Þvottakarfan

Þvottakarfan

By Podcaststöðin
Líkt og í öllum þvottakörfum landsins þá er þar að finna mismunandi efni og mismunandi liti. Í þessum þáttum munum við einmitt ræða allt á milli himins og jarðar þegar kemur að íslenskum körfubolta. Tökum viðtöl við hetjur úr hreyfingunni og veltum fyrir okkur hlutum sem allir ættu að tengja við.
Where to listen
Apple Podcasts Logo
Breaker Logo
Google Podcasts Logo
Overcast Logo
Pocket Casts Logo
RadioPublic Logo
Spotify Logo
4. Þáttur - Hermann Hauksson
Hermann Hauksson er öllum góðkunnur. Hann er einn af upphafsmönnum Körfuboltakvölds, faðir eins besta körfuboltamanns Íslandssögunnar og er FÁRÁNLEGA myndarlegur. Þetta spjall er golden.
2:14:16
March 27, 2020
3. Þáttur - Viðar Hafsteins, öðruvísi uppgjör, og hérna.. Gæti Geitin dekkað Bilic?
Við Þvottakörfumenn slógum á þráðinn til Viðars Hafsteins, nýjasta þjálfara Domino's deildar karla, ræddum eftirminnilegustu atvik tímabilsins og völdum svo í sitthvort Stjörnuliðið.. Glasið er alltaf hálf fullt á þessum bæ.
1:31:15
March 20, 2020
2. Þáttur - Sigurkarl Róbert Jóhannesson
Sigurkarl Róbert Jóhannesson, maðurinn sem leiddi ÍR til orrustu og alla leið í úrslit í fyrra talar um það ótrúlega tímabil, vafasama umfjöllun í garð Ryan Taylor í kjölfar samskipta hans við Hlyn Bærings og opnar sig um ákvörðunina að hætta í fyrsta sinn. Magnað spjall við magnaðan mann.
2:15:30
March 17, 2020
1. Þáttur - Næði Coach Carter að snúa við gengi Valsmanna?
Í þessum þætti förum við körfubolta-"séníin" um víðan völl. Ræðum óvinsælar skoðanir á samfélagsmiðlum, förum yfir fallega leikmenn, spáum í úrslitakeppninni sem er á næsta leyti og margt fleira. Það ætti engum að leiðast yfir þessu.
1:08:00
March 11, 2020