#189 Skoðanir Sögu Garðarsdóttur
Saga Garðarsdóttir.. hún vildi ræða „samskipti kynjanna“ – rangt podcast! Skoðanabræður eru sex-negative en einhvern veginn leiðist umræðan út á þessar slóðir. Það er þó sannarlega ekki verið að ræða einstök mál heldur almennt um eðli málaflokksins. Annað rætt; grínið, rétttrúnaðurinn, lífið og leigumarkaðurinn. Einkum er til umfjöllunar ákveðin íslensk kvikmynd. Sögu blöskraði þegar hún las annan Skoðanabræðra benda á hið rétta, að Stella í orlofi væri „versta mynd sem hann hefði séð.“ Saga: „Ég hugsaði, djöfulsins hrokagikkur.“ – Hugsaðirðu kvenhatari? – „Ha?“ – Kvenhatari. „Hvannadarri?“ – Nei, kven-hatari. – „Nei, ég hugsaði bara ungur, massaður, cocky að hrauna yfir Stellu í orlofi sem er eitthvert jákvæðasta fyrirbæri sem hefur gerst í íslenskri kvikmyndasögu.“ Efitt að vera king, greinilega. Ath. hér á Patreon vantar hefðbundin aðfaraorð, sem munu þó fylgja þættinum á hlaðvarpsveitur þegar þar að kemur 22. október.
01:50:16
October 22, 2021
#188 Sérstakur Succession-þáttur, seinni hluti
#188 Sérstakur Succession-þáttur, seinni hluti
Í heild sinni inni á Patreon: Í seinni þætti Skoðanabræðra um Succession, bestu sjónvarpsþáttaseríu allra tíma, greinum við karakterana, þættina sjálfa, tónlistina, handritin, leikarana og aðra seríu í heild sinni! Sérfræðingar og góðvinir þáttarins kallaðir inn; Hákon Jóhannesson leikari og Jóhann Kristófer Stefánsson sviðshöfundur. Epic epic epic epic.
05:45
October 19, 2021
#187 Skoðanir Emmsjé Gauta
#187 Skoðanir Emmsjé Gauta
Reykjavík… eins og beittur hnífur. Hann þekkir borgina, leikinn, strætin og svo núna, lífið. Gauti átti að vera kominn fyrir löngu en núna er hann fenginn til að gera upp ýmis mál. Fyrst dettur mér í hug ummæli hans um Reykjavíkurdætur á sínum tíma - hér er það loks gert upp! Allt á fremsta vettvangi íslenskra hlaðvarpa. Einnig er rætt um CBD, sem er mögulega að verða helst til fyrirferðarmikið í Skoðanabræðrum. Skulum reyna að finna lausn á því. En er á meðan er – njótið þáttarins og farið á Patreon til að skrá ykkur á spjöld sögunnar.
01:58:49
October 15, 2021
#186 Sérstakur Succession-þáttur, fyrri hluti
#186 Sérstakur Succession-þáttur, fyrri hluti
Hlustaðu í fullri lengd inn á www.patreon.com/skodanabraedur Í þessum fyrsta þætti Skoðanabræðra um Succession, bestu sjónvarpsþáttaseríu allra tíma, greinum við karakterana, byrjun þáttanna, tónlistina, handritin, leikarana og fyrstu serínu í heild isnni! Sérfræðingar og góðvinir þáttarins kallaðir inn; Hákon Jóhannesson leikari og Jóhann Kristófer Stefánsson sviðshöfundur. Epic epic epic epic.
05:27
October 12, 2021
#185 Skoðanir Ármanns Arnar Friðrikssonar
#185 Skoðanir Ármanns Arnar Friðrikssonar
Styddu frjálsa fjölmiðlun á www.patreon.com/skodanabraedur Ármann Örn Friðriksson úr Kef Lavík er tónlistarmaður, skáld, sjóari, verkfræðingur, a man of science, kvótakrakki, kapítalisti, free thinker, Hornfirðingur, libertarian og mikill king. Hér tyllir hann sér í Egilsstofu og fer yfir heima og geima með okkur.
02:09:17
October 08, 2021
#184 Munurinn á körlum og konum
#184 Munurinn á körlum og konum
Ertu kona? Eða ertu búin að vera í lýðháskóla í sex ár? Eða áttarðu þig á því að loftslagsváin er sannkölluð ógn? Þá er þessi þáttur fyrir þig. Farðu á Patreon! (Önnur umræðuefni: Nýja serían af Ófærð, Auto nýr skemmtistaður, Beggi stjarna í Noregi, ævisaga Woody Allen og loks sannleikurinn um rómantískar gamanmyndir.)
04:17
October 05, 2021
#183 Skoðanir Sigurðar Sævars Magnúsarsonar
#183 Skoðanir Sigurðar Sævars Magnúsarsonar
Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Hér er tekið viðtal við myndlistarmanninn Sigurð Sævar og drukkið kampavín í beinni, í fyrsta skipti í Egilsstofu og örugglega í podcasti á Íslandi. Sigurður fer yfir ferilinn, ræðir pólitík, haters, myndlista, enskukunnáttu sína, Holland, kónginn í Hollandi, frelsið, fegurðina og fagmennskuna.
01:50:35
October 01, 2021
#182 Hafa heimskir Bandaríkjamenn frjálsa hugsun?
#182 Hafa heimskir Bandaríkjamenn frjálsa hugsun?
Allt rætt nema niðurstöður kosninganna, að sjálfsögðu. Þetta er ekki pólitískt hlaðvarp. Að því sögðu.. umræðuefni þáttarins eru niðurstöður þýsku kosninganna, grundvallarhugmyndir bandarískrar nýlendustefnu og ákvörðun demókrata að koma Joe Biden að á sínum tíma. Djók!! Í alvöru, það sem við ræðum eru lúserasmásögur, kostir íslensks samfélags og persónutöfra Glenn Greenwald. Og svo er daðrað við anti-vax, að vanda.
04:04
September 28, 2021
#181 Skoðanir Dóra DNA og Unu Þorleifsdóttur
#181 Skoðanir Dóra DNA og Unu Þorleifsdóttur
Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Dóri DNA skáld og Una Þorleifsdóttir leikstjóri ræða fótbolta, kynlíf, Kanye West, samfélagsmiðla, leikritið sem þau eru að sýna í Borgarleikhúsinu, stjórnmál, borgarpólitík, uppeldi, cancel-kúltur og allskonar annað.
01:40:31
September 24, 2021
#180 Kosningaþáttur með Jakobi Birgis og Aroni Kristni
#180 Kosningaþáttur með Jakobi Birgis og Aroni Kristni
Kannski ekki það sem heimurinn vill, en það sem hann þarf. Sérstakur kosningaþáttur með grínistanum Jakobi Birgis og poppsöngvaranum Aroni Kristni. Sérfræðingar kallaðir til. Málin rædd, og ekki rædd. Eru þessar kosningar svona sjúklega leiðinlegar, eða hvað?
02:32
September 21, 2021
#179 Skoðanir Steinþórs Helga
#179 Skoðanir Steinþórs Helga
Steinþór Helgi Arnsteinsson.. been in the game. Sérfræðingur í málefnum djammsins og hefur nálgast það úr ýmsum áttum, sem umboðsmaður, tónleikahaldari og nú rekstraraðili, Röntgen. Þar er sýslað með skegg, en demógrafían er óræð. Það rætt hér í þessum þætti. Og fleira, hápunktar djammsögunnar, en einnig, enda er það nauðsynlegt með mann eins og Steinþór, einfaldlega farið yfir ferilinn. Gettu Betur, þar sem Steinþór er sagður hafa látið sig falla til að vinna, og CCP, þar sem hann skipulagði nördaráðstefnur í Las Vegas. 
01:28:54
September 17, 2021
#178 Domino's er ekki vont, lúserinn þinn
#178 Domino's er ekki vont, lúserinn þinn
Tvöfalt beikon og tvöfaldur ostur. Það er karlmannleg samsetning. Aðeins farið yfir pizzur Skoðanabræðra. Og: Eiturlyfjanotkun íslenskra stjórnmálamanna og nýja platan hjá J Balvin. Hvað fleira? Man það ekki, epískur þáttur samt. Farðu á Patreon!
04:32
September 14, 2021
#177 Skoðanir Kristrúnar Frostadóttur
#177 Skoðanir Kristrúnar Frostadóttur
Kristrún Frostadóttir hagfræðingur og frambjóðandi Samfylkingarinnar ræðir heimssýnina, stjórnmálin, the campaign trail, hina flokkana, eina prósentið, fjármálageirann,The Wire, kosningarnar í haust, Samfylkingu fyrr og nú, sameiningu vinstrisins og framtíðina. Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur
01:49:34
September 10, 2021
#176 Að fá símtal frá Kveik
#176 Að fá símtal frá Kveik
Hlustaðu í fullri lengd með áskrift á www.patreon.com/skodanabraedur Katrín Jakobsdóttir í partíum, betalúserarnir á Twitter, DONDA, Certified Lover Boy, Símtal frá Kveik, háskólanám, Flottur Skrákur 2, Samsung classismi, The Mike Show cancellation (Dominos & Thule), DaBaby & Marilyn Manson, Stundin & Kjarninn, lögfræðingar og spilltir dómarar og allskonar annað.
02:44
September 07, 2021
#175 Skoðanir Sigurbjarts Sturlu Atlasonar
#175 Skoðanir Sigurbjarts Sturlu Atlasonar
Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Sigurbjartur Sturla Atlason Sturla Atlas fær sér sæti í Egilsstofu og kóngar sig í gang eins og aldrei fyrr. Shakespeare, leikhús, íslenskt menningarástand, NoFap, kaldar sturtur, Jordan Peterson, aumingjaskapur, loftslagsmálin og hvernig skal sigra.
01:46:38
September 03, 2021
#174 Afgönsk paradísarheimt
#174 Afgönsk paradísarheimt
Heilaveiki Joe Biden, hið ósigrandi epíska Afganistan, Trumparinn, Kanye West & Drake, DONDA & HRingar,  KSÍ & Guðni Bergs, OnlyFans & vændi, valdaleysi og kokkálun fótboltamanna og allskonar annað til umræðu í þessum king þætti!
02:44
August 31, 2021
#173 Skoðanir Kristínar Eiríksdóttur
#173 Skoðanir Kristínar Eiríksdóttur
Kristín Eiríksdóttir skáld fer yfir málin með Skoðanabræðrum og ræðir skoðanir sem þó fá mann ekki upp á kassa til að steyta hnefann í mótmælaskyni, hún ræðir brjálæðislega tímann í kringum síðustu aldamót, hún ræðir ósanngirni þess að draga rithöfunda persónulega inn í verkin sín – og möguleg varnarviðbrögð þeirra við því – og loks er hún kurteislega spurð út í nýlegt mál, nefniega líkindi verks hennar Hystory við sjónvarpsþættina Systrabönd.
01:24:23
August 27, 2021
#172 „Gellur eru alltaf graðastar í bústað”
#172 „Gellur eru alltaf graðastar í bústað”
Já.. við höldum áfram að taka við umræðuefnum úr sal, af einhverjum sökum. Þau eru eftirfarandi: kjarnorka, tilfinningar, djamm fm95blö að byrja með podcast á eh vísis patreon platformi í staðinn fyrir að nota bara patreon hvers vegna living legendið már jónsonn er ekki enn mættur í heilan þátt deep analysis á hráhakkáti SDG - hvað er í gangi með SDG stöðu fjölmiðla á íslandi og mikilvægi þeirra hálendisþjóðgarður staðreyndina að það eru geimverur búnar að vera að heimsækja okkur síðustu 70 árin hvaða flokk á að kjósa sem mun leyfa að markaðssetja cbd almennilega á íslandi og hver er ykkar afstaða gegn cbd? skoðanir á twitter reikningnum @oliogviktor fm95blö skandinavíski HR velmegunarforritarinn ICCP nýtekjuuppspretta lögreglunnar: að frelsissvipta fólk sem fílar það fyrir pening: skoðanir? væri það í lagi? no fap hvaða stelpu eruði skotin í?
05:15
August 24, 2021
#171 Skoðanir Lil Curly
#171 Skoðanir Lil Curly
Lil Curly.. samfélagsmiðlastjarna landsins. „TikTok“ – er það ekki sakleysisleg tómstundaiðja? Nei, virðist geta verið annað og meira og maður sem hefur þegað sigrað Ísland þarf auðvitað að fara út í heim. Stefnan er tekin þangað, eins og hér er rætt. Í millitíðinni er samt best að láta ekki cancella sér, segir Curly, sem er auðvitað bara maður með sínar tilfinningar, heitir meira að segja Arnar Gauti Arnarsson svona að skírnarnafni. Og ræðir hér ýmislegt við Skoðanabræður, allt frá háleitum markmiðum sínum að daglegu lífi - og jafnvel að sambandi hans við King Nökkva Fjalar.
01:08:41
August 20, 2021
#170 Hjörvar Hafliða vs. Covid?
#170 Hjörvar Hafliða vs. Covid?
Skoðanabræður tóku við frábærum spurningum frá Skoðanabræðralaginu og gerðu gott úr þeim. Þeim er svarað í þessum þætti og eru eftirfarandi: hjörvar hafliða vs covid gísla valdórsson take á hvort það sé hægt að forðast frændhygli nepotism í samfélaginu allt dæmið með kanye núna - donda - markaðssetningin, thoughts á plötunni, er kanye að fokka í drake og bíða þangað til hann droppar CLB? hafiði fengið closure á kynhneigð ykkar þeas hvernig vitiði að þið eruð ekki hommar bitcoin komið aftur á skrið afhverju er gkr svona vinsæll í útlöndum viðbrögð við búningnum hans snorra í veiðiferðinni snorri sellout frímúrarafélag íslands tala um gömlu sálin hans snorra ofvitinn bls 56 lesa hús og lesa bækur ekki gefa laxness credit sem þórbergur á skilið snorri að láta fe við að þið gerið grein fyrir því afhverju ég fæ ekki fleiri gas þætti en raun ber vitni væri líka til í konsept að þið takið viðtal við hvorn annan vil heyra ykkar take á: spiritualismi, gillz, vestifirðir
03:37
August 17, 2021
#169 Skoðanir Tuma Gonzo Björnssonar
#169 Skoðanir Tuma Gonzo Björnssonar
www.patreon.com/skodanabraedur Fyrsta einkaviðtalið við Tuma Gonzo Björnsson, manninn sem Trumpaði forsetakosningar MH árið 2015 og lofaði að gera skólann meira dirty. Þátturinn er tekinn upp í Egilsstofu og karlmennirnir þrír sem grípa í mæka eru allir í rúllukragapeysum. Hér talar Tumi um hvernig hann komst inn á Sviðshöfundabraut LHÍ (Joey Christ brautina), hvernig hann lauk því námi og hvað hann fékk út úr því. Einnig talar hann um grasferðir til Amster, vinnuna í ferðaþjónustunni, reefer partí í Vesturbænum, MH heimapartí, raf- og rokktónlist og Secret Solstice.
02:15:59
August 13, 2021
 #168 Eini rapparinn sem hefur verið cancelled
#168 Eini rapparinn sem hefur verið cancelled
Já.. það er nauðsynleg umræða. Annað sem er mjög til umræðu er ögrandi sundfatnaður kvenna, sem Skoðanabræður telja sig í stöðu til að hafa skoðun á. Enn annað sem er mjög til umræðu í þættinum: Stóra plastmálið, þar sem fyrirtæki telja sig þess umkomin að skerða lífsgæði neytenda í nafni sýndarmennsku. Hver tapar?
04:02
August 10, 2021
#167 Skoðanir Atla Fannars Bjarkasonar
#167 Skoðanir Atla Fannars Bjarkasonar
Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Karlmaður vikunnar er núverandi samfélagsmiðlastjóri Ríkisútvarpsins og fyrrverandi fjölmiðlamaður; Atli Fannar Bjarkason, kóngurinn sjálfur. Við tölum um bóluefni, samfélagsmiðla, fjölmiðla, Bandaríkin, íslenska pólitík - og allskonar annað sem skiptir máli.
01:52:39
August 06, 2021
#166 Sannleikurinn sem opinberaðist með mollý
#166 Sannleikurinn sem opinberaðist með mollý
Já.. ekki aðeins MDMA á reifi í Reykjavík og allt um reynslu annars þáttastjórnanda af öðru eins, heldur líka ólöglegt partí á Flateyri. Ertu lögga? Njóttu vel. „Hvað er það sem lætur fólk elska að gera hluti sem það má ekki,“ spyr einn king. Svara leitað. Önnur umræðuefni: Nietzsche og siðferðið, svívirðingar á TikTok og Óli Stef handboltamaður. Patreon!!!
02:33
August 03, 2021
#165 Skoðanir Siffa G & Tomma Steindórs
#165 Skoðanir Siffa G & Tomma Steindórs
Frá þeim sem færðu þér Skoðanir Siffa G., Skoðanir Siffa G. II. og Skoðanir Tomma Steindórs, koma nú Skoðanir Siffa G. og Tomma Steindórs! Þetta er tímamótaveisla - rúta af Tuborg og staðreyndir. Strákar eru æðislegir! Ekkert um stöðu fjölmiðla, ekkert um skaðsemi samfélagsmiðla og ekkert um íslenskar bókmenntir. Bara veisla: Eru dýragarðar siðferðislega réttlætanlegir? Já. Strákaferðir? Veisla. En að vera strákur í sex manna hóp? Tækt á meðan þið eruð ekki fleiri. LungA? Gardínuhátíð, en kóngalegt að mæta þangað nokkrir gaurar frá AK. Kveikið á þessu. Patreon, Skoðanabræður, styðjið þetta framtak.
01:42:27
July 30, 2021
#164 Kanye West - fimmti þáttur, lokaþáttur
#164 Kanye West - fimmti þáttur, lokaþáttur
Jóhann Kristófer og Logi Pedro Stefánssynir mæta í Egilsstofu og koma galvaskir inn í seinni hluta Kanye West seríu SB Projects ehf. Epík eina sanna í loftinu eins og vanalega. Í þessum þætti er m.a talað um The Life of Pablo, Kim Kardashian og fjölskyldu, Jesus is King, Trump, ye, Pusha T og framtíð Kanye.
03:14
July 27, 2021
#163 Skoðanir Sölku Valsdóttur
#163 Skoðanir Sölku Valsdóttur
Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Salka Valsdóttir tónlistarkona fær sér sæti í Egilsstofu og fer yfir stóru málin með okkur. Fyrri hluti: MeToo, sjálfskoðun, trauma og sársauki Íslendinga. Seinni hluti: Berlín, saga og þýðing Reykjavíkurdætra, leikhúsmenning þýsk og íslensk, listgagnrýni og sköpun.
01:59:32
July 23, 2021
#162 Kanye West - fjórði þáttur
#162 Kanye West - fjórði þáttur
Jóhann Kristófer og Logi Pedro Stefánssynir mæta í Egilsstofu og koma galvaskir inn í seinni hluta Kanye West seríu SB Projects ehf. Epík eina sanna í loftinu eins og vanalega. Í þessum þætti er m.a talað um Cruel Summer og Yeezus, raftónlist og geðveiki.
03:04
July 20, 2021
#161 Skoðanir ClubDub (II.)
#161 Skoðanir ClubDub (II.)
ClubDub mæta aftur tveimur árum eftir fyrri þátt. Þeir hafa þroskast - nema nei! Óábyrgt tal í boði Skoðanabræðra þessa vikuna, en líka ýmislegt skynsamlegt. Þetta er bókstaflega epískur þáttur.
01:53:40
July 16, 2021
#160 Kanye West - þriðji þáttur
#160 Kanye West - þriðji þáttur
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Jóhann Kristófer og Logi Pedro Stefánssynir mæta í Egilsstofu og koma galvaskir inn í seinni hluta Kanye West seríu SB Projects ehf. Epík eina sanna í loftinu eins og vanalega. Í þessum þætti er talað um Taylor Swift og VMAs, meistaraverkið mikla My Beautiful Dark Twisted Fantasy og svo Watch The Throne.
11:45
July 13, 2021
#159 Skoðanir Jakobs Birgissonar (II.)
#159 Skoðanir Jakobs Birgissonar (II.)
Gæinn sem léti sér detta í hug að bjóða Skoðanabræðrum að vera með annan live þátt, eins og þeir gerðuð með Jakobi Birgissyni 2019, hlýtur að vera mesti startup-loser á Íslandi. Hann myndi tróna á toppnum – og næg er samkeppnin. En sem betur fer er ekki verið að gera það. Nú er Jakob fenginn að borðinu inn í hljóðverið á Útvarpi 101. Og hann hefur frá ýmsu að segja, sem sagt nokkurri reynslu af vettvangi skemmtanalífsins á Íslandi. Í alvöru. Hjörvar Hafliða segir meira að segja að hann sé fyndinn. Áður en Jakob varð eðlilegur þegn var hann þó hræðilegt barn og unglingur, eins og þegar hann hætti að mæta í skólann í 9. bekk. Þetta tímabil er umræðunnar vert, en fyrst og fremst þjónar það þeim tilgangi að vera stökkpallur inn í stóru málin; kynferðismálin, klámið, eiturlyfin, stjórnmálin, íhaldssemina og lífið sjálft. Lífið sjálft er auðvitað mjög slæmt.
02:11:58
July 09, 2021
#158 Kanye West - annar þáttur
#158 Kanye West - annar þáttur
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Annar þáttur enn betri en sá fyrsti. Graduation & 808s Heartbreak meginfókus. Að sjálfsögðu talað um margt annað. Síðasti þátturinn með Arnari og Aroni. Góðir gestir í næstu þáttum. 
03:01
July 06, 2021
#157 Skoðanir Atla Bollasonar
#157 Skoðanir Atla Bollasonar
Atli Bollason myndlistarmaður, bókmenntafræðingur og leikmaður í leiknum rýnir í „menningarástandið“ með okkur. Rave & techno, löggufasismi, áhrifavaldar, rapparar, auðvaldið, RÚV, tilgangsleysi, vinnur og samfélagsmiðlar, þetta klassíska. Þetta er epic þáttur, hlusta!
02:17:01
July 02, 2021
#156 Kanye West - fyrsti þáttur (AFLÆSTUR)
#156 Kanye West - fyrsti þáttur (AFLÆSTUR)
Þá er loksins komið að því.. the long awaited KANYE WEST sería. Epík í eyrun. Arnar Ingi Ingason og Aron Kristinn Jónasson tónlistarmenn eru með okkur í fyrstu tveimur þáttunum. Gestir í rest kynntir inn seinna. Í fyrsta þættinum gerum við Kanye skil, hvað þýðir hann, hvað er hann og hver er hann? Æskan, pródúseraferilinn, College Dropout og svo Late Registration. Meira í næstu viku, lessgo. Næstu þættir eingöngu aðgengilegir inni á Patreon! www.patreon.com/skodanabraedur
01:21:17
June 29, 2021
#155 Skoðanir Lóu Bjarkar og Sölku Gullbrár
#155 Skoðanir Lóu Bjarkar og Sölku Gullbrár
Meeting of the minds… Skoðanir Athyglisbrests á lokastigi, óvinapodcasts Skoðanabræðra. Hérna er virkilega tekið á málunum - allt frá samskiptum kynjanna til harðra eiturlyfja. Í rauninni bara fullkomlega basic umræðuefni, en virkilega ferskur þáttur með persónulegu árásarívafi. Farið á Patreon!
02:11:31
June 25, 2021
#154 Hafnanir á djamminu
#154 Hafnanir á djamminu
Klassískur epískur bræðralagsþáttur.. útskriftarveislu gerð skil, áfengi & vímuefni rædd, íslenskt tónlistarlíf án gatekeepera, Gísli Pálmi & Aron Can, hjúkrunarfræðingar og læknar, ófyrirsjáanleiki djammsins og allskonar annað! mælt með hlustun..
05:34
June 22, 2021
#153 Skoðanir Vignis Heiðarssonar
#153 Skoðanir Vignis Heiðarssonar
Frjáls fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Vignir Heiðarsson átti sér draum um að verða stærsti endursöluaðili notaðra bóka á Íslandi. Sá draumur rættist. Síðan vildi hann í rauninni verða Góði Hirðirinn; Góði Vignirinn. Það á eftir að gerast. Hérna fer hann yfir braskið í bókaheiminum og segir frá því þegar hann var niðurlægður og rekinn úr vinnu, kærði málið, græddi milljón og fór að ferðast. Önnur umræðuefni eru: Elon Musk sem stærsta fyrirmynd Vignis, Tesla, Neurolink og SpaceX, Jeff Bezos, minimalísmi, aumingjaskapur og óþægindi, ADHD og margt annað.
01:42:01
June 18, 2021
#152 Íslenski draumurinn: að traðka á andlitum
#152 Íslenski draumurinn: að traðka á andlitum
Farðu á Patreon, taparinn þinn. Umræðuefni eru: Atburðir síðastliðinna daga, hvað kjósa Birgitta Líf, Sunneva Einars og Kristín Péturs?, Brynjar Níelsson, DV, hnefanir í flugvélum Play, snilligáfa Áslaugar Örnu, Janssen þynnkan, anti-vaxx kóngar, íslenskt næturlíf og allskonar annað epískt.
05:05
June 15, 2021
#151 Skoðanir Auðar Ómarsdóttur
#151 Skoðanir Auðar Ómarsdóttur
Komið á Patreon! www.patreon.com/skodanabraedur Auður Ómarsdóttir er myndlistarkona nýkominn úr mastersnámi í Noregi. Einnig hefur hún spilað handbolta semi-pro, þannig að hún er fact fyrsti karlmaður vikunnar sem hefur haft atvinnu af íþróttum. Myndlist og handbolti! Tvenna guðs. Talað um það hér ásamt ýmsu öðru eins og; bælingar og peningar íslenskra útgerðarmanna, Britney Spears & Billie Eilish, Peyote seremóníur á Laugarvatni, útistöður við leigusala og Tinder í Noregi, Listaháskóli Íslands, íslenski skorturinn og ágæti íslenskra myndlistarmanna.
01:54:54
June 11, 2021
#150 Sannleikurinn um Daða og Gagnamagnið
#150 Sannleikurinn um Daða og Gagnamagnið
Farðu á Patreon - fáðu það í símann, það er mjög þægilegt. Af hverju er Eurovision-atriðið svona ömurlegt? Það er ekki sanngjörn lýsing. Skulum kafa dýpra. Þessi þáttur er samt alls ekki um það. Annað er rætt í þessum vikulega þætti: Pressan er orðin veruleg á Twitter og við verðum aðeins að ræða það, allt auðvitað án þess að cancella sjálfum okkur. Góð veisla.
05:23
June 08, 2021
#149 Skoðanir Ísabellu Lenu
#149 Skoðanir Ísabellu Lenu
Patreon! Skoðanabræður. Komið í áskrift. Já... hér segir titillinn allt sem segja þarf. Skoðanir Ísabellu Lenu. Er MeToo gengið of langt? Nei, grín. Hér er rætt um mál málanna, ofskynjunarlyf, sem mig grunar svo sem að verði kallað eitthvað allt annað að liðnum fáeinum árum eftir því sem þekkingu vindur fram á fyrirbærinu. Það á sem sagt að nota þetta í lækningum, og Ísabella ætlar að vinna við það. Við ræðum einnig hið pólitíska landslag, sem sagt um allt þetta ógeðslega fólk sem er alls staðar í andlitinu á manni alltaf.
02:05:11
June 04, 2021
#148 Skoðanir MS
#148 Skoðanir MS
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Menntaskólinn við Sund tekinn fyrir. Páll Bergþórsson lögfræðingur (f. 1990) og Stormur Kormákur Baltasarsson (f. 2002) fara yfir málin. U-ið, baggið, djammið, dópið?, kúkaklósettin, sterarnir, vinkonurnar og staða skólans í valdastrúktur íslenska menntaskólakerfisins. Lengi lifi Beljan, lengi lifi Svanurinn, þetta er Gnoðavogurinn!
05:03
June 01, 2021
#147 Skoðanir Jakobs Bjarnars Grétarssonar
#147 Skoðanir Jakobs Bjarnars Grétarssonar
www.patreon.com/skodanabraedur „Guð minn almáttugur já“, „loksin loksins“, „shit hvað ég fkn hlakka til að hlusta“. Þetta eru viðbrögð nokkura meðlima bræðralagsins (skeggjuðustu smásálirnar? maður spyr sig) sem fengu, á undan öðrum, að frétta af því að The Dark Knight Jakob Bjarnar hafi fengið sér sæti í Egilsstofu með okkur eitt föstudagskvöldið og látið gamminn geysa. Væntingarnar voru miklar og Jakob stóðst þær. Hér er talað um; íslenska fjölmiðla, mikilvægi DV & Mannlíf, hvað ógeðslegir Íslendingar höndla ekki sannleikann, áhrifavalda, Sölva Tryggva - og margt fleira.
02:10:31
May 28, 2021
#146 Skoðanir Verzló
#146 Skoðanir Verzló
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Verzlunarskóli Íslands, þar sem valdafýsnir ungir karlmenn komast í fyrsta skipti í snertingu við hinn sjúka heim spillingar, læra að svívirða konur og aðra hópa sem minna mega sín, bæla niður allra tilfinningar, drepast á bjórkvöldum, kýla í veggi, öskra í kodda, og ganga yfir mörk? Eða hvað? Sóley Margrét Valdimarsdóttir (f. 2002) stjórnar hlaðvarpsþætti Verzlunarskólans; Verzló Podcast. Hún greinir stöðu Marmarans í dag. Aron „Mola“ Ólafsson (f. 1993) útskýrir að „PC var ekki til“ þegar hann var í Verzló. 12:00 þættir, Morfís, Gettu Betur, Nemendafélagskosningar, Leynifélög. Þetta er allt rætt!
04:09
May 25, 2021
#145 Skoðanir Karls Ólafs Hallbjörnssonar
#145 Skoðanir Karls Ólafs Hallbjörnssonar
Karl Ólafur Hallbjörsson heimspekingur er karlmaður vikunnar. Umræðuefni eru meðal annars: Þegar ljóðabækur fara sem stormsveipur um samfélagið, Karl Marx, þjáningar íslenska nútímamannsins vs. þjáningar þræla á sveitabýlum fornalda, heimspeki & þunglyndi, að búa í útlöndum, húmorsleysi hægrimanna, Twitter ofl ofl
02:07:21
May 21, 2021
#144 Skoðanir MH
#144 Skoðanir MH
Hlustaðu í fullri lengd inn á www.patreon.com/skodanabraedur - Hvaða viðbjóður er Norðurkjallari? Eru MH-ingar enn grashausar í gardínum eða er byltingarandinn á undanhaldi? Og tengist það nýjum sófum í Norðurkjallara? Anti-homeless architecture hefur aldrei átt meiri rétt á sér. Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur og Sunna Tryggvadóttir nýútskrifaður MH-ingur ræða skólann í fortíð og framtíð. „MH er nýi Kvennó“ heyrðist sagt í Reykjavík á dögunum. Er það rétt?
05:11
May 18, 2021
#143 Skoðanir Önnu Marsibil Clausen
#143 Skoðanir Önnu Marsibil Clausen
Fullkomlega frjáls fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Anna Marsibil Clausen útvarpskona í mikilli veislu hér. Umræðuefni eru meðal annars: Hlaðvörp sem gas eða visionary stream of consciousness, fjölmiðlaumhverfi Íslands, áhrifavaldar & árás þeirra á lýðræðið, Davíð Oddsson og hlutverk hans á Íslandi í dag, ekki nauðgarar heldur fólk sem nauðgar, valdeflandi twerk, RÚV, menningargagnrýni, MeToo, forræðishyggja, TikTok og svo mögulegt menningarnám Bassa Maraj og félaga?
02:33:36
May 14, 2021
#142 Skoðanir Kvennó
#142 Skoðanir Kvennó
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Kvennaskóli Reykjavíkur - einu sinni bara fyrir konur en nú einnig fyrir karlmenn. Kvennskælingar eru allskonar eins og kemur í ljós í þessu samtali. Einhverjir myndu lýsa þeim sem fullkomlega venjulegu fólki; heiðarlegum Íslendingum - en sumir myndu hinsvegar svívirða og segja þá meðalmennskuna uppmálaða. Skoðanabræður taka ekki afstöðu, endilega. Maríanna Katrín (fædd 2003) og Stefán Gunnar Sigurðsson (fæddur 1993) fara yfir málin með okkur.
05:27
May 11, 2021
#141 Skoðanir Bergs Ebba Benediktssonar
#141 Skoðanir Bergs Ebba Benediktssonar
Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Karlmaður vikunnar er Bergur Ebbi grínisti, rithöfundur, fyrirlesari og podcastari! Umræðuefni þáttarins eru meðal annars; staða íslenskra hlaðvarpa, Norðurslóðir, líkamsstaða, jakkar, að klæða sig eftir aldri, ógnarvald Facebook, customer service tæknifyrirtækja, áhrifavaldar & stjórnmálamenn, Áslaug Arna, Guðmundur umhverfisráðherra, árshátíðir, íslenskir fjölmiðlar og Morgunblaðið '95.
02:05:03
May 07, 2021
#140 Skoðanir MR
#140 Skoðanir MR
MR? Nördar? Lúðar? Kvenhatarar og vændiskonumyrðandi karlmenn? Femínistar? Allt saman, er rétta svarið, virðist vera, enda útilokar ekki annað hitt, en þar með er ekki öll sagan sögð. Þetta er margslungin ofbeldisstofnun sem við gerum hér tæmandi skil í einum þætti (sem má nálgast í heild á Patreon, ef þú ert í hlaðvarpsveitunni þinni að vera lúser). Umræðupunktar: Böll, áfengi, stofulúðar, gangnaslagur, málbreytingar og svo framvegis og svo framvegis. Persónur og leikendur eru þessir: Þrír MR-ingar á móti einum Verzlingi, Bergþóri Mássyni. MR-ingarnir eru Grímur Smári Hallgrímsson, fæddur 2002 og úr Laugalækjarskóla, Guðrún Sóley Gestsdóttir, fædd 1987 og úr Hagaskóla, og loks Snorri Másson, fæddur 1997 og einnig úr Hagaskóla.
11:13
May 04, 2021
#139 Skoðanir Ágústs Elí Ásgeirssonar
#139 Skoðanir Ágústs Elí Ásgeirssonar
Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Ágúst Elí kvikmyndagerðarmaður og teiknimyndaking gerði flestöll góðu tónlistarmyndbönd rapparanna í góðærinu góða 2016/17/18 - hér segir hann frá því hvernig var að vinna með röppurum höllum undir plöntuna grænu í miðjum xanax faraldri, hvernig teiknimyndir virka og eru gerðar - einnig tölum við um; myndasögur, íslenska gagnrýni á whack dóti, B.O.B.U JóaPé og Króla, 12:00 og Verzló (förum vel yfir það), sósíalisma og framtíð Íslands.
01:45:26
April 30, 2021
#138 Við hörmum að Ofurdeildin hafi ekki orðið að veruleika
#138 Við hörmum að Ofurdeildin hafi ekki orðið að veruleika
Það er synd og skömm að ekki hafi orðið af Ofurdeildinni, einhverju merkasta framtaki síðari tíma, að mati Skoðanabræðra. Þetta kemur fram í nýjum Bræðralagsþætti, þar sem markið var sett hátt: Að mynda sér skoðun á einhverju gefnu fyrirbæri án þess að hafa nokkra minnstu forsendu til þess. En okkur skilst að ef af þessu hefði orðið, hefði verið úti um fótboltann. Þarna var dauðafæri illa nýtt. Önnur umræðuefni: Rétt og röng stjörnuspá, sturlaðar hugmyndir um einkavæðingu, viðbjóðslegir brundstólar fyrir Playstation 5 úr Eymundsson og aumingjaskapur FIFA-spilarana. Og margt fleira! Patreon, fyrir djúsinn. Googla Skoðanabræður Patreon.
08:42
April 27, 2021
#137 Skoðanir GDRN
#137 Skoðanir GDRN
Söng- og leikkonan GDRN ræðir með okkur OnlyFans, áhrifavalda, Instagram, leiklistina, tilgangsleysi skoðana, Pál Óskar, tónleikahald, tónlistarbransann, að meika það erlendis og allskonar annað Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur
01:19:21
April 23, 2021
#136 Skoðanir Joey Christ á grasi (4/20 Special)
#136 Skoðanir Joey Christ á grasi (4/20 Special)
„Ég held að þeir sem eru að borga í bræðralagið séu í miklu meira mæli einhverjir nerds sem eru ekki í alvöru að smoke-a hann.“ Jóhann Kristófer Stefánsson um ykkur, lúserarnir ykkar. Eru menn að fagna deginum? Eða viljið þið bara weed eftir djammið þegar þið eruð að fara heim með stelpu sem þið eruð að sofa hjá í fyrsta skipti og hún reykir augljóslega ekki það oft en er samt bara eitthvað mm jájá þú mátt alveg reykja? Hvert sem svarið er, er þessi þáttur óður til plöntunnar ógurlegu, eiturnautnarinnar maríjúana. Í boði í heild sinni á Patreon – alhliða umræða um kannabis á 4.20., eða 20.4. eins og maður segir hér á landi, þar sem allt sökkar.
07:32
April 20, 2021
#135 Skoðanir Herra Hnetusmjörs
#135 Skoðanir Herra Hnetusmjörs
Styddu frjálsa fjölmiðlun á www.patreon.com/skodanabraedur Herra Hnetusmjör talar um aðgerðir stjórnvalda, mótmæli á Reykjanesbrautinni, landamæralokanir, hlaðvörp, stöðu íslensks rapps og íslenskrar tungu, Framsóknarflokkinn, sinn eigin stjórnmálaflokk og forsetaframboð, eftirlaunin 2044, fasteignabrask, árshátíðaspjallið, Hamraborg sem kvenmannsnafn og síðan eru hinar og þessar stofnanir svívirtar svo sem: RÚV, Rás 1, Rás 2, ÍSTÓN og FÍH
01:21:26
April 16, 2021
#134 Á að gera venjulegt klám jafn ólöglegt og barnaklám?
#134 Á að gera venjulegt klám jafn ólöglegt og barnaklám?
Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Það sem er m.a talað um: Prins Filipus rest in pussy, DMX rest in power, fólk trúir því sem það vill trúa, grasreykingar um páskana, á að gera klám ólöglegt?, algoriþminn sem þurrkar út Joe Biden og Trump, klámvörubúðirnar íslensku sem raka inn milljónum og framtíðar bræðralagsþættir.
05:31
April 13, 2021
#133 Skoðanir Þórðar Inga Jónssonar (Lord Pusswhip)
#133 Skoðanir Þórðar Inga Jónssonar (Lord Pusswhip)
Þórður Ingi Jónsson hinn eini sanni íslenski Underground King einnig þekktur sem Lord Pusswhip fer yfir allt þetta helsta með Skoðanabræðrum: NFT's, alþjóðlega myndlistarmarkaðinn, Berlín, TikTok radíkalísering, stuðningur olíufyrirtækja við avant-garde listamenn, Reykjavík, Vesturbærinn, LA, Píratar og Vinstri Grænir, Bangerboy, íslenskt rapp, léleg íslensk popptónlist,  og allskonar fleira. Styddu frjálsa fjölmiðlun á www.patreon.com/skodanabraedur
01:35:57
April 09, 2021
#132 Skoðanir Danmerkur
#132 Skoðanir Danmerkur
Hlustaðu í fullri lengd á www.patreon.com/skodanabraedur Danmörk - þriðji þáttur í Norðurlandaseríu Skoðanabræðra. Draumaríki unga fólksins, veisla, hvort sem þú vilt reykja sígarettur og drekka bjór eða vera í CBS og myrða vændiskonur.  Nokkrir sérfræðingar varpa ljósi á land og þjóð.   Sindri Jensson kaupmaður fór til Kaupmannahafnar fjórum sinnum á ári áður en faraldurinn skall á og stýrði þar fataverslun á árum áður.   Kári Eldjárn Þorsteinsson er staddur í Danmörku núna og fílar lífið sem kennari: Golf á morgnana og kennsla eftir hádegi. Komið við í Christianiu þegar það á við.   Ísabella Lena var á djamminu í Kaupmannahöfn þegar hún var 19 ára. Það er alvöru stöff.   Már Jónsson sagnfræðingur fjallar um sögu Danmerkur sem lítils nýlenduveldis og auðvitað tengsl hennar við það gráa lúsuga Ísland.
04:07
April 06, 2021
#131 Skoðanir Magnúsar Leifssonar
#131 Skoðanir Magnúsar Leifssonar
Magnús Leifsson leikstjóri er karlmaður vikunnar.  Hér er talað um: Stofuhita með Bergi Ebba á Stöð 2, tónlistarmyndbönd, Úlf Úlf, árangursríka nísku Emmsjé Gauta, auglýsingabransann og fljótfærnina þar, hvernig maður býr til kvikmynd, hvernig maður býr til stuttmynd, söfnunaráráttu, innblástur héðan og þaðan, íslenska kvikmyndagerð, þróun rapptónlistar, graffiti menningu, Steindann Okkar seríur 2 og 3, Hreinan Skjöld, samtök ungs fólk gegn veggjakroti og allskonar annað. Styddu frjálsa fjölmiðlun á www.patreon.com/skodanabraedur
01:39:27
April 02, 2021
#130 Skoðanir Svíþjóðar
#130 Skoðanir Svíþjóðar
Þáttur tvö í Norðurlandaseríu Skoðanabræðra. Í heild sinni aðgengilegur á PATREON - gúglið Patreon Skoðanabræður og borgið svona 500kr á mánuði fyrir endalausan aðgang að endalausri veislu. Svíþjóð – fyrirmyndarríkið, ólíkt Noregi, sem allir hata. Í Svíþjóð er gott að búa og það getur eiginlega enginn útskýrt af hverju. Hér gera samt fjórir mismunandi sérfræðingar tilraun til þess. Feðgarnir Jakob Birgisson grínisti og Birgir Hermannsson stjórnmálafræðingur segja frá dvöl sinni í Svíþjóð og rekja sögu þjóðar í stuttu, hnitmiðuðu og ögn bældu máli. Emma Ástvaldsdóttir viðskiptafræðingur segir frá sænsku samfélagi eins og hún hefur kynnst því í Stokkhólmi frá því á unglingsárum, en þar hefur hún verið með annan fótinn. Andrea Röfn Jónasdóttir bloggari kveður Svíþjóð eftir þriggja ára dvöl og eitt stykki barnsburð – og það gerir hún með trega, enda frábært land sem má segja ýmislegt um.
04:05
March 30, 2021
#129 Skoðanir Jökuls Sólberg
#129 Skoðanir Jökuls Sólberg
Karlmaður vikunnar er Jökull Sólberg, ráðgjafi og sérfræðingur í hinu og þessu. Hér tölum við um radíkalíseringu hans sem sósíalista, tímann á stafrænni auglýsingastofu í London, sprotafyrirtæki, QuizUp, rafflæði, samband hans við Hreiðar Má fyrrverandi bankastjóra, hvernig hagfræði í HÍ er fullkomlega úrelt og allskonar annað. Styddu frjálsa fjölmiðlun á www.patreon.com/skodanabraedur
01:42:55
March 26, 2021
#128 Skoðanir Noregs
#128 Skoðanir Noregs
Fleiri Norðurlandaþættir koma á Patreon – sá fyrsti er frír í heild sinni. Googla: Patreon Skoðanabræður og fáðu aðgang að endalaust að efni fyrir 634 krónur. Noregur! Kæra bræðralag: Vorgjöf Skoðanabræðra er þessi sérstaki þáttur um Noreg, þar sem heyrast skoðanir fjögurra álitsgjafa á þessu sérstaka landi, sem er auðvitað upprunastaður okkar Íslendinga, a.m.k. að svo miklu leyti sem aðrir staðir eru það ekki. Menning, efnahagur, pólitík í Noregi - og hreinræktaður ömurleiki tilverunnar í mynd elliheimilismáltíða sem samanstanda af bæði kjötbollum og fiski – þessu eru hér öllu gerð fullkomin skil í samtali við fjóra sannkallaða Noregskonunga. Hlustið bara á þetta frá A til Å (síðasti stafur norska stafrófsins). Og ef þið villist um í hverfinu hérna, eru tímasetningar einstakra viðtala eftirfarandi: 9. Már Jónsson sagnfræðingur 36. Brynjar Barkarson popptónlistarmaður 51. Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður 1:22. Þóra Tómasdóttir blaðamaður
01:44:43
March 23, 2021
#127 Skoðanir Kolfinnu Nikulásdóttur
#127 Skoðanir Kolfinnu Nikulásdóttur
Styddu frjálsa fjölmiðlun á www.patreon.com/skodanabraedur Kolfinna Nikulásdóttir er sviðshöfundur FKA Kylfan. Hér tölum við um beefið við Emmsjé Gauta, Reykjavíkiurdætur, meðalmennsku í íslensku listalífi, kvenhatur og hnignun karlkynsins, hvað má og hvað má ekki, MeToo hreyfinguna, Woody Allen, gagnrýnendur og áhorfendur, lélega íslenska sjónvarpsþætti ofl ofl ofl
01:42:16
March 19, 2021
#126 Skoðanir Bassa Maraj og Jóa Pé í partíi
#126 Skoðanir Bassa Maraj og Jóa Pé í partíi
Það er áfengi, það er djamm, það eru óheflaðar umræður. Við erum stödd í partíi í miðbæ Reykjavíkur með mjög góðar upptökugræjur – í titli þáttarins eru svívirt nöfn þeirra sem sannarlega hafa mikla aðkomu að umræðunum, en eru ekki endilega eins vel til þess fallin að hala inn smellum og nöfnin sem urðu fyrir valinu. Til dæmis sitja Hákon Jóhannesson og Ísak Hinriksson inni í hljóðveri lungann úr þættinum og systkinin Sigurbjartur Sturla og Rafnhildur Rósa Atlabörn leggja þannig sömuleiðis ófá orð í belg. FARÐU INN Á PATREON! Skoðanabræður.
02:27
March 16, 2021
#125 Skoðanir Hákonar Jóhannessonar
#125 Skoðanir Hákonar Jóhannessonar
Nýr þáttur. Ég var að klippa hann og gat ekki hætt að hlæja, þannig að ég skil hann bara eftir hér. Fyrsta símaat í Skoðanabræðrum og fyrsti söngur frá viðmælanda. Quote: „Ég er að keyra frá Kjalarnesi og ég hlýt að mega spyrja þig um eitt,“ segir Hákon á leiðinni í Vesturbæjarlaugina. Hákon Jóhannesson leikari, nánar tiltekið.
02:30:29
March 12, 2021
#124 Litlu brundhúsin og híerarkía áhrifavaldanna
#124 Litlu brundhúsin og híerarkía áhrifavaldanna
Góðan daginn góðan daginn veislan heldur áfram...  hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur - hér er talað um: Instagram Vikunnar vs. Stjörnulífið, hvers vegna Snorri kýs að skrifa fréttir og beita sjálfan sig ofbeldi, hvað það er ömurlegt að spila, hvort það megi uppnefna Dómsmálaráðherra, deyfing, áfengi & gras & lögleiðing, Björgúlfur Thor vs. Robbi Wessman, míkróbrewery, Erpur & Stefán Pálsson, Bjarni Ben & Katrín Jak sem áhrifavaldar, hvort áfengi eigi að vera í búðum, ÁTVR og Thule, suicide boming og hryðjuverk ofl ofl ofl
04:55
March 09, 2021
#123 Skoðanir Sóleyjar Tómasdóttur
#123 Skoðanir Sóleyjar Tómasdóttur
Karlmaður vikunnar hefur skoðanir á karlmönnum - skoðanir sem flestir ættu að heyra. Hér er ekki verið að tala um skoðanir í þeirri skilgreiningu að þær séu lægsta form þekkingar, heldur erum við að tala um að hér sé verið að facta hluti - íslensk föct eins og þau gerast best. Hér er talað um: þróun femínismans, aktívisma, stjórnmál, réttlætiskennd, Miðflokksógnina miklu og Sigmund Davíð,  hvernig umræðan færist hægt og rólega til hægri, misskilninginn um að strákar séu sérstaklega illa staddir í skólakerfinu, þunglyndi og kvíði stelpna í skólakerfinu, Moggabloggið, Holland, jafnréttisfræði ofl ofl ofl ofl! Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur
01:32:55
March 05, 2021
#122 Allt það helsta um glæpagengi á Íslandi!
#122 Allt það helsta um glæpagengi á Íslandi!
Gjörið svo vel, brot af því versta. Vikulegir þriðjudagsþættir á Patreon, þar sem gasleiðslurnar eru raunverulega ræstar. Kostar um 800kr að fá aðgang að þessu!
06:04
March 02, 2021
#121 Skoðanir Guðmundar Bjarnar Þorbjörnssonar
#121 Skoðanir Guðmundar Bjarnar Þorbjörnssonar
„Sigurvegarinn er aldrei spurður hvort hann hafi verið að segja satt,“ sagði Hitler og það voru orð í tíma töluð. Allir hafa nokkuð til síns máls, eins og Guðmundur Björn Þorbjörnsson bendir á í þættinum. Guðmundur! Menntaður prestur, en starfar ekki sem slíkur, heldur hljómar hann frekar eins og áhangandi nýrrar og sanngjarnari póstkristinnar hugmyndafræði, ekki ósvipaðrar póstfemínisma þeim sem Skoðanabræður hafa talað fyrir. En það kemur málinu ekki við, þó að það sé töluvert talað um þetta í þættinum. Yfirveguð umræða um trúárbrögð! Guðmundur er blaðamaður á RÚV, þó að hann hafi átt bestu ár sín sem blaðamaður á Bæjarins besta á Ísafirði. Síðan þá hefur líf hans einkennst af ritgerðarskrifum og öðrum alvarlegu einkennum sem fylgja þeim sjúkdómi sem doktorsnám er. Hér segir hann sína sögu og útskýrir fyrir Bergþóri og Snorra hvað það er í raun og veru lúseralegt að vera antí-sportisti. Farðu á Patreon! Skoðanabræður hjá Útvarpi 101.
01:54:08
February 26, 2021
#119 Skoðanir Óla Kja
#119 Skoðanir Óla Kja
Að sækja sigra.. er það ekki það eina sem skiptir máli í þessu öllu? Ólafur Kjaran Árnason, ratfucker og ráðgjafi, gengur í ráðuneyti Skoðanabræðra. Ekkert nema efld tengsl við gasrótina. Þátturinn hefst á bjór í Árnagarði, þar sem sagnfræðiprófessor þáði heimsókn ungs hagfræðings, sem sá fyrir sér að prófessorinn væri á leið í veigamikið embætti. Patreon! Googlið Skoðanabræður Patreon og gangið í bræðralagið. Græðið heilan þátt í hverri viku.
01:51:23
February 19, 2021
#117 Skoðanir Gunnars Jörgens Viggóssonar
#117 Skoðanir Gunnars Jörgens Viggóssonar
Rafmyntabylting, hugleiðsla, uppljómanir, psychedelics, heimspeki, hagfræði, verkfræði, völd og stjórnmál, sannleikar, orka og efni, bankar, óstöðugleiki, hagnaður og tap, fjölmiðlar (brjálæðingar að skrifa um aðra brjálæðinga), bláar skyrtur og málaliðar, að aflæra áróður og margt fleira! Styddu frjálsa fjölmiðlun á www.patreon.com/skodanabraedur 06:15 Hvers vegna Crypto? 45:10 Munurinn á rafmyntum og venjulegum peningum 57:00 Hverjar eru neikvæðu hliðar rafmyntarinnar? 1:04:00 Hvernig er hægt að kynna sér Bitcoin og rafmyntir? Hvernig byrjar maður? 1:25:00 Breytingar á alsheimkerfum og hugarfar fátæktar 01:40:10 Hvernig er hægt að breyta kerfinu innanfrá 01:48:15 Hugleiðsla og psychedelics 2:09:00 Uppljómunarferlið 2:28:00 Hugleiðsla í beinni Gunnar á Twitter: @00qq22 www.bitcoinblack.is
02:43:25
February 12, 2021
#116 King kanadíski kóngurinn (Drake #1)
#116 King kanadíski kóngurinn (Drake #1)
Stutt brot úr fyrsta þætti Drake umfjöllun Skoðanabræðra.. Hlustaðu í fullri lengd á www.patreon.com/skodanabraedur
05:23
February 09, 2021
#115 Skoðanir Sylvíu Hall
#115 Skoðanir Sylvíu Hall
www.patreon.com/skodanabraedur - styddu frjálsa fjölmiðlun! Afhverju verða allir lögfræðinemar hægrinazis? er rannsóknarspurning þáttarins. Í leit að svörum er farið yfir hin ýmsu málefni; lögfræðinámið sem innræting ákveðinna hugsjóna og hugmynda, Verzló, NFVÍ, marmarinn, 12:00, nemendafélög og menntaskólar, loftslagsmálin, sósíalisminn, kapítalisminn, íþróttakennsla, Breiðholtið og fleira!
02:01:49
February 05, 2021
#114 Grunnskólakrakkar eru svo heimskir!
#114 Grunnskólakrakkar eru svo heimskir!
Njótið vel kings... Grunnskólakrakkar pólaríseraðir, óupplýstir og fordómafullir, segir Snorri Másson, yfirvegaður, upplýstur og fordómalaus öðlingur. Farðu á Patreon og sjáðu hvað hann á við! Googlaðu "Skoðanabræður Patreon" og restin skýrir sig sjálf - eða ertu ekki digital native, er kóðinn ekki móðurmál þitt, barn.
06:12
February 02, 2021
#113 Skoðanir Gunnars Smára Egilssonar
#113 Skoðanir Gunnars Smára Egilssonar
Styddu frjálsa fjölmiðlun á www.patreon.com/skodanabraedur Gunnar Smári Egilsson sósíalisti og fjölmiðlamaður fer yfir sögu sósíalismans og auðvaldsins, misræmi milli félagshyggju Íslendinga og svo kosninganiðurstaðna, traust almennings á sterkum stórum stjórnmálamönnum, að missa vonina, sérfræðingavæðing, borgarastéttin, verkalýðurinn, hagfræðingar & lögfræðingar, nýfrjálshyggjan & ómannúðarstefnan, frjálsi markaðurinn, dagblöð, áhrifavaldar á þingi, hetjur, Chomsky, falskir spámenn ofl ofl ofl
02:00:28
January 29, 2021
#112 Bóndadagsdómsdagur
#112 Bóndadagsdómsdagur
Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur upp koma umræður um; Jón Ásgeir, Helgi Seljan, Einar Kárason, Gunnar Smári, Joe Biden, Donald Trump, Bernie Sanders, Stuðmenn og síðan er munurinn á íslensku bönkunum ræddur, The Biden years, Ísland sem hluti af bandaríska heimsveldinu ofl ofl ofl
03:11
January 26, 2021
#111 Skoðanir Jóns Péturs Þorsteinssonar
#111 Skoðanir Jóns Péturs Þorsteinssonar
Jón Pétur um viðtal Skoðanabræðra við Sóllilju Baltasarsdóttur: „Ekki skrýtið að þið séuð orðnir níhilistar með blæti fyrir þjóðernisíhaldi, þið hafið enga trú á náunganum og eðlilega komist þið að sömu niðurstöðu og Hobbes að það sé þörf á sterkum leiðtoga. Þið getið kannski rætt þessar pælingar við Sigmund Davíð þegar hann mætir loksins í þáttinn ykkar.“ Í stað þess að fá Sigmund Davíð (við gerum það síðar) fengum við Jón Pétur sjálfan! Þar með beygjum við aftur inn á beinu brautina og höldum áfram okkar vegferð okkar í nafni hins margumtalaða pólitíska rétttrúnaðar. Farið á Patreon, þar sem þið finnið mjög marga þætti sem ekki eru á hlaðvarpsveitum.
02:04:20
January 22, 2021
#110 Séríslenskt stéttaofbeldi með Sturla Atlas
#110 Séríslenskt stéttaofbeldi með Sturla Atlas
Hlustaðu á þennan þátt í fullri lengd inn á www.patreon.com/skodanabraedur - 45 mínútna spjall með Sturla Atlas Leikarinn og tónlistarmaðurinn Sigurbjartur Sturla Atlason púllar upp í settið um miðjan þátt og fer yfir þetta helst með okkur; 8 Mile og Gunnar Smári, jákvæðni og gleði, Katrín Jakobsdóttir, Frosti Logason & Bitcoin, afstöðuleysi í bankasölu, stéttaskipting í skólum og á Íslandi, Svíþjóð versta land í heimi, menningarelíta og alþýðumúsík, menningarnám í leikhúsinu, pólitísk list, róttækni í listum, misheppnaðir leikarar, Atli123, Rússland fyrir byltingu, incest, Macron og konan hans, klám, kynlífsatriði í bíómyndum, Tesla & Elon Musk, Bólivía, tyrkneskt rapp í Þýsklandi og danskt rapp.
05:42
January 19, 2021
#109 Skoðanir Tómasar Steindórssonar
#109 Skoðanir Tómasar Steindórssonar
Góðan daginn. Tommi Steindórs… Tómas Steindórsson (born 24 April 1991) is an Icelandic entertainer, social media celebrity and basketball player, segir í alfræðiritinu Wikipedia. Hver skrifar þetta? Greinilega ekki hann sjálfur, ef marka má frásögn hans hér í Skoðanabræðum. Stóra spurningin: Hvernig er Tommi í náðinni hjá bæði vegan vinstrinu og mjög vonda hægrinu? Hann er Joe Biden Íslands, mættur til að sameina. Hlustaðu á þáttinn og heyrðu hvernig Tommi borðaði Metro, hrossakjöt og 12 litlar kókosbollur á einum og sama deginum. Patreon! Googlaðu Skoðanabræður á Patreon og gakktu í ljósið.
02:39:54
January 15, 2021
#107 Nýtt 9/11 og viðtal við rapparann Birni
#107 Nýtt 9/11 og viðtal við rapparann Birni
Hlustaðu á þetta spjall við vinsælasta karlmann vikunnar fyrr og síðar í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Önnur umræðuefni eru; Stöð 2 í lokaðri dagskrá, failaðir fjölmiðlar, rapparinn Birnir snýr aftur í Skoðanabræður og talar um listamannalaunin sín og nýja lagið sitt og Páls Óskars, uppþot í USA, Trump Media, Sleepy Joe, helsta áhugamál íslenskra Viðreisnartölvunarfræðinga; gera lítið úr málfari annara ofl ofl ofl ofl
06:42
January 12, 2021
#106 Skoðanir Sóllilju Baltasarsdóttur
#106 Skoðanir Sóllilju Baltasarsdóttur
patreon.com/skodanabraedur Samfélagsmiðlar, áhrifavaldar, útlitsdýrkun, Nike, H&M, þrælahald, hraðtíska, veganismi, kjötát, hestamennska, skíðamennska, eldamennska, náttúra, miðborgin, myndlist, kvikmyndagerð og hlaðvarpsgerð. You name it - hér eru málin rædd..
02:02:23
January 08, 2021
#105 Að hata stjörnuspá er að hata konur
#105 Að hata stjörnuspá er að hata konur
Já.. nýtt ár! Hver hefði haldið. Fámennt áramótapartí er eins og eilíft fyrirpartí, það hefur komið fram, en það sem hefur ekki komið fram er að af örfáum konum á vettvangi héldu tvær uppi metnaðarfullri stjörnuspá fyrir veislugesti. Hvað á þunglyndum karlmanni að finnast um það og hvort finnst honum betra, það, eða kennisetningar nýfrjálshyggjunnar? Margt fleira rætt, svo sem, og vísast að hlusta á allan þáttinn inni á Patreon til að njóta hans til hlítar.
08:49
January 05, 2021
#104 Skoðanir Benedikts Erlingssonar
#104 Skoðanir Benedikts Erlingssonar
Karlmaður vikunnar! Benedikt Erlingsson... leikari og kvikmyndaleikstjóri, þekktur fyrir Fóstbræður, hin og þessi leikrit, kvikmyndirnar Hross í oss & Kona fer í stríð. Hér rekur hann sögu Íslands og setur mikla virðingu á nöfn þrælanna Karls og Vífils, leggur til lausnir við loftslagsvánni, hvetur ríkisstjórnina til þess að selja kynlíf, rassskellir Ríkisútvarpið, kallar Auði, GDRN og Herra Hnetusmjör Fjölnismenn og opnar sig loks um þá hræðilegu upplifun að lenda í ærskýringu.
01:30:12
January 01, 2021
#103 Blóðugasti bardagi íslenskrar nútímasögu
#103 Blóðugasti bardagi íslenskrar nútímasögu
Verðugt umfjöllunarefni: Guttó-slagurinn. Bergþór Másson gerir honum mögnuð skil í þessu stutta broti, sem má nálgast í fullri klukkustundarlengd á Patreon, en þar er sannarlega fjallað um endalaust margt annað: Umræðuefni eru Bjarni Ben, Ásmundarsalur, 2020, skeggjaðir menn leiknir grátt af Covid, Gúttóslagurinn mikli, kommúnismi, kapítalismi, Siglufjörður, Ólafur Thors, sérsveitin, hvítliðar, sjálfstæðismenn, Viðreisnarmenn, ömurlegir pistlar, auglýsingar til barna, heilaþvottur barna, Valdís, jóladagatöl og margt margt fleira.
05:37
December 29, 2020
#102 Skoðanir Arons Kristins Jónassonar
#102 Skoðanir Arons Kristins Jónassonar
Jólasveinar, einn og átta.. Ég er auðvitað ekki að kalla Aron Kristin Jónasson einn af þeim! En það mætti ýmislegt um manninn segja. Til að spara tíma (klukkan er 16.52 á aðfangadag þegar þetta er skrifað) segi ég bara: Hann er Geitin Sjálf, þó að mannanafnanefnd þverskallist við að taka nafnið gilt. Rappari, listamaður, viðskiptasiðfræðingur, sem hér tjáir sig um allt á milli himins og jarðar. Athugið þó að þær skoðanir sem hér koma fram hafa, eins og maðurinn tiltekur sérstaklega af ótta við Æstan Múg Góða Fólksins, ekki lengri líftíma en sem nemur nákvæmlega þessum þætti. Farið á www.patreon.com/skodanabraedur.
01:47:12
December 25, 2020
#101 Úr meginstraumsbarnaklámi til Only Fans
#101 Úr meginstraumsbarnaklámi til Only Fans
Það bar til um þessar mundir að þáttur datt inn frá Skoðanabræðrum í jólagjöf fyrir alla aumingjana sem þó eru ekki að styðja þá á Patreon. Þetta er í fullri lengd, sem sé í tilefni þjáningarhátíðarinnar. Og klárlega einskiptisaðgerð. Fáið ykkur áskrift en fleytið ykkur um sinn áfram með þessum brauðmolum. Af Patreon: enn og aftur komnir inn í eyrun og umræðuefni eru: King Tommi Steindórs, LungA, Seyðisfjörður, barnaklám, OnlyFans, Þórbergur Þórðarson, seinni heimsstyrjöldin, CIA, Indónesía, Jake Paul & Logan Paul, Black Lives Matter. Þetta er góður þáttur!
49:26
December 24, 2020
#100 Skoðanir Jóhannesar Hauks
#100 Skoðanir Jóhannesar Hauks
„Jóhannes Haukur er leim, hann er með sökkaðar skoðanir, eða mig minnir það allavega, ég man ekki alveg hvað hann var alltaf að segja, en mig minnir að hann sé með ömurlegar skoðanir“ sagði Bergþór í #14 Skoðanir Arons Mola sumarið 2019. Sumarið 2020 var Jóhannes Haukur staddur á Írlandi í einangrun, nýgenginn í bræðralagið, og heyrði þessar svívirðingar. Jóhannes svívirti ekki til baka heldur fyrirgaf ummælin, svona þannig séð, og gerðist styrkjakóngur Skoðanabræðra á Patreon. Þessi atburðarrás er rakin í þaula ásamt umræðum um: Hollywood, nísku Þjóðleikhússins, Klaustursmálið, mótmæli, umhverfismálin, skeggvöxt, Svartur á leik, barnauppeldi, grasreykingar, tjáningarfrelsi, skoðanir, framkomubann LHÍ ofl ofl ofl. Styddu frjálsa fjölmiðlun á www.patreon.com/skodanabraedur
02:45:20
December 18, 2020
#99 Framtíð íslensks rapps
#99 Framtíð íslensks rapps
Má kalla kvennalandsliðið í knattspyrnu litlar mýs? Það virðist Bergþóri finnast! Umdeilt mál... En gjöfult þegar kemur að lækunum. Talandi um læk, þ.e. nafnorðið „lækur“. Hvernig beygist það í eignarfalli? Læks? Lækjar? Ef þú velur fyrri myndina, þarftu að segja af þér, því það er rangt. Skóggangssök, eins og vitað er, guðlast af verstu sort, fannst alla vega á sínum tíma öllum nema Halldóri Kiljan Laxness.  Síðast en ekki síst: íslenskt rapp! Framtíð tungumálsins, samanber sigurvegara Rímnaflæðis þetta árið, sem fjallað er sérstaklega um hér. Linkur hér: https://www.ruv.is/ungruv/spila/rimnaflaedi-2020/31317/9al62j?fbclid=IwAR3mhuF36tGATr6W6WuprYpG8EEElv0N-aNGSuaUrWQKNMgaewTXsEDRHUg Útvarp 101, farið á Patreon: https://www.patreon.com/skodanabraedur
06:22
December 15, 2020
#98 Skoðanir Siggu Ólafsdóttur
#98 Skoðanir Siggu Ólafsdóttur
Sigga Ólafsdóttir hefur í gegnum árin starfað á tónlistarhátíðum, í félagsmiðstöðvum, íþróttafélögum og nú á Stuðlum. Umræðuefni eru meðal annars: eiturlyfjaneysla unglinga, lögleiðing fíkniefna, Telegram, Secret Solstice, Sónar, Wow Air, KR, stemningin á Stuðlum og Retro Stefson. www.patreon.com/skodanabraedur
01:25:32
December 11, 2020
#97 Offitufaraldurinn
#97 Offitufaraldurinn
Þáttur um allt það helsta og aldrei þessu vant: Dagskrá! Spurningakeppni þar sem Bergþór veður eld og brennistein og niðurlægir sjálfan sig auðvitað. Farðu á Patreon! Útvarp 101.
07:09
December 08, 2020
#96 Skoðanir Sigmars Vilhjálmssonar
#96 Skoðanir Sigmars Vilhjálmssonar
Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður er á þessum síðustu og verstu tímum orðinn einn allra mikilvægasti áhrifavaldur á íslenskum samfélagsmiðlum, með fleiri en 20.000 dygga fylgjendur á Instagram. „Þetta er ótrúlega sérstakt atriði… Háaldraður maðurinn.“ Skoðanir? Alla vega þetta: „Ég og Gísli Marteinn erum sammála um fátt.“ Borgarmálin, business og orkupakki 3! Þetta er allt saman gullfallegt. Farið inn á www.patreon.com/skodanabraedur... við gerum þetta fyrir ykkur! Útvarp 101.
01:57:23
December 04, 2020
#95 Símtal til Flona, eitruð jákvæðni, Volkswagen og nasismi
#95 Símtal til Flona, eitruð jákvæðni, Volkswagen og nasismi
Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur - nýir þættir alla þriðjudaga. Í þættinum er meðal annars talað um: atvinnuleysisbætur, toxic jákvæðni, markþjálfun, sjálfshjálp, síðan er það símtal til Flóna um ilmvatnið hans, FLONI 3 og Simma Vill, sundleysi og vöðvabólga, krabbamein, Wolkswagen & nasismi & brasilíska herstjórnin, þrælahald í Bandaríkjunum, Ari Eldjárn, Facebook á Íslandi, Grammy verðlaun, Stan herir, Family Guy, ofl ofl ofl
06:42
December 01, 2020
#94 Skoðanir Halldórs Armands
#94 Skoðanir Halldórs Armands
Það er þak, en ekki gólf, í húsi lífsins... Karlmaður vikunnar er rithöfundur og pistlahöfundur, Halldór Armand. Epískt spjall um það sem skiptir máli... fyrri hluti: pólitík, þunglyndið og samantekin ráð um að almenningur eigi ekki að hafa gaman. Seinni hluti: bókmenntir og ómældar þjáningar rithöfundarins, ekki kannski Halldórs, en svona, almennt þess sem skrifar. Útvarp 101. www.patreon.com/skodanabraedur
02:22:31
November 27, 2020
#93 Viltu byrja með mér?
#93 Viltu byrja með mér?
Sýnishorn dagsins... að lesa Harry Potter og síðan spyr hún þig hvort hún þig hvort þú viljir byrja með henni? Þá þarf að forgangsraða. Annars hvaðeina rætt; Johnny Depp, Angela Merkel, jólin, íslensk kvikmyndagerð og Bergur á fjöllum, verðlaun fyrir bestu afsökunarbeiðnina og svo mætti lengi halda áfram. www.patreon.com/skodanabraedur
06:37
November 24, 2020
#92 Skoðanir Siffa G. (II)
#92 Skoðanir Siffa G. (II)
Handbremsa, stopp, beygja til vinstri. Þetta er ekki heillaskref. Raunar stórhættulegt og ætti að banna með umferðarlögum. En þetta eru örlög ófárra skeggjaðra einstaklinga sem einn daginn í sakleysi sínu sjá glitta í ljósið, eins og það heitir. Þeir ákveða að gá betur að því en sjá auðvitað ekki þá að það eru þeirra mestu mistök hingað til, því ljósið gleypir þá og þeim er þaðan af skapað að bera þungan kross um allan aldur. Vandinn er nefnilega sá að sá sem hefur séð ljósið ratar ekki aftur inn í myrkrið. En í myrkrinu líður manni best. Þetta er greinilega ekki spurning um það. Hér er rætt um Twitter, Rómaveldi, bandaríska pólitík, hryðjuverkastarfsemi og lesin upp alvöru tölvupóstsamskipti við Noam Chomsky. Það er sem sagt verið að skrifa söguna. Farið á Patreon! www.patreon.com/skodanabraedur. Útvarp 101.
01:59:10
November 20, 2020
#91 Hvernig dó Jónas Hallgrímsson í raun og veru?