
Mótorvarpið
By Podcaststöðin


#223 Rallýcross - 1. umferð 2025
TORFÆRUAPPIÐ - AB VARAHLUTIR - BÍLJFÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN
Bragi og Ívar Örn eru mættir aftur til að tala um rallýcrossið!

#222 Sögustund - Páll Halldór og Hjörtur Pálmi
AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - TORFÆRUAPPIÐ - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLJÖFUR
Bragi fékk tvö stór nöfn frá aldamótunum í spjall á rallýbílasýningunni í byrjun Maí. Páll Halldór Halldórsson (Esso Lancer) og Hjörtur Pálmi Jónsson (Shell Corolla) fóru yfir þessi mögnuðu ár 98-01 þegar rallið blómstraði.

#221 Sögustund - Ómar og Jón Ragnarsynir
AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - TORFÆRUAPPIÐ - BÍLAPUNKTURINN
Bragi fékk til sín á rallýbíla sýningunni bræðurna Ómar og Jón Ragnarsyni. Þeir kepptu í fyrsta rallinu 1975 og svo stanslaust næstu 11 árin. Unnu 18 keppnir og 4 titla.

#220 Sindratorfæran 2025
TORFÆRUAPPIÐ - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI
Bragi og Jakob C fara yfir Sindratorfæruna sem fram fór á Hellu um síðustu helgi. Geggjuð keppni sem setur upp magnað tímabil.

#219 Torfæra - Finnur Aðalbjörnsson
AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL
Bragi fær til sín torfærukappann Finn Aðalbjörnsson. Finnur byrjaði að keppa árið 1992 en staðráðinn í að taka titilinn í ár.
Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

#60 Sögustund - Ólafur Leósson
Sextugasti þáttur Mótorvarpsins er í minningu Ólafs Leóssonar sem lést eftir harða baráttu við krabbamein árið 2018. Viðtalið var tekið upp sumarið 2017.

#218 Sögustund - Bjarki Reynisson
AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLJÖFUR
Bragi skellti sér í kaffi til Bjarka Reynissonar torfærukappa. Bjarki hefur keppt síðan 2001 og unnið fjölda keppna og titla, auk þess að keppa erlendis.
Mynd: JAK

#217 Torfæra - Þorvaldur Björn Matthíasson
AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - Á FERÐ OG FLUGI
Bragi talar við Þorvald Björn sem keppt hefur á Púkanum síðustu keppnir en er þó enn nokkuð nýr í torfærunni. Valdi hefur þó verið með puttana í torfærunni í mörg ár þrátt fyrir að hafa aðeins keppt fyrst árið 2023.

#216 Torfæruspjall
Á FERÐ OG FLUGI - AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL
Bragi og Jakob C ræða torfæruna 2025.
Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

#215 Sögustund - 1995 (seinni hluti)
Á FERÐ OG FLUGI - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - AB VARAHLUTIR
Bræðurnir Bragi og Magnús gera upp akstursíþróttaárið 1995. Í þessum seinni hluta einblýna þeir á Rallý og Rallýcross.

#214 Sögustund - 1995 (fyrri hluti)
Á FERÐ OG FLUGI - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - AB VARAHLUTIR
Bræðurnir Bragi og Magnús gera upp akstursíþróttaárið 1995. Í þessum fyrri hluta einblýna þeir á torfæruna.

#213 Bestu torfærutímabil sögunnar
AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL
Bragi og Jakob C gera top 10 lista yfir bestu keppnistímabil í torfærusögunni.
Mynd: JAK

#212 Torfæra - Eðvald Orri og Jón Örn Ingileifs
Á FERÐ OG FLUGI - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - AB VARAHLUTIR
Bragi fær til sín torfærukappana og æskuvinina Eðvald Orra Guðmundsson og Jón Örn Ingileifsson. Báðir kepptu þeir í torfæru fyrir um 10-15 árum síðan en mættu aftur síðasta sumar.
Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

#211 - Sögustund - Eva Arnet Sigurðardóttir
Á FERÐ OG FLUGI - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - AB VARAHLUTIR
Bragi fær Evu Arnet til sín í spjall. Hún varð Íslandsmeistari í Go-Kart árið 2003 og varð þar með aðeins önnur kvenna að vinna titil ökumanna í akstursíþróttum á Íslandi. Í dag keppir hún í opna flokknum í rallýcrossi.

#210 Sögustund - 1994 (seinni hluti)
Á FERÐ OG FLUGI - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - AB VARAHLUTIR
Bræðurnir Bragi og Magnús Þórðarsynir halda áfram að gera upp akstursíþróttaárin, núna er það 1994. Í seinni hlutanum er aðalefnið íslenska rallið.

#209 Sögustund - 1994 (fyrri hluti)
Á FERÐ OG FLUGI - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - AB VARAHLUTIR
Bræðurnir Bragi og Magnús Þórðarsynir halda áfram að gera upp akstursíþróttaárin, núna er það 1994. Í fyrri hlutanum er aðalefnið íslenska torfæran.

#208 Bestu bílar ferilsins - Ísak Guðjónsson
AB VARAHLUTIR - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI
Bragi fékk Ísak Guðjónsson til að útbúa top 10 lista yfir þá bíla sem hann hefur keppt á í ralli á sínum 30 ára ferli.

#207 Sögustund - 1993 (seinni hluti)
HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - AB VARAHLUTIR
Bragi og Magnús og Þórðarsynir gera upp akstursíþróttaárið 1993. Í þessum fyrri hluta einblýna þeir aðallega á rallýcross og rallý.

#206 Sögustund - 1993 (fyrri hluti)
HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - AB VARAHLUTIR
Bragi og Magnús og Þórðarsynir gera upp akstursíþróttaárið 1993. Í þessum fyrri hluta einblýna þeir aðallega á torfæruna.

#205 Rallýcross - Guðmundur Gauti og Ívar Guðmunds
HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI
Bragi fær til sín feðgana Guðmund Gauta Ívarsson og Ívar Guðmundsson. Ívar þekkjum við úr torfærunni en Guðmundur Gauti hefur verið að keppa í rallýcrossinu í unglingaflokki síðustu tvö ár.
Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

#204 Orkurallý 2024
AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR
Bragi og Maggi fara yfir síðasta akstursíþróttaviðburð sumarsins, Orkurallið, sem fram fór á Djúpavatni og Patterson um helgina.
Mynd: Birkir Rútsson

#203 Rednek Bikarmótið 2024
AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI
Bragi og Ívar Örn gera upp rallýcrossveisluna sem Rednek mótið er ár hvert!

#202 Rallýcross 5. umferð 2024
AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI
Bragi og Ívar Örn kryfja lokaumferð Íslandsmótsins í Rallýcrossi sem fór fram um helgina.

#201 Rallý Reykjavík 2024
AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN
Bragi fær til sín þá Heimi Snæ og Ísak Guðjóns að fara yfir Rallý Reykjavík, þeir voru báðir í fríi sem keppendur en komu að skipulagningu rallsins og fylgdust vel með gangi mála um helgina.
Mynd: Gamli Feiti Bitri Gaurinn

#200 Vélsmiðja Suðurlands Torfæran 2024
AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR
Bragi og Jakob C fjalla um seinni umferð Bikarmótsins í torfæru sem fram fór í allra versta veðri ársins í Stangarhyl.
Mynd: Gamli Feiti Bitri Gaurinn

#199 Motul Torfæran 2024
AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN
Bragi og Jakob C fjalla um lokaumferð Íslandsmótsins í torfæru sem fram fór á Akureyri um helgina. Íslandsmet í veltum, lengd og mögulega skemmtun!
Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

#198 Can-Am Jepparallið 2024
AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI
Bragi fær að venju til sín sigurvegara Can-Am jepparallsins þetta árið, þá Kára Rafn og Daníel. Þeir fara yfir rallið frá undirbúningi til enda!
Mynd: Gamli Feiti Bitri Gaurinn

#197 Ljómarallið 2024
AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN
Bragi og Magnús Þórðarsynir fjalla um Ljómarallið sem fór fram í Skagafirði um helgina
Mynd: Gamli Feiti Bitri Gaurinn

#196 Jón & Margeir Torfæran
Á FERÐ OG FLUGI - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - AB VARAHLUTIR
Bragi og Jakob C fjalla um Jón & Margeir torfæruna sem fór fram á Blönduósi um helgina. Bjarnþór Elíasson varð þar fyrsti ökumaðurinn til að vinna tvær keppnir á árinu en Ingvar Jóhannesson á titilinn vísan á Akureyri.
Mynd: Gamli Feiti Bitri Gaurinn

#195 Torfæra - Ingvar Jóhannesson
Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - AB VARAHLUTIR
Bragi gerði sér ferð til Víkur að hitta Ingvar Jóhannesson torfærukappa. Ingvar hefur unnið 5 af síðustu 8 keppnum.

#194 Isavia Torfæran 2024
AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN
Bragi og Jakob C fjalla um þriðju umferð Íslandsmótsins í torfæru sem fram fór á Egilsstöðum.
Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

#193 Miðsumarsrallý 2024
AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN
Bragi og Magnús Þórðarsynir fjalla um fyrstu umferð Íslandsmótsins í ralli.
Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

#192 Rallýcross, 2. Umferð 2024
AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR
Bragi og Ívar Örn fara yfir aðra umferð Íslandsmótsins í Rallýcrossi. Íslandsmótið er byrjað að ráðast í nokkrum flokkum en það er allt jafnt á toppnum í unglingaflokki.

#191 Pitstop Torfæran 2024
Á FERÐ OG FLUGI - AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR
Bragi og Jakob C fara yfir 1. umferðina í bikarmótinu í torfæru sem Torfæruklúbburinn hélt við Stangarhyl um helgina.

#190 Rallý - Halldór og Sigurgeir Guðbrandssynir
AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI
Bræðurnir úr 510 Rally komu í spjall til Braga fyrir komandi ralltímabil sem átti að byrja um síðustu helgi, en Orkurallinu var frestað vegna eldgoss.

#189 Rallýcross - 1. Umferð 2024
BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI
Bragi og Hanna Rún fara yfir fyrstu umferðina í Rallýcrossinu sem AÍH hélt laugardaginn 25. Maí.

#188 KFC Torfæran 2024
AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI
Bragi, Jakob C og Sævar Jóns fara yfir aðra umferð Íslandsmótsins í torfæru sem fór fram í Hafnarfirði.

#187 Sindratorfæran 2024
BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI
Bragi fer yfir Sindratorfæruna með Sævari Jónssyni og Jakobi Cecil. 30 bíla veisla og Íslandsmótið byrjar vel!

#186 Upphitun fyrir Sindratorfæruna
AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI
Bragi og Jakob C fara yfir veisluna sem framundan er um helgina. 30 ökumenn skráðir til leiks í Sindratorfæruna 11. Maí!

#185 Sögustund - 1992
AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR Svissneskir sýruhausar koma færandi hendi með hljóðmynd heilu mótorsport-kynslóðanna. Heimasætan fer að heiman og rallarar reyna að knésetja Metró einvaldið. Mótorsport árið 1992 með Braga og Magga Þórðarsonum.

#184 Rallynuts 2024
AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI
Bragi fær til sín Hönnu Rún Ragnarsdóttur, Gunnar Karl Jóhannesson og Valgarð Thomas Davíðsson. Þau tóku öll þátt í Rallynuts Severn Valley Stages rallinu í Wales um helgina.

#183 Sögustund - Guðbergur Guðbergsson
Á FERÐ OG FLUGI - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - AB VARAHLUTIR
Guðbergur Guðbergsson er sá eini sem unnið hefur keppni í ralli, rallýcrossi og torfæru. Það er því af mörgu að taka þegar farið er yfir magnaðann feril hans í mótorsporti.

#182 Malcolm Wilson Rally 2024
AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI
Bragi fékk til sín þau Ástu Sigurðardóttur, Ísak Guðjónsson og Valgarð Thomas Davíðsson til að spjalla um Malcolm Wilson rallið sem 4 íslenskar áhafnir kepptu í. Auk þess hitum við upp fyrir Rallynuts rallið sem sömu áhafnir ætla að mæta í 13. Apríl næstkomandi.

#181 Sögustund - 1991
AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR
Bragi og Magnús Þórðarsynir halda áfram að gera upp mótorsport-árin og nú er komið að 1991.

#180 Torfæra - Grímur Helguson
AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI
Bragi ræðir við torfærukappan Grím Helguson sem kom í torfæruna með kappi í fyrra.

#179 Sögustund - 1990
AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN
Bræðurnir Bragi og Magnús Þórðarsynir gera upp akstursíþróttaárið 1990.

#178 Nýtt torfæru podcast? Andri og Palli
AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI
Bragi fær til sín torfærukappana Andra Má Sveinsson og Pál Jónsson. Þeir stefna á að byrja með nýtt hlaðvarp, Torfæruspjallið þar sem farið verður yfir allt í heimi torfærunnar.

#177 Rallý - Jóhann Ingi og Heiða Karen
AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI
Systkinin Heiða Karen og Jóhann Ingi Fylkisbörn voru yngsta áhöfnin í rallinu síðasta sumar. Þau tryggðu sér titil í B flokki og luku árið á keppni í Bretlandi.

#176 Torfæran 2023 - Uppgjör
AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - SKYNDI.IS - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN
Bragi og Jakob C gera upp torfæru sumarið 2023. Skúli tryggði sér titilinn nokkuð auðveldlega, ný nöfn komu í toppslaginn og stefnir í enn meiri slag á næsta ári.
Gleðileg Jól og farsælt komandi ár!

#175 Sögustund - Ólafur Guðmundsson
AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - SKYNDI.IS - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN
Bragi spjallar við ‘guðfaðir’ akstursíþrótta á Íslandi! Ólafur Guðmundsson kom að fyrstu rallkeppninni árið 1975 og hefur fylgd mótorsporti á Íslandi og erlendis allar götur síðan.