Búnir með poppið

Búnir með poppið

By bunirmedpoppid.com
Hlaðvarp um kvikmyndir. Okkur finnst gaman að horfa á bíómyndir. Stundum förum við saman í bíó. Eftir myndina spjöllum við saman.

Meiri upplýsingar og fleiri leiðir til að fylgjast með okkur á www.bunirmedpoppid.com/
Where to listen
Apple Podcasts Logo
Breaker Logo
Google Podcasts Logo
Overcast Logo
Pocket Casts Logo
RadioPublic Logo
Spotify Logo
Currently playing episode

Ósýnilegi maðurinn

Búnir með poppið

Ósýnilegi maðurinn

Búnir með poppið

Go to next audioGo to next audio
Go to prev audioGo to prev audio
1x
The Outpost og bíó á tímum heimsfaraldurs
Í þessum ellefta þætti ræðum við kvikmyndina The Outpost sem við sáum í bíó. Við fjöllum einnig um þær myndir sem við höfum séð nýlega á Netflix ásamt framtíð bíómynda í þessum nýja COVID-19 veruleika.  Netflix myndirnar sem við fjölluðum um:  The Old Guard,  Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga,  The Lovebirds,  Extraction
28:18
July 15, 2020
Ósýnilegi maðurinn
Í þessum 10. þætti ræðum við um kvikmyndina The Invisible Man.
10:51
March 8, 2020
Birds of Prey
Í þessum 9. þætti ræðum við Harley Quinn myndina Birds of Prey.
11:24
February 16, 2020
Spádómar um Óskarsverðlaun
Sérfræðingar Búnir með poppið spá í spilin fyrir Óskarsverðlaunin 2020.
34:58
February 3, 2020
Pörupiltar að eilífu & Herramennirnir
Í þessum sjöunda þætti spjöllum við um Bad Boys for Life og The Gentlemen.
14:02
January 30, 2020
Parasite & 1917
Í þessum sjötta þætti fjöllum við um Parasite og 1917.
16:21
January 16, 2020
Upprisa Geimgengils
Í þessum fimmta þætti ræðum við Star Wars: Episode IX - The Rise of Skywalker
12:26
December 19, 2019
Tuttugu og ein brú
Í þessum þætti fjöllum við um bíómyndina 21 Bridges. 
08:19
December 3, 2019
Tortímendur og mafíósar
Við ræðum Terminator: Dark Fate, The Irishman, Last Christmas og aðrar bíómyndir. 
29:16
November 28, 2019
Zombieland: Double Tap, El Camino og annað blaður
Í þættinum spjöllum við um kvikmyndirnar Zombieland: Double Tap og El Camino: A Breaking Bad Movie. Einnig fórum við yfir myndir sem við stefnum á að sjá í framtíðinni.
21:56
October 31, 2019
Joker VS Rambo
Í þættinum spjöllum við um kvikmyndirnar Joker og Rambo: Last Blood.
09:16
October 3, 2019