Skip to main content
Þín eigin leið

Þín eigin leið

By Podcaststöðin

Ég heiti Friðrik Agni. Ég trúi að við getum farið okkar eigin leiðir í lífinu. Við höfum öll ástríðu, hæfileika og tilgang en erum við að fylgja tilgangi okkar? Ég sjálfur hef farið óhefðbundnar leiðir í mínu lífi því ég læt stjórnast af draumum og markmiðum. Í hlaðvarpinu munum við kynnast allskyns fólki í samfélaginu sem ég tel fylgja eigin neista í lífinu. Hvað býr að baki? Hvaða hugarfar? Hvaða leið fer fólk?
Available on
Apple Podcasts Logo
Google Podcasts Logo
Overcast Logo
Pocket Casts Logo
RadioPublic Logo
Spotify Logo
Currently playing episode

#14 ÞÍN EIGIN LEIÐ: DRAUMAR 1. HLUTI

Þín eigin leiðNov 16, 2020

00:00
01:11:44
#19 ÞÍN EIGIN LEIÐ: BLESS 2020 - HALLÓ 2021
Dec 28, 202001:36:46
#18 ÞÍN EIGIN LEIÐ: PÁLL ÓSKAR JÓLASPECIAL
Dec 14, 202001:48:18
#17 ÞÍN EIGIN LEIÐ: JÓLA HVAÐ?
Dec 07, 202001:02:11
#16 ÞÍN EIGIN LEIÐ: NADIA SEMICHAT
Nov 30, 202001:33:15
#15 ÞÍN EIGIN LEIÐ: REYNIR HAUKSSON
Nov 23, 202001:17:21
#14 ÞÍN EIGIN LEIÐ: DRAUMAR 2. HLUTI
Nov 18, 202001:08:11
#14 ÞÍN EIGIN LEIÐ: DRAUMAR 1. HLUTI
Nov 16, 202001:11:44
#13 ÞÍN EIGIN LEIÐ: VILBORG ARNA
Nov 09, 202001:12:06
#12 ÞÍN EIGIN LEIÐ: KULNUN
Nov 02, 202001:06:38
#11 ÞÍN EIGIN LEIÐ: HJÁLMAR GÍSLASON
Oct 26, 202001:14:59
#10 ÞÍN EIGIN LEIÐ: FYRIRGEFNING OG MÖRK
Oct 23, 202001:07:36
#9 ÞÍN EIGIN LEIÐ: SIGRÚN KJARTANS
Oct 19, 202059:56
#8 ÞÍN EIGIN LEIÐ: ALBERT EIRÍKSSON OG BERGÞÓR PÁLSSON
Oct 12, 202001:17:04
#7 ÞÍN EIGIN LEIÐ: HÖFNUN OG VIÐURKENNING
Oct 09, 202001:11:15
#6 ÞÍN EIGIN LEIÐ: NORMIÐ
Oct 05, 202001:17:19
#5 ÞÍN EIGIN LEIÐ: SVALA
Sep 28, 202001:14:47
#4 ÞÍN EIGIN LEIÐ: ÉG ER...

#4 ÞÍN EIGIN LEIÐ: ÉG ER...

Til að fara ÞÍNA EIGIN LEIÐ þá þarf að hafa einhverja glóru um hver maður er. Það er sama klisjan: Hver er ég?

Hvað með að taka spurninguna út og byrja á að segja upphátt eða skrifa Ég er...og klára svo setninguna. Innst inni held ég að við vitum hver við erum.

Gefðu þér tíma á hverjum degi til þess að nálgast þessa hugsun. Með daglegri athugun byrjar þú að komast nær sjálfinu og uppgötva hvar hjartað slær.

Prófaðu allavega og sjáðu hvert það leiðir þig.

ÞÍN EIGIN LEIÐ er tekið upp í Nóa Siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og er styrkt af Laugar Spa Organic Skincare.

Sep 25, 202020:26
#3 ÞÍN EIGIN LEIÐ: ÓLAFUR H. MÓBERG
Sep 21, 202001:21:18
#2 ÞÍN EIGIN LEIÐ: MARGRÉT MAACK
Sep 14, 202001:10:21
#1 ÞÍN EIGIN LEIÐ: HAFFI HAFF

#1 ÞÍN EIGIN LEIÐ: HAFFI HAFF

,,Við erum gerð til þess að gera hluti. Ég er með huga, líkama og sál og ég ætla gera allt sem ég get gert því ég, og við, erum lifandi!”

Hafsteinn Þór Guðjónsson eða Haffi Haff hefur gefið út popp smelli, er þekktur fyrir yfirdrifna sviðsframkomu og persónuleika en sýndi einnig að hann getur dansað í dansþáttunum Allir geta dansað. Í þessu samtali kemur m.a. fram að Haffi lærir með því að gera, sér tækifærin sem gjafir og gerir því alltaf sitt besta. En stærsta verkefnið er alltaf verkefnið sem hann fæst við í augnablikinu sem er einfaldlega dagurinn í dag og lífið sjálft sem hann tæklar af einskærum kærleik og mögnuðu innsæi.

*Athugið að þessi þáttur fer fram á bæði íslensku og ensku þar sem Haffi ólst upp í Bandaríkjunum, eins og kemur einnig fram í samtalinu.

ÞÍN EIGIN LEIÐ er tekið upp í Nóa Siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Fylgstu með á Instagram og Facebook @fridrikagni

Sep 07, 202001:27:42
ÞÍN EIGIN LEIÐ: KYNNINGARÞÁTTUR OG TÍU RÁÐ

ÞÍN EIGIN LEIÐ: KYNNINGARÞÁTTUR OG TÍU RÁÐ

Hver er ég? Í þessum fyrsta kynningarþætti segi ég aðeins frá mér og mínu ferðalagi sem hefur leitt mig hingað til að gera hlaðvarpið og aðeins frá hverju má eiga von á í seríunni. Ég deili einnig með ykkur góðum venjum sem ég hef tileinkað mér og hafa nýst mér vel. Ég hlakka til að fara af stað í þetta ferðalag og vona að þið komið með mér.

Sep 03, 202031:33