Búnir með poppið

Búnir með poppið

By Búnir með poppið
Hlaðvarp um kvikmyndir. Okkur finnst gaman að horfa á bíómyndir. Stundum förum við saman í bíó. Eftir myndina spjöllum við saman.
Where to listen
Breaker Logo
Google Podcasts Logo
Overcast Logo
Pocket Casts Logo
RadioPublic Logo
Spotify Logo
Ósýnilegi maðurinn
Í þessum 10. þætti ræðum við um kvikmyndina The Invisible Man.
10:51
March 8, 2020
Birds of Prey
Í þessum 9. þætti ræðum við Harley Quinn myndina Birds of Prey.
11:24
February 16, 2020
Spádómar um Óskarsverðlaun
Sérfræðingar Búnir með poppið spá í spilin fyrir Óskarsverðlaunin 2020.
34:58
February 3, 2020
Pörupiltar að eilífu & Herramennirnir
Í þessum sjöunda þætti spjöllum við um Bad Boys for Life og The Gentlemen.
14:02
January 30, 2020
Parasite & 1917
Í þessum sjötta þætti fjöllum við um Parasite og 1917.
16:21
January 16, 2020
Upprisa Geimgengils
Í þessum fimmta þætti ræðum við Star Wars: Episode IX - The Rise of Skywalker
12:26
December 19, 2019
Tuttugu og ein brú
Í þessum þætti fjöllum við um bíómyndina 21 Bridges. 
08:19
December 3, 2019
Tortímendur og mafíósar
Við ræðum Terminator: Dark Fate, The Irishman, Last Christmas og aðrar bíómyndir. 
29:16
November 28, 2019
Zombieland: Double Tap, El Camino og annað blaður
Í þættinum spjöllum við um kvikmyndirnar Zombieland: Double Tap og El Camino: A Breaking Bad Movie. Einnig fórum við yfir myndir sem við stefnum á að sjá í framtíðinni.
21:56
October 31, 2019
Joker VS Rambo
Í þættinum spjöllum við um kvikmyndirnar Joker og Rambo: Last Blood.
09:16
October 3, 2019