Velkomin í Nammiskálina

Velkomin í Nammiskálina

By Podcaststöðin

Auður Bergdís og Katrín Mist fá til sín bland í poka af áhugaverðasta fólki landsins, ræða um daginn og veginn ásamt því að lesa djúpt í nammismekk viðmælenda.
Available on
Pocket Casts Logo
RadioPublic Logo
Spotify Logo
Currently playing episode

Ólöf Jara Skagfjörð - "Lykillinn er í okkur sjálfum"

Velkomin í NammiskálinaDec 03, 2020
00:00
01:26:52
Birgitta Haukdal

Birgitta Haukdal

Birgitta Haukdal ræðir við okkur um Írafár árin, hvernig þetta allt saman byrjaði, bókaútgáfur, brotnar tennur og allt þar á milli!
Mar 14, 202101:18:24
Gísli Marteinn Baldursson

Gísli Marteinn Baldursson

Sjónvarpsstjarnan Gísli Marteinn segir okkur frá ævintýrum lífsins. 

Feb 27, 202101:47:33
Aldís Amah Hamilton

Aldís Amah Hamilton

Aldís Amah Hamilton leikkona ræðir við okkur um uppvöxtinn í vesturbænum, vinnunna fyrir framan myndavélina og tölvuleikinn sem er í bígerð. Hún segir okkur einnig frá Suður Kóreska Idol ævintýrinu, aktivismanum og mörgu fleiru!
Dec 11, 202001:47:06
Ólöf Jara Skagfjörð - "Lykillinn er í okkur sjálfum"

Ólöf Jara Skagfjörð - "Lykillinn er í okkur sjálfum"

Ólöf Jara Skagfjörð er söngkona, leikkona og Norn! Hún segir okkur frá uppvextinum á íslandi, ferlinum, lífinu í New York og hvernig hún varð Norn!
Dec 03, 202001:26:52
Sigyn Blöndal

Sigyn Blöndal

Sigyn Blöndal verkefnastjóri barna- og ungmennaþjónustu Rúv. Sigyn fer yfir lífið hingað til. Segir okkur frà draumnum um afrískan ljónabúgarð, dansinum og kaffibollanum sem breytti lífinu.
Nov 26, 202001:07:30
Greta Salóme

Greta Salóme

Greta Salóme er tónlistarkona, fiðluleikari, söngkona, framleiðandi, konsertmeistari, Mosfellingur, Eurovision stjarna og helst af öllu, Nammigrís. Í þættinum fáum við að kynnast Gretu og uppáhálds namminu hennar. Hún segir okkur frá lífinu og mögnuðum ferli. Hvernig var að týna næstum því lífinu á Keflavíkurflugvelli og hvernig sé að vera kona í tónlistarbransanum.
Nov 18, 202001:16:22
Velkomin í Nammiskálina

Velkomin í Nammiskálina

Auður og Katrín Mist dýfa tánni ofan í það sem koma skal í Nammiskálinni, kryfja nammismekk hvor annarrar og fara aðeins yfir hverjar þær eru ...eða svona reyna það.
Nov 18, 202019:12