Skip to main content
Félag Sjálfstæðismanna um fullveldismál (FSF).

Félag Sjálfstæðismanna um fullveldismál (FSF).

By FSF

Félag Sjálfstæðismanna um fullveldismál (FSF) er stofnað í þeim tilgangi að efla samhug sjálfstæðismanna um fullveldið með því að halda til haga og verja, með fræðslu og upplýsingu, þau grunngildi Sjálfstæðisflokksins sem fjalla um frjálsa og fullvalda þjóð. Ekki er þar vanþörf á.
Currently playing episode

Gilda lög Evrópusambandins framar lögum íslenska lýðveldisins?

Félag Sjálfstæðismanna um fullveldismál (FSF).

1x
Gilda lög Evrópusambandins framar lögum íslenska lýðveldisins?
Gilda lög Evrópusambandins framar lögum íslenska lýðveldisins?
Erindi flutt í Valhöll 28. október 2021 Evrópusambandið (ESB) stendur nú í deilum við Pólverja þar sem stjórnlagadómstóll Póllands hefur fellt þann dóm að pólska stjórnarskráin gildi framar lögum Evrópusambandsins. Athyglin hér á landi hefur nú beinst að samskiptum og samningum Íslands við ESB einkum hvað varðar EES-samninginn. Hafa Íslendingar tapað hluta af fullveldi sínu til ESB vegna ESB-samningsins? Arnar Þór Jónsson hrl. og f.v. héraðsdómari fjallar hér um þetta mikilvæga mál. 
54:51
October 31, 2021