Leiðin til bata

Leiðin til bata

By Podcaststöðin
Hlaðvarpsþáttur sem unninn er í samstarfi við Podcaststöðina.

Í þættinum segja einstaklingar sem háð hafa baráttu við alkahólisma sögu sína af sigrum, ósigrum, sorginni og gleðinni á leið sinni í átt að batanum.
Leiðin til bata #4
Hún var komin í dagneyslu á kanabis 12 ára, 14 ára svaf hún í stigagöngum. Siðustu ár hefur hún verið fangi morfíns. 33 ára kona sagði okkur sögu sína og hversu frábært líf hún hefur eignast á aðeins tveim árum.
50:52
January 16, 2020
Leiðin til bata #3
Hann byrjaði seint að drekka og þó hann hafi aðeins drukkið um helgar var hann kominn með líf sitt á mjög slæman stað. 33 ára karlmaður sem fagnar 2 ára edrúmennsku sinni segir okkur sögu sína.
1:00:03
January 10, 2020
Leiðin til bata #2
Í öðrum þætti fæ ég til mín 55 ára viðmælanda sem hefur verið edrú í 28 ár. Þátturinn er unninn í samstarfi við Podcaststöðina.
1:23:54
December 30, 2019
Leiðin til bata #1
"Ég er búinn að vera edrú í ca 6 ár þegar ég er farin að velta því fyrir mér að drekka aftur því allt í einu finnst mér eitthvað vanta í minn bata".  Hann er búinn að vera edrú í 28 ár og segir okkur sögu sína. í fyrsta þættinum Á leið til bata.
57:53
December 20, 2019